Fálkinn


Fálkinn - 08.05.1942, Blaðsíða 12

Fálkinn - 08.05.1942, Blaðsíða 12
12 FÁLIUNN Louis Bromfield: AULASTAÐIR. tveim kvöldum seinna kom heill hópur af dólgum hingað inn og þeir brutu fyrir mjer um 2000 dala virði af húsgögnum og leir- taui. Jeg sendi Minnu eftir lögregluþjómn- um, sem var á verði í nágrenninu, og hringdi sjálf upp stöðina, en varðmaðurinn úti fyrir var hvergi sjáanlegur og stöðin sendi engan- mann hingað fyrr en dólgarnir voru komnir á hak og burt. Slíkt sem þetta liefir aldrei komið fyrir á neinum veitinga- stað, sem jeg hefi veitt forstöðu fyrr cn þetta, en svo endurtok j)að sig í næslu viku á eftir og næstu þar á eftir, og skönnnu seinna fjekk jeg boð frá borgarstjóranum, að ef þetta kæmi fyrir oftar, neyddist hann til jiess að loka Gylta Húsinu, sem hverjum öðrum hneykslanlegum stað. Auðvitað er borgarstjórinn ekkert annað en eitt af peð- um Dorta gamla.“ Aftur varð þögn, þangað til frú Lýðs spurði: „Og hvað gerðuð þjer svo?“ „Hvað jeg gerði? Næst þegar dólgurinn frá Dorta kom til mín, lagði jeg ríflegan skerf í sjóðinn, sem jeg nefndi. Nei: jietta gerir út af við mann! í gamla daga, þegar við vorum krakkar, var Flesjuborg venju- lega kölluð galopin borg, full af þorpurum, en jeg fullvissa yður um j)að, að þá var hún hreinasti barnagarður móts við það, sem nú er. Hvert sem maður snýr sjer, kemur einhver ári frá Dorta gamla með útrjettan lófann. Það er hvorki meira nje minna en bölvuð skömm að verða að liorfa uppá fallega borg eins og Flesjuborg er lenda i höndum á óaldarflokki af pólitískum fönt- um. Nei, hjer verður eitthvað að gera, en hver á bara að gera j)að?“ „Jeg veit ekki,“ svaraði frú Lýðs veiklu- lega. „Jeg vildi bara, að bann J. E. sálugi væri Iifandi!“ Gasa-Maria og ritstjóri Gunnfánans sátu enn um hríð, þöglar og hugsandi. Þær voru enn að hugsa um gamla tímann, j)egar enn- j)á var hvorki til Aðalstræti eða húsaþyrp- ing Dorta gamla, en röð af veitingahúsum voru andspænis skemtigarðinum og starf- andi Siðferðisnefnd, sem var lieiðarleg i viðskiftum sínum við alla. í endurminning- um þeirra heggja birtist J. E. Lýðs sálugi Ijóslifandi; sterkur, seigur, beiðarlegur og hraustur borgari, sem fjell að velli jiegar á unga aldri, fyrir ljá dauðans. Sá hefði nú ekki verið lengi að sjá fyrir Dorta gamla og Jieim kónum öllum! En hvað gat hins- vegar ekkjan hans gert, sem engin fjárráð hafði — ekkert nema Villa gamla sífulla og Sjönu litlu? Loksins sagði frúin: „Jæja, nú hugsum við okkur báðar vel um, og hver veit nema okkur auðnist að finna eitthvert ráð, sein dugar.“ „Já, hugsa sig um! Vitið þjer hvað er það eina, sem jeg hefi verið að hugsa um, upp á síðkastið? Ekki annað en það að koma mjer hjeðan hurt og setjast að í einhverri almennilegri horg. Það er hara þetta, áð ennj)á hefi jeg aldrei látið undan siga, og kæri mig heldur ekki um það á gamals aldri.“ Snögglega þótti frú Lýðs vænt um Gasa- Maríu fyrir hrevsti liennar og hugprýði. Þessir eiginleikar voru eins og fornleifar frá þeim tíma, J)egar lífið var einfalt og blátt áfram, en jafnframt ánægjulegt. En svo sá hún samstundis að því miður var María undir sömu sökina seld og hún sjálf: hún var ekki annað en forngripur. Meira að segja fann hún nú, að þær stöllur væru ekki annað en „fígúrur“ í augum vngri kynslóðarinnar í Flesjuborg. Hún andvarpaði og stóð upp. „Jæja, María, ef þetta eru allar frjettirnar, ætla jeg að fara að hypja mig. „Já, ekki eru J)ær meiri en þetta, og meira að segja megið þjer ekki prenta nokkurn snefil af öllu þessu, sem jeg hef sagt yður.“ „Jeg hefi lofað J)ví.“ „Lítið þjer inn, livenær sem þjer viljið. Jeg sef venjulega til klukkan hálf-ellefu, en úr því er jeg á fótum. Það er enginn lamba- leikur að reka svona fyrirtæki ein síns liðs. Jeg kunni aldrei að meta hjálp mannsins míns sáluga fyrr en hann var dáinn og grafinn.