Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1942, Síða 11

Fálkinn - 27.02.1942, Síða 11
F Á L K I N N 11 Fórnir hernumdu þjódanna: 2. HOLLAND. BANDARÍKJAMENN í FLVGHER BRETLANDS. Malta Leon Stepp heitir þessi Bandaríkja-flu'gforingi, senii sjest á myndinni nndir fána þjáðar sinnar. Er hann frá San José i California og er iir annari flugsveit þeirra þriggja, sem ' komnar vora fyrir áramótin frá flugher Bandarikjanna til þess að berjast með Bretum i Eríglandi. Snemma i jiili Í9M mynduðu ámeríkanskir sjálfboðaliðar hina fgrstn „Eagle“- flugsveit sína og fjekst hán framan af einkum við skipafylgdir en sameinaðist síðan hinum eiginlega árásaflugher Englqnds. Fyrir siðustu áramát voru „Eagle“-flugsveitirnar orðnar þrjár og störfuðu þær ýmist að skipafylgd, njósnarstörfum yfir Erma- sundi eða árásum á bækistöðvar Þjóðverja í hernumdu lönd- unum. •••••r•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• p,NGINN ma'ður í Evrópu trúði því að hin göfuglynda hollenska þjóð mundi gera á hluta nokkurs manns eða þjóðar, en Hitler ljet sig engu skifta álit það er Hollendingar höfðu áunnið sjer fyrir drengskap og hollustu. Það verður að ryðja körlum og konum, börnum, konung- um, þjóðum og stofnunum úr vegi, svo að nýskipun Hitlers geti kom- ist á. Það er Gestapo sem hefir völdin hjer eins og í öðrum hernumdum löndum. Gyðingarnir eru liraktir í þá felustaði sem þeir geta fundið sjer, auðlindir landsins eru rænd- ar, til jiess að borga strið Hitlers og ala þýsku þjóðina og menning- arsnauðir Nazistar troða undir fót- um öll þau ummerki menningarinn- ar, sem hollenska þjóðin hefir bygt upp á mörgum öldum. Vilhelmína IJollandsdrotning. Frjettablöðin hafa verið kúguð og selt undir eftirlit Nazista; þeir blaðamenn einir, er aðhyllast ný- skipunina fá að skrifa í blöðin. All- ir fundir eru bannaðir í norður- hluta Hollands, en þar sem leyft er að halda fundi er hópur af storm- sveitum hafður við liöndina lil þess að þagga niður i þeim, sem gerast opinskáir. Samskonar eftirlit er með kvik- myndum og ekkert má skrifa í blöð, sem Nazistar samþykkja ekki. í landi þessu, sem hefir barist fyrir frelsi kynslóð eftir kynslóð, og sem liefir lagt svo mikinn skcrf til þjóðskipulagshátta í Evrópu, er frelsið afnumið og menn og konur sett í fangelsi fyrir að hlusta á rödd drotningar sinnar eða hlýða á frjettir frá öðrum löndum í út- varpinu. Allar holtenskar kenstu- bækur hafa verið teknar úr um- ferð og skólunum er bannað að kenna nemendunum sögu Hollands. í háskólanum í Leyden hafa Naz- istar sett upp kenslustól í sögu Nnz- ismans, en þessi háskóli varð að loka um tima til þess að gera Þjóð- verjum til hæfis; hið sama gerði mentaskólinn i Delft. Öll þjóðleg tákn, alt það sem minnir á konungsfjölskylduna, hef- ir verið afmáð um land alt, og skólastjóri verslunarháskólans í Rotterdam, de Vries prófessor, var látinn sitja átta mánuði í fangelsi fyrir að hlusta á erlendar frjettir í útvarpi, og ræðu sem Hollands- drotning fiutli í útvarpið í London. Þeirri svivirðingu Gestapo að nota saklaus börn til uppljóstrana hefir aldrei verið beitt hatramlegar en í skólunum í Hollandi. Eftir að drotningin hafði talað í útvarp frá London til þegna sinna, spurði einn Nazistakennarinn börnin, j)eg- ar' hann kom i skólann morguninn eftir, hve mörg af Jaeim hefðu heyrt ræðu drotningarinnar. Börnin tóku þessari spurningu fegins hendi og Vjettu upp höndina, en daginn eftir kom Gestapolögreglan heim til for- eldra líeirra. Nazistarnir í einkennisbúningiim ganga í fylkingum um strætin og liræða fólk til undirgefni, og eitt þýska blaðið skrifaði að „hersöngv- ar yrðu að hljóma og ryðja sjer braut inn um gluggana á hverju húsi og krefjast svars af fólkinu.