Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1941, Blaðsíða 12

Fálkinn - 15.08.1941, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Francis D. Grierson: Frarahaldssaga. Toma liúisið. Leyn ilö^reg;! u sa^a. Maiiin liristi höfuöiö. Elcki nokkuii merki. Hanskar eins og vant er.“ Barry bölvaði i hljóði. „Þetia fer meir o<4 nieir i laugarnar á mjer. Hver svo sem það er, sem hefir myrt -Petcrs, þá liefir Iiann vilað, að Eva Page numdi koma á hverri stundu.“ „()g liann hlýtur einnig að hafa þekt Pclers,“ sagði Marihle. „Annars hefi Pet- ers lekið á móti Jionum á írcmri skrif- slofunni.“ „Við yerðum að lála ungfrú Page atluiga, hvort hún sakngr nokkurs hjeðan. En áður verðum við að láta flytja lík Peters lijeðan. Er læknirinn elcki kominn ennþá?“ „Nei, sir. En við búumst við honum á Iiverri stundu.“ Lögreglulæknirinn kom meðan þeir voru að lala um liann og hyrjaði rannsóknina, eh liann gat ekki sagt þeim neitt, sem þeir ekki vissu. Dánarorsökin var köfnun, og hann fjest á, að festin, sem var við skjala- töskuna, eða önnur henni Jík, hefði senni- lega vei ið notuð við kyrkinguna. „Þa-rf maður mikla krafla lil að gera þetla?“ spurði Marrible. „Nei, ekki sjerlega,“ svaraði læknirinn, „maðurinn er alveg ofurseldur ef ráðist er á liann aftan frá, sjerstaklega ef maður er sitjandi. Og þessi Peters virðist hafa ver- iö mjög veikbygður.“ ■ ,,.Tæja,“ sagði Blyth, „það er hest að reyna að komast á „Yardínn“ aftur. Viljið þjer verða samferða, dr. Marrihle?" „Nei, þakka yður fyrir,“ sagði hann. „Jeg ætla að hrevfa lappirnar ofurlítið. Það skerpir gáfurnar.“ Hann fylgdi Barry út að vagninum og kipli í ermina hans þegar hann var að stiga inn i vagninn. „Mjer þykir rjett að skjóta því að yður, að jeg hringdi til Jack Vane út af þessum steini,“ hvíslaði hann. „ Hann sagði, að þetta væri einhver misskilningur. Ilann hef- ir aldrei gefið Evu Page steininn og eldci helilar feslina." „Nei, er það sall!“ yar alt og sitmt, sem Barry svaraði. XVIII. KAPlTULI. Eva Page fór ekki í rúrnið, eins og Mari - ihle hafði ráðlagt hCnnij þegár hún kom lieim á Russel Square, lieldur fór hún heint upp á loft, inn á vhmustofu Jacks og fleygði sjer grátandi í faðm lians. „Elskan mín!“ sagði hann felmtaður, „hvað gengur að þjer?“ ITún barðist í nokkrar mínútur við ekk- ann, svo varð hún rölegri og lofaði honum að hagræða sjer á leguhekknum. „Þú verður að vera umhurðarlyndur við mig,“ muldraði hún, „jeg get ekki að þessu gert. Jeg reyndi að vera hughraust, en þetta er alt svo vonlaust — svo hræðilegl.“ „Hvað hefir skeð?“ „Peters er dauður. Ilann hefir verið myrtur.“ „Peters? Myrlur? Þetla gelur ekki verið satt?“ „Jú, það er satt. Það var jeg sem fann lumn. Hann sat við hoyðið og jeg hefi al- drei sjeð hræðilegra andlil. Ilann hafði verið kyrktur.“ .Tack starði á Iiana. Hann vissi ekki hvað hann átti að segja. „Jeg hljóp út og náði í ]ögregluþjón,“ hjelt liún áfram, það var eins og henni væri fróun í að segja frá því. „Og svo kom mr. Blyth og dr. Marrihle.“ „Marrible?" tók Jack fram í. „Hann hringdi til mín, rjell áður eu þú komsl.“ Ilún settist upp. „Hann var að spyrja 11111 sfeininn, sem þú hefðir í festi um hálsinn. Það er víst þessi, sem þú ert mcð núna. Ilann sagðisl langa til að eignast tilsvarandi stein. Ilann hjelt, að þú liefðir fengið hann hjá mjer. Það var vitanlega misskilningur.“ „Misskilningur," tók hún eflír. „Varsl það ekki þú, sem sendir sendilinn með hann?“ „Nei, ]>að cr öðru nær. Hvað liefði mjer átl að ganga lil að senda þjer liann ælh jeg hefði ekki getað fengið þjer lumn þeg- ar við borðuðum saman? Jeg hefi aldrei sjeð þennan stein fyr en nú.“ Hún hló IröIIaldátur. „Svo að þelta er þá tilræði!“ „Tilræði ?