Fálkinn


Fálkinn - 26.06.1942, Blaðsíða 12

Fálkinn - 26.06.1942, Blaðsíða 12
12 PÁLKINN Louis Bromfield: 14 AULASTAÐIR. Ekki batnaði eftir því sem á daginn leið. Þegar Sjana kom aftur, var hún i vondu skapi, og eftir því sem leið á seinni hlula dagsins, kom það í ljós, að alt konjak í heiminum var ónógt til þess að lækna helg- ar-timburmennina í Villa Frikk. Hann varð æ styrfnaðri og ónotalegri og loksins, ldukkan um fjögur, sagði hún: „Þjer ætt- uð heldur að fara heim og sofa þetta úr yður.“ Og Villi ldýddi þegjandi og stóð upp, með allan höfuðverkinn, tók frakka sinn og Jæddist út. í fyrsta sinni á 'ævinni fór liann orðalaust. Þegar liann var kominn út, sneri Sjana sjer að henni, eldrauð i kambinn, og sagði: „Hvernig ætlarðu að fara með hann, frænka? Hann ler dagversnandi. í dag reyndi hann að klípa mig.“ „Jæja, var það nú svo mjög sárt?“ Sjana reiddist. „Ó, vertu róleg, það var elíki sárt, af því jeg gaf lionum einn á liann, áður það lcæmist svo langt, og það lcjaftsliögg man liann lengi." „Já, þannig á að taka á móti lionum. Kona á altaf rjett á að verja hendur sin- ar.“ „Svo að þú hefir ekki meira uir. það að segja?“ „Hvað ætti jeg svo sem að segja, Sjana mín? Þú ert nógu gömul og nógu sterk til þess að verja liendur þínar. Þú gætir sleg- ið liann í rot með annari liendi, þennan væskil. En Villi greyið er gamall ræfill, sem alt liefir gengið á móti.“ „Sama er mjer, hvað liann er.“ „Ef jeg færi að reka hann, vrði það lians liani.“ „Já, það er ekki annað fyrir þig að gera en velja, livort okkar þú vilt heldur hafa, og jeg er húin að fá nóg.“ I3að eina, sem hann getur stært sig af nú orðið, er að vera blaðamaður lijá Gunnfánanum, og ef hann misti það, ætti liann ekkert eftir. Sjana stóð upp og tók hatt sinn og kápu. „Jæja, jeg er þá farin heim til mín aftur, í sveitina.“ „I3að máttu ekki, Sjana. I3á yrði jeg að liætta öllum tökum.“ Sjana fór að gráta og flýtti sjer út úr skrifstofunni. Þegar Iiún var komin út að dyrunum, æpti hún: „Jeg er orðin liund- leið á þessu öllu saman. Á Villa og Gunn- fánanum. Hundleið á öllu!“ Þegar liún var farin, stóð frú Lýðst kyr á miðju gólfi, stundarkorn, en ljet síðan fallast, dauðuppgefin í stól Villa, og greip höndum fyrir augu. í þessu augnabliki langaði hana ekki nema til eins: að fara heim að Aulastöðum og í rúmið, og hreyfa sig ekki þaðan framar. Aldrei framar hitla fólk, sem ekki var hægt að lynda við, aldrei þurfa að hugsa um, hvernig ætti að afla nauðsynlegasta fjár, til þess að halda Gunnfánanum í gangi, aldrei framar að sjá Dorta gamla eða hugsa um syndir hans og illvirki. Nú var lienni það snögg- lega ljóst, að hún var bjáni að trúa fólki altaf og halda það hetra en það var. Það liafði altaf verið höfuðgalli hennar og höf- uðgalli J. E. á undan henni. Ef jjau hjón- in hefðu verið purkunarlaus, óheiðarleg og eigingjörn og altaf ætlað fólki hið versta í stað liins besta, þá væri Gunnfán- inn ekki í þeirri niðurlægingu og raun var á. Og nú hafði Sjana einnig yfirgefið liana, og nú varð hún alt í einu skygn og sá, að jietta var alls ekki reiði við Villa, heldur af hinu, að þrátt fyrir alt, liafði hún verið ástfangin af Kohha, og svo hafði hlaupið snurða á samkomulagið. Hversvegna þurfti manneðlið að vera svona flókið og fjanda- lega érfitt viðureignar? Þurfti nú Villi, sem einu sinni var kvennagullið í hjerað- inu, að vera drykkjuræfill og heimilis- plága, þótt hann væri orðinn gamall og lítils megandi? Hversvegna gat Sjana ekki verið blátt áfram og hrein og heiri, í stað- inn fyrir að vera uppstökk og dularfull, og láta liana sjálfa og öddu og Villa gjalda einhverrar heimsku í þeim hjónaleysunum? Og hún gaf sig nú örvæntingunni á vald, og þóttist sannfærð um það, að ungi mað- urinn hefði verið að hafa sig að ginningar- fífli. Hann hafði haft út úr henni vindl- ingapakka, fimm dali og nýjan alfatiiað. Og svo hafði hann fengið frelsi sitt, svo sem í kaupbæti, og var nú strokinn leiðar sinnar, og hafði skilið hana eftir handa horgarbúum til að hlæja að. rjett einu sinni. Hana langaði nú til einskis annars en þess að fara í rúmið og aldrei stiga