“ Þrátl fyrir þetta ofbeldi sýna Hol- Júlíana rikiserf'ingi. lendingar fjandskap sinn til kúg- aranna á ýmsa vegu. Þrir unglingar voru Ieiddir fyrir herrjett fyrir að hafa stolið einkennishúfum af jjýsk- um embættismönnum úr fatageymslu i Tilburg og notað þær fyrir fót- bolta; þessir knattspyrnumenn voru dæmdir í tíu mánaða fangelsi. Borg- in Amsterdam var sektuuð um 5(i miljón krónur vegna þess að ein- hverjir bæjarbúar höfðu ekki sýnt þýskum hermönnum tilbærilega virðingu. Hollendinga skortir bæði klæðnað og mat, eins og aðrar jjjóðir undir liæli Nazista. Hollendingar seldu áð- ur öðrum þjóðum 58.000 smálestir af osti á ári, en nú geta þeir sjálfir naumast veitt sjer lóð af þessari fæðu. Þetta land nægtanna er nú orðið land neyðarinnar, samkvæmt þeirri frumréglu nýskipunarinnar að ekkert land megi lifa við betri kost en Þýskaland. Verslun ]>ess hefir verið hnept í fjötrá, bankar þess hafa verið rændir. f Hollandi voru um 30 miljónir alifugla en haustið 1940 voru ekki eftir nema sex miljónir. Fjórða hluta kvikfjen- aðarins var slátrað og kjötið flutt lil Þýskalands. Fyrstu vikuna sem þýska nýskipunin var i gildi í IIol- landi var niu tíundu hlutum af smjörbirgðum Hollendinga stolið og síðan er helmingur af svinaeign þjóðarinnar horfinn. Af þessum á- stæðum geta Hollendingar ekki fengið ket framar, en fyrirlesarinn i þýska útvarpinu ver miklum tíma sinurn til þess, að brýna fyrir Hol- lendingum að eta lirossaket. Hann segir þeim líka, að egg með morgunmatnum sje þægilegt ólióf, að þeir verði hraustari ef þeir hætti að drekka te og kaffi, og að aðal- rnáltíð þeirra eigi að vera kaftöflur og grænmeti. Hollendingar frain- leiddu þúsundir miljóna af eggj- um hjer fyr; nú þykist Hollending- urinn sæll ef hann sjer egg einu sinni á viku. Þjóðverjar taka 200 smálestir af fiski á dag frá hollensk- um fiskimönnum og þeir liafa hirt vefnaðarvörur Hollendinga, hiiðir, leður og skinn, kol og steinoliu. Þeir taka það besta af vínberjum þeirra og hafa rænt 60% af öllu tóbaki þeirra. Þurkunarstöðvar fyr- ir grænmeti ganga 24 tíma á sólar- hring, en afurðirnar eru allar send- ar til Þýskalands. Sama er að segja um skófatnað og föt. Skömtunarseðlum hefir ver- ið útlilutað fyrir notuð föt, og trje- sólar eru settir á skófatnaðinn. Fóik sem hefir haft tekjur ofan við ákvtð ið lágmark fær enga seðla -— það er talið að hafa nægilegt af skó- fatnaði og fær ekki meira. Hollenska húsmóðirinn, sem er einkar natin og kunnáttusöm um matargerð, hafði yndi af jjví að geta notað ýmiskonar matarolíur í rjettina sína. Nú fær hún ekki nema hálfflösku tvisvar á ári af jDessum olíum. Hún fær tvö lítil sápustykki þriðju hverja viku og Nazistar brýna fyrir lienni, að þvo ekki mat- arilátin nema tvisvar á dag. Það fyrsta, sem benti á, að Naz- istar ætluðu að svifta Holland frelsi sínu var það, að jieir sendu óein- kennisbúna menn til að opna hern- um leið inn í landið þar sem hentug- ast var og þar næst herflutningabif- reiðar og fallhlífasveitir, sem áttu að ná drotningunni á sitt vald, en liana eltu þeir lengi (á sama liátt og þeir eltu Hákon Noregskonung) með látlausu grimdaræði. Gyðingar hafa verið kúgaðir til að hætta fyrirtækjum sínum og hafa verið reknir úr öllum opinberuin stöðum og neyddir til að telja fram allar eignir sínar, sem síðar voru gerðar upptækar. Með tilskipun, sem gefin var út i nóvembermánuði 1940 hefir allur iðnaður Hollendinga verið endur- skipulagður og skift i sex flokka, samkvæmt nýskipun nazistanna; verslunarskipulag landsins, sem svo lengi hefir gefist vel og haft blómg- un í för með sjer, varð að víkja fyrir nýskipuninni, sem á að ná tökum á öllum þjóðum. „Við erum herrarnir/1 segja nazistar, „við stjórnum af jjví að við verðum að gera það.“ Yfir 100.000 Hollendingar hafa verið l'luttir nauðugir til Þýska- lands til þess að hreinsa til í rúsl- unum, sem j)ar eru eftir árásir enska flughersins. Hollendingar verða að borga fyr- ir allar skemdir, sem orðið hafa i landi þeirra. Þjóðverjar hirða 1400 miljön krónur lijá Hollendingum á ári, og samsvarar l)að 650 króna ársskatti á hverja fjölskyldu. ' Er miCstöC verCbrjefaviOsklftanna.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.