Fálkinn


Fálkinn - 27.02.1942, Síða 13

Fálkinn - 27.02.1942, Síða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGÁTA NR. 404 Lárjett. Skýring. 1. snyrtir, 7. gæta, 11. agg, 13. skapleiði, 15. eldsneyti, 17. skip, 18. bæjarnafn, 19. átti, 20. ótta, 22. tönn, 24. preslur, 25. huðfletta, 26. söngl, 28. köngull, 31. komst auga á, 32. glerílát, 34. hress, 35. leita (danskt), 36. þrír ómerkir, 37 kennari, 39. upphrópun, 40. svar, 41. sólin, 42. samstæðir, 45. upphafsstafir, 46. fóðra, 47. sull, 49. kaup, 51. gælu- nafn, 53. hægur gangur, 55. hríð, 56. órói, 58. rógur, 60. rólegur, 61. tveir hljóðstafir, 62. tveir samhljóð- ar, 64. svefnlæti, 65. stafur, 66. dýr, 68 ilát, j)f., 70. l)ýfi, 71. blað, 72 erfiði, 74 sje eftir, 75. fjötur. Lóðrjett. Skýring. 1. liár maður,, 2. kaupfjelags- skammstöfun, 3. læti, 4. ráð, 5. for- nafn, 6. fugl, j)f., 7. íjmótt, 8. sterk, 9. uphafsstafir, 10. kvittun, 12. fisk- ur (danskt), 14. gælunafn, 16. tjón, 19. ættarnafn, 21. málinu’r, 23. bæj- arnafn, 25. fegra, 27. tönn, 29. upp- hafsstafir, 30. prófessor, 31. ein- kennisstafir, 33 sorp, 35. olíufjelag, 38. beita, 39. latnesk kveðja, 43. stúlka, 44. stirðbusi, 47. gælunafn, ef., 48. vinningur, 50. kennari, 51. upp- hafsstafir, 52. samtenging, 54. tónn, 55. frost, 56. smábátup, 57. hreyfist, 59. fyllu 61. ílát (fornt), 63. leyfar, 66. flýti, 67. á í Þýskalandi, 68. af- markað svið, 69. —i, 71. kind, 73. frumefni. LAUSN KR0SSGATU NR^ 403 Lárjett. Ráðning. 1 kaffi, 7. hnoss, 11. randa, 13. frúar, 15. ab, 17. unað, 18. gamm, 19. kg, 20. frí, 22. an, 24. i'a, 25. gar, 26. auga, 28. fleygi, 31. elta, 32. nudd, 34. átt, 35. skyr, 36. gil, 37. æf, 39. sk, 40. sal, 41. flæðisker, 42. nam, 45. ur, 46. er, 47. b b b, 49. leir, 51. los, 53. alir, 55. svið, 56. bassi, 58. áður, 60. les, 61. K U, 62. ló, 64. una, 65. eg, 66. garn, 68. ella, 70. ak, 71. gufan, 72. lauga, 74. molla, 75. Magni. Lóðrjett. Ráðning. 1. krafa, 2. fr. 3. fan, 4. inna, 5. tað, 6. efg, 7. húma, 8. nam, 9. or, 10. sigra, 12. dauf, 14. rofi, 16. bruni, 19. kotra, 21. ígul, 23. Detti- foss, 25. glys, 27. ad, 29. lá, 30. ýt, 31. ek, 33. dælur, 35. sltera, 38. fæi, 39. ske, 43. alveg, 44. meis, 47. biðu, 48. bruna, 50 ið, 51. la, 52. ss, 54. lá, 55. slemm, 56. bura, 57. illa, 59. rakki, 61. kafa, 63. ólum, 66. gui, 67. n n n, 68. ell, 69. aga, 71 gl, 73. ag. G. K. ur jeg, sem hafði unnið til þeirrar refsingar — það var jeg, sem í fullkomnu ábyrgðar- leysi hafði knúð hann til að gripa til pen- inganna frá Detlefsen til þess að bjarga mjer úr klípu. Síðan jeg kom heim eftir mína löngu fjarveru liefir það sífelt kvalið mig, að geta ekki borgað þessa peninga aft- ur. En nú get jeg það, Bertel frændi . . . .“ Bertel Amrum kiptíst við. Hann ællaði að fara að malda í móinn, en Haraldur lijelt áfram: „Jeg hefi að vísu ekki getað sparað þessa uppliæð sjálfur, en húsbóndi minn í Lond- on, sem jeg sagði frá öllu saman, var svo skilningsgóður og nærgætinn, að hann lánaði mjer það, sem mig vantaði upp á.“ „Jeg get ekki tekið við þvi,“ tók Bertel fram í og var mikið niðri fyrir. „Þú ert ungur og átl lífið framundan og þjer veitir ekki af peningunum til þess að koma undir þig fótunum . .. . “ „Jeg liefi komið undir mig fótunum, Bertel frændi. Jeg er ekki fátækur lausingi Jengur. Jeg hefi góða fasta stöðu í London og Iiefi vissar tekjur.“ ,,0g svo ættir þú að spara og knífa og fresta giftingu þinni mín vegna ....“ Haraldur var niðurlútur og sagði lágt í angurværum róm: „Það er kanske fremur min vegna en þín. Afbrot mitt liggur altaf þungt á mjer og kvelur mig meira, en jeg get með orðum lýst. Hjálpaðu mjer til að milda þá kvöl, með því að taka á móti þessu.