fæti á gólf framar, en það gerðu konur áður fyrr, þegar lífið og heimurinn liafði snúið við þeim hakinu. Hinsvegar vissi hún vel, að jjetta mátti hún alls elcki; lilutverk hennar i heimsmyndinni bannaði henni það liarð- lega. Iiún stóð upp, þreytulega, gekk inn í þvottaherbregið og baðaði á sjer andlitið, til þess að Marta þarna niðri skvldi elcki renna grun i það, að hún hefði verið að gráta. Hún barðist lengi við óþægt hárið á sjer, en það hafði lagt hvað mest til rosa- legs útlits hennar, þegar hún var ung og lagleg, og nú var það orðin hrein plága. Að því loknu tók hún til á skrifborðum þeirra Sjönu og Villa, og loks á sínu eigin borði, hlaðaði gegnum reikningahrúguna, sem var altaf fyrir henni í efstu skúffunni, til jiess að ráða j)að við sjálfa sig, hvaða reikninga yrði óumflýjanlega að greiða i vikulokin. Og hún hugsaði með sjer: „Ein- hvernveginn verð jeg að reka jíetta áfram! Jeg má hlátt áfram ekki láta Gunnfánann lognast út af.“ Nei, það væri sama sem að lognast út af sjálf — og jafnvel heldur verra, jjví ef hún dæi sjálf, var alt búið, og hún gat tekið sjer eilífa hvílld. En ef blaðið dæi, yrði hún að halda áfram að lifa, með stöð- uga ógleði af erfiðleikum þess og mótlæti, af þefnum af papír, ryki og lími; meira að segja þefnum af viskíinu lians Villa, sem var eini hreini þefurinn í skrifstof- unni, þótt undarlegt megi virðast. Klukkan sex fór hún niður til þess að hiðja Mörtu Frikk um peninga, í staðinn fyrir fimm dalina, sem ungi maðurinn hafði haft lit úr henni. En hjá konu Villa var enga samúð að finna; gjaldkerinn sat hak við ryðguðu grindurnar, með hörku- svip og háan flihba, eins og forneskjuleg kenslukona, sem tortrygði alla og alt. Hina dagana í vikunni var Marta sæmilega erv- ið, en á mánudögum, eftir að Villi hafði verið á fylliríi yfir helgina, var hún hlátl áfram óþolandi. Nú svaraði hún kuldalega: Líklega get jeg látið yður fá hálfan annan dal, frú Lýðs. En gasreikningurinn verður að borgast, annars síöðvast setjaravjelin. Með peningana í svörtu, ræfilslegu tösk- unni sinni, gekk hún nú heimleiðis í dimm- unni, eftir þessum götum, sem hún kunni svo vel utanbókar, og yfir torgið, þar sem þær Gasa-María höfðu leikið sjer þegar þær voru stelpur, og Flesjuhorg „opinn“ staður. Tveim húslengdum frá torginu kom hún að Aulastöðum, sem sýndust stórir og hrikalegir við vorkvöldshimininn. Ilenni hálfhnykti við þessa sjón, því í huga henn- ar liafði borgin verið, eins og í harnæsku hennar, löngu áður en Aulastaðir voru hygðir. Hún opnaði hrörlega hliðið og gekk upp eftir stígnum milli ræfilslegu blómrunn- anna, áleiðis að skuggalega húsinu, döpur í hragði, yfir því, að nú liefði hún enga matarlyst, en Adda gamla myndi samt, með gælum, eða ógnunum, þröngva henni til þess að horða, gegn vilja hennar. Ilúsið var dimt, því Adda sparaði gasið eftir föngum. Frúin kveikti ekki einu sinni á eldspýtu, þegar inn kom, heldur þreifaði sig áfram gegn um stóru íorstofuna, sem hún þekti svo vel, gegn um horðstofuna og alla leið inn í búr. Þá heyrði hún mannamál úr eldliúsinu, og vissi þá að einhver var gestkomandi hjá Öddu. og að- komuröddin var karlmannsrödd. Frúin var, eins og þcgar er sagt, á landamærum for- tíðar og nútíðar, og því datt henni snöggv- ast í hug, að nú væri Adda tekin upp á æskubrekum sínum aftur, og liefði þarna biðil hjá sjer, en rjett samstundis áttaði hún sig á því, að Adda var næstum eins gömul og hún sjálf, og hafði um langan aldur ekki biðla haft — af þeirri tegund. Hún var lengi að herða upp liugann til þess að opna dyrnar, en þegar inn i eld- húsið kom, sá hún að Adda var önnum kafin viðj bakstursorfninn, en ú stóli skamt frá lienni, sat maður, sem án alls vafa var strokumaðurinn ungi. Ilann var með vasahók og blýant og skrifaði, og hún lieyrði Öddu segja: „Og svo skeður hjer margt fleira. Þú ættir að vera um stundar- sakir hjerna í Flesjuborg, þá myndirðu sjá og heyra nóg til þess, að hárin risu á höfð- inu á þjer.“ I sama vetfangi losnaði frúin eins og úr álögum, og matarlystin kom aftur á svip- stundu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.