“ „Já. í sama hili og jeg kom á skrifsjof- una í Harrow Road kom sendill lil mín og sagðist vera með böggul til miu. Haun sagði, að mr. Vane hefði sent sig þangað og sagði, að þjer hefði þótt svo leitt, að þú hefðir gleymt, að fá mjer hann. Svo fór hann. Jeg opnaði böggulinn ])egar jeg var komin inn, og selti á■ mig festina. Og svo á eftir fann jeg Peters.“ „En hvað kemur þctla við ....?“ „Sá sein kyrkti Peters hel'ir notað fesli. Jeg heyrði, að þcir voru að tala um það þarna úti ....“ Jaelc spratl npp, hamslaus af reiði. „Drottinn minn! - Þú heldur þó víst ekki að þeir dirfist ......?“ „Þcir gruna mig, svo mikið er vísl. Jeg vcit ekki, hvort mr. Blvth gerði það í fyrst- unni, en Marrible gerði það áfeiðanlega. Jeg liata hann. Mjer hefir allaf fundisl það á mjer, að hann gruni mig um að liafa myrt mr.Cluddam. Og það var liann, sem fjekk mr. Blyth til að lumdlaka Dick. Næst verð það jeg, sem þeir setja í varð- hald.“ „Ekki að mjer heilum og lifandi," sagði Jaek beiskur, en luin hristi hara höfuðið. „Hvað sloðar það?“ saði hún. „Ekki get- iir þú hindrað það. Við getum ekkert gert okkur lil varnar. Við erum ofurseld. Og jeg er svo hrædd, svo óttalega hrædd. Það stendur einhver að haki þessu öllu, djöful- lega vondur og slingur maður. Mjer finst jeg vera flækt í neti, sem reyrist fastar og fastar að mjer.“ „Heyrðu nú, væna mín,“ sagði Jack, „þú erl úrvinda al’ þreytu og þig cr farið að drevma.“ Jáck varð þó að viðurkenna mcð sjálfum sjer, að hann væri ekki eins von- góður og hann ljest vera, en hann lijelt á- fram: „Blyth er myndarlegasti maður . . . .“ „Hann er í lögreglunni, og það eina, sem liann kærir sig um, er að fá dóm yfir ein- hverjum — sama hver það er. Líttu á þetta!“ Hún stóð upp og henti hontnn út um gluggann. „ Líttu á manninn, sem slendur þarna niðri á götunni og læst vera að lesa í hlaði. Auðvitað er það snuðrari. Og scndu þeir mig ékki heim í lögreglu- hilreið, kanske?“ .Taek beit á vörina. „Þegar öllu er á boln- inn hvoIft,“ byrjaði liann og þagnaði. „Ilvað er að?“ spurði hún. „Það kemur vagn hjerna upp að dyrun- um. Það er Blyth. Jeg ætla að lala við hann.“ „Við tölum hæði við hann,“ sagði hún æst. „Segðu þeim uiðri að láta lianu koma hingað.“ Blyth gal ómögulega dulisl að liann var enginn aufúsugestur; það varð lesið út úr svip þeirra beggja, um leið og 'hann kom inn í stofuna. En hann var vanur ]>ví. „Golt kvöld,“ sagði liann og lmeigði sig I'yrir Evu. „Óskið þjer að lala við mig?“ sagði Jack eins vingjarnlega og hann gat. „Jeg vona, að jeg fái að tala við vkkur hæði,“ svaraði Barrv. „ITafið þjer nokktið á móti, að jeg lái mjer sæti?“ Jack röðnaði. „Afsakið þjer — auðvitað. Jeg ætlaði mjer elcki að vera ruddalegur," muldraði hann. Barry settist og leit til Evu, sem horl'ði á hann þannig, að ekkerl varð lesið úl ur svip hennar. „Eflir að ])jer voruð farin, ungfrú Page . . . .“ hyrjaði hann, en hún tók fram i. „Eflir að jeg var farin,“ sagði hún kulda- lega, „hringdi Marrihle til mr. Vane við- víkjandi festinni, sem jeg hefi um hálsinn. Ihm fjekk að vita, að það var ekki Vane, sem liaf'ði sent mjer festina. Ilann hefir sagl yður þetta, og nú eruð þjer kominn til að selja mig í varðhald.“ Barry hristi höfuðið. „Ilvað ætti jeg að gruna yður lyrir? Við handtökum ekki l'ólk fyrir að ganga með steina og feslar, seín það heldur, að það liafi fengið að gj(>f-“ „Nei, cn þið seljið fólk i varðhald þegar þið grunið það um morð,“ slöngvaði lnin fráman i hann. „Það gerum við,“ sagði hann alvarlegur. „En við viljum líka lála l'ólk fá lækil'æri til að gefa skýringar, el' það kærir sig um það.“ ^ „Hvað viljið þjer láta mig skýra? Jeg hefi sagt yður, að sendill hafi komi'ð með festina og sagsl vera sendur af mr. Vane.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.