Fálkinn


Fálkinn - 05.09.1941, Blaðsíða 7

Fálkinn - 05.09.1941, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Þessir tveir piltar, annar 20 og hinn 22 ára, eru við tundurduflahreinsun á gömlu hjólaskipi. Var ráðist á skipið af þýskri sprengjiiflugvjel, en pilt- umim tókst að skjóta vjelina niður í fyrsta skoti, svo að þeir hafa ástæðu .til að vera brosleitir. Tundurskeytin eru dýr, og Bretar spara þau. Hjer sjást menn í tundurskeyta- klefa á bresku lierskipi að æfa sig á að hlaða tundurskeytarörin. Iljer eru liðsmenn úr her Hollendinga í Englandi. Þeir lxafa strokið undan „vernd“ Þjóðverja og starfa nú að strgndvörnum í Englandi. Eru þeir að æfa sig á Lewis-byssu. Menn úr írskri herdeild í Englandi að æfa sig í innrásarorustu. Hjer sjást tjekkneskir sjálfboðaliðar á heræfingu i Englandi. Svo mikið er þar af þeim, að þeir hafa myndað sjálfstæðar hersveitir, eins og Norðmenn o. fl., lil þess að endurheimta land sitt. T. li.: Þetla eru liðsforingjaefni hernum, við æfingar. Þeir eru byssustingi. úr hollenska sjó- að læra að nota

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.