“ Hann tólc þylckan bimka af seðlum og lagði þá á borðið. Amrum einblíndi á seðlana og gat ekki haft augun af þeim. „Jeg vildi óska, að jeg liefði getað látið þessa peninga koma til þín um hendur Walters,“ hjelt Haraldur áfram, jafn lág- róma og áður. „Jeg hefi vonað fram til þess siðasta, að hann mundi koma heim fyrir jólin. Betri jólagjöf hefði ekkert okkar getað fengið. Þú verður að taka við þessum peningum, eins og hann hefði snt þá, Ber- tel.“ Amrum stóð enn hljóður og horfði á seðl- ana. Hann rjetti vinstri hendina hægt fram og lagði liana ofan á seðlana. Og svo rjetti hann Haraldi liina hendina: „Þú gerir þjer tæplega grein fyrir þvi sjálfur hve mikils virði þessi hjálp er mjer. En hún hefir friðþægt fyrir alt. Og Walter fyrirgefur þjer vegna þess, að þú hefir bjargað bcrnskuheimili lians. Þakka þjcr fyrir, Haraldur!" Og breiða bringan þandist er hann varp öndinni. Þungri byrði var ljett af honum. Hann Ijet þegar í stað spenna hestana fyrir vagninn og ók af stað snæþakinn veg- inn til Wilhelmstad. Haraldur sat þögull eftir hjá Karen og Ingibjörgu. Ingibjörg hafði kyst hann þegar hún hafði heyrt hvað hann hafði gert fyrir þau. „Við höfðum talið það svo örugt, að Kön- igsberg mundi halda loforð sitt og senda peningana í tæka tíð,“ sagði Karen Amrum og þurkaði tár úr augnakróknum. „Jeg verð að játa, að jeg hefi hugsað til hans með gremju. En ef til vill hefir hann óviðráðan- leg forföll. Við höfum ekki heyrt orð frá lionum lengi — hver veit nema hann sje dauður.“ „Kanskc,“ sagði Ingibjörg og lokaði aug- unum, svo að enginn skyldi sjá vonarneist- ann, sem hafði komið frain í þeim. Bertel Amrum kom aftur frá Wilhelm- stad síðdegis um daginn. Hann gaf sjer ekki tíma til að l'ara úr loðjakkanum en fór beint inn í stofu, þar sem Hai’aldur sat enn lijá Karen og Ingibjörgu. Kuldinn var eins og veggur kringum bann og síða skeggið var vott af snjó. Hann tók þungt andvarp er hann lagði slculdabrjefið frá sjer á borðið. „Þið liefðuð átt að sjá augun i fantinnm þegar jeg kom með peningana. Jeg þakka þjer einu sinni enn fyrir hjálpina, Harald- ur. Jeg skal aldrei gleyma þjer þessu. Nú er Bólstaður minn .... okkar eign.“ Hann steig fætinum fast í gólfið, eins og hann væri að taka við jörðinni sem eign sinni á nýjan leik. Karen hafði fært sig nær honum. Og án þess að segja orð þá kysti hún liann remh- ingskoss. Þau voru um stund lirærðari en svo, að þau gætu talað. En loks sagði Amrum: „Nú höfum við ekki nema eina áhyggju .... Drenginn okkar!“ „Hefir afi hans ekki svarað enn?“ spurði Haraldur. Karen hristi liöfuðið. „Hann er líklega dáinn. „Hefir brjefið verið endursent?“ „Nei, Við höfum spurt uppi, að það á heima í Bremen maður, sem heitir Söke- lund, og liann hlýtur að liafa tekið við brjefinu. En þetta er vitanlega ekki móður- faðir Walters, úr því að hann svarar ekki.“ „Jeg fer til Bremen á morgun og tala við hann,“ sagði Haraldur. „Já, gerðu það. Þá gerir þú okkur aftur mikinn greiða.“ Haraldur Carsten kom aftur úr ferðinni til Bremen og var jafn nær. Sökelund gamli hafði neitað að tala við hann og látið þjón sinn svara, að hann ætti livorki dóttur eða barnabörn. En samt var Haraldur sannfærður um, að þessi gamli maður væri enginn annar en faðir frú Maríu Hartwig — maðurinn sem Walter Hartwig var á leið til þegar hann strandaði og var bjargað í land á Strönd. Þjónninn liafði nefnilega trúað lionum l'yr- ir því svo lítið bar á, að gamli maðurinn væri dálítið „skritinn“, og ástæðan væri sú, að hann hefði orðið fyrir þungum raununi

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.