“ Þær komu nú út í forsalinn og Maria fylgdi gesti sínum alla leið til útidyranna. Þegar hún stóð þar í fullri dagsbirtunni, sást, að þrátt fyrir sterklegt vaxtarlag og vel sniðið lífstykki, Jirátt fvrir litað hár með miklu liðaskrauti og kamhi með stein- um i, þrátt fyrir málningu og anditsdluft, varð hún gömul, J)reytuleg og af sjer gengin. „Heilsið þjer Villa Frikk frá mjer,“ sagði hún. „Jeg sakna J)ess, að hann skuli vera hættur að koma hingað, en í herrans nafni segið þjer honum J)að samt ekki, því þá færi liann að venja komur sínar hingað aftur.“ „Jeg skal minnast j)ess,“ sagði frú Lýðs. Dómshúsið var drungaleg hygging, bygð eftir 1880 í sama skrautlega og smekklitla stíl sem húsin í Franklínsstræti og sjálfir Aulastaðir. Fyrir tveim árum hafði verið sett á það fallegt eir])ak, sem Dorti gamli hafði grætt 10.000 dali á. Þarria fór fram hið opinbera líf alls fylkisins og J)egar frú Lýðs gekk inn í hálfdimm göngin J)ar, sem j)efjuðu af gömlum tóbaksreyk og hráka- döllum, heilsuðu lienni kúabændur og fjár- bændur, sem voru komnir til borgarinnar til þess að greiða gjöld sín eða láta skrá landamerki. Flestir J)eirra gáfu sig á tal við hana, og ávörpuðu hana „Frú Lýðs“, en þó stundum „Villu“. Þeir töluðu um daginn og veginnn, tóku innilega í hönd henni, og Jirír eða fjórir buðu henni að „vera á ferðinni“ og dvelja svo sem vikutíma, Jiegar hún mætti vera að því. En hún varð að láta sjer nægja að þakka gott boð og geta þess um leið, að hún væri önnum kafin alla vikuna og þrevtt á sunnudögum, af störfum sínum við hlaðið, svo að liversu rnjög sem hana langaði gæti hún ekki þegið hoðið. Karlarnir töfðu það fyrir henni, að þegar hún loksins kom í rjettarsalinn, var Flynn dómari farinn. Hún fjekk að líta gegnum hókina hjá skrifaranum, og j)akkaði guði fvrir að liafa ekki þurft að hlusta á það, sem ])ar var skráð. Það voru lieldur engar frjettir j)arna að hafa - ekki annað en drykkjuskapur, kOnubarsmiðar, hórdómur, og loks þrjú „flakk-mál“, en ])að var sama sem kaup þriggja manna í vasa Dorta gamla. Þegar hún hafði skrifað j)etta niður, að efninu til, stakk hún pappírnum og skrif- færunum áftur í töskuna, smelti henni aft- ur, kvaddi og fór. Síðan gekk hún út um skrautlegu dvrnar og yfir strætið, í lögreglustöðina. Þar fjekk hún greiðan aðgang, eins og á hinum staðn- um, sem blaðamaðúr. Hún þekti alla „strákana“ og kunni vel við þá flesta. Lög- leglustjórinn, Hörður Bratti, var fantur, vissi hún, — j)ví að annars liefði hann ekki orðið langlífur í embættinu, en utan J)ess var hann skikkanlegur maður og átti fyrir hörnum að sjá. Hún kunni þvi ekki illa við IJörð, enda hafði hún J)ekt hann frá því að hann var strákur, og eins foreldra hans. Hann var líka „innlendur“ maður, en ekki aðskotadýr eins og Dorti og flestir í klíku hans, sem stóðu fyrir allri opin- berri spillingu. Enda játaði hún fvrir sjálfri sjer, að í rauninni væri Hörður ekki fantur, heldur bara alt of meinlaus, og ljeti fant- ana bafa sig í vasanum. Hann hefði áreið- anlega verið góður horgari, ef Dorti hefði ekki spunnið glæpavef sinn um alla horg- ina. Hún fann hann á skrifstofunni, þangað sem komið var með fangana. Þar sat hann með fæturnar uppi á skrifhoi-ðinu. „Halló, Villa!“ ságði hann og setti ])á niður á gólf. „Hvernig gengur?“ „Ó, svona og svona.“ Tveir aðrir lögreglumenn heilsuðu henni og gátu ekki að 'sjer gert að brosa eklci, eins og jafnan er þeir sáu hárlufsurnar á henni og fornlega klæðnaðinn. „Jeg ætla að fara að horða,“ sagði lög- reglustjórinn. „Get jeg gerl nokkuð fyrir ]>ig?“ „Jeg var bara að snapa frjettir.“ „Ó, Jiær eru nú litlar bjer að bafa nema J)etta sama og venjulega.“ Hún fjekk lánaða „rjettarbókina“ og gluggaði í hana. Lögreglustjórinn stóð upp, setti upp hattinn og sagði: „Jæja, Villa, ef jeg get ekkert lijálpað þjer, ætla jeg að skreppa og lá mjer eitthvað i gogginn.“ „Já, gerðu það,“ svaraði hún án þess að líta upp úr.“ Hún hjelt áfram að skrifa upp úr dóm- bókinni. Hún heyrði dyrnar lokast og síð- an opnast aftur og fann þá, án J>ess að líta upp, að lögregluþjónn var kominn inn með fanga. Eins og ósjálfrátt settist annar lög- reglumaðurinn við horðið hjá henni, tók upp penna. Þetta var ekkert nýstárlegt. Sökum viðstöðunnar hjá Gasa-Maríu var hún J)egar orðin sein í tíðinni og laugar- dagsútgáfan með sveitadálkinum var altaf

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.