Fálkinn


Fálkinn - 24.07.1942, Side 13

Fálkinn - 24.07.1942, Side 13
F Á L K I N N 13 i KROSSGÁTA NR. 423 Lárjett. 'Skýring. 1. missætti, tí. hótaði, 12. klemnva, 13. stallinn, 15. tveir eins, 1 (>. brelcku, 18. ögn, 19. fangamark, 20. beita, 22. veikindi, 24. stefna, 25. glaðning, 27. dæma i bætur, 28. grát, 29. miðdepil, 31. gleð, 32. botn, 33. leyfár, 35. guð, 30. vit- riiaður, 38. för, 39. ögn, 42. skefur, 44. þtir .éinsj 40. eindar,:r48. inán- uður, 49. konan, 51. sjaldgæft, 52. ílát, 53, tjarnirnar, 55. þrír ómerk- ir, 50. skammst., 57. heigull, 58. álfa, 00. fangamark, 01 fyrirmæli, 03. höfuðfatið. 05. þáttur, 00. tima- mót. Lóörjetl. Skýrinfi. 1. spenna, 2. drykkur, 3. þrír eins, 4. mann, 5. bibliunafn, 7. liola, 8. bit, 9. óhreinka, 10. boðháttar- ending, 11. djúphygli, 12. losna frá, 14. annmarki, 17. strákapör, 18. dægur, 21. heiti, 23. ónot, 24. I'óta- búnaður, 20. sjest yfir, 28. liömlur, 30. trje, 32. borið á, 34. drekk, 35. siða, 37. fara fram, 38. hlaup, 40. refsar, 41. stríðinn, 43. skagi í Ameríku. 44. gárar, 45. eftirlíking, 47. fjall i Asiu, 49, komist undan, 50. ráða góður (forn ending). 53. þvotti, 54. svifta, 57. liðinn tími, 59. vesæl, 02. enkennisstafir, 04. eyðsla. LAUSN KROSSGÁTU NR.422 Lárjett. Ráðning. 1. Skotar, 0. Ástþór, 12. skemil, 13. partur, 15. kú, 10. sala, 18. Lóló, 19. ge, 20. afi, 22. nærkona, 24. æli, 25. kars, 27. skipa, 28. Fram, 29. krakk, 31. aða, 32. fjara, 33. kóra, 35. plön, 30. hangikjöt, 38. Næna, 39. ekra, 42. skali, 44. agi, 40. tap- ar, 48. kufl, 49. kruða, 51. rata, 52. ern, 53. Katrínu, 55. rok, 56. *R. F., 57. kóra, 58. níra, 60. ma, 01. tap- ast, 03. nafnið, 05. revían, 00. inalin n. Lóörjett. fíáöning. 1. skúfar, 2. K. E., 3 óms, 4. tían, 5. allæs, 7. spóna, 8. tala, 9. þró, 10. ot, 11. ruglar, 12. skakki, 14. reimar, 17. arka, 18. lopa, 21. Irak, 23. kiðlingur, 24. æran, 20. skóhæll, 28. fjötrar, 30. krani, 32. flökt, 34. ana, 35. pje, 37. óskert, 38. nafn, 40. apar, 41. órakað, 43. kurfar, 44. arta, 45. iðin, 47. atomið, 49. karta, 50. Anína, 53. kósi, 54. ural, 57. kav, 59. afi, 02. P. E., 04. N. N. koma inn í stofu á meðan.“ Síðan hóf liún röddina liærra og æpti: „Komdu hingað, Blakkur!" og útkastarinn, sem var rjetl út yið dyr, kom lallandi ti 1 liennar, með hendurnar hangandi niðttr á móts við hnje. „Ileyrðu, Blakkur! Ef eittlivað uppi- stand verður hjerna, þá gerðu ekki neilt, nema tala við mig fyrst.“ „Gott og vel!“ svaraði Blakkur. Gasa-María reis úr sæti sínu með virðu- leik og gekk á undan liinum gegnum dyrn- ar, sem voru rjetl hjá skenkiborðinu og inn i stofuna. Þar setust þau rjett undir myndinni af manninum hennar sáluga og hjeldu ráðslefnu, sem stóð heila klukku- stund. Gasa-María tók það að sjer að draga upp höfuðdrættina í herferðinni, þvi hún var þaulkunnug bæjarpólitíkinni. Hafði meira að segja á valdi sínu lieilan hóp af kjósendum, sem hún lofaði að „liita upp“, svo lítið hæri á, gegn Dorta og: öllu hans alhæfi, án þess þó, að það kæmi fram, hvað raunverulega væri í brugg- gerð. En frú Lýðs átli að ná i .íabba Ný- borg og Samúel gamla og siga þeim á sveitamennina. Ilr. Bíkharðs álti að halda áfram að yngja upp blaðið, þangað . til tími væri til ko'minn að liefja sjálfan bar- dagann. Þau höfðu nógan tíma, því enn voru næstum því átla vikur þangað til biðdómur hans fjelli úr gildi. Það köm orustuglampi í augu Maríu gömlu. Hún hafði tátið tilfinningar sinar ráða áliti sínu á hr. Bíkliarðs, og nú sögðu þær henni, að liann væri ágætur. „Kanske svo íari, að Dorti vcrði rekinn úr borginni í stað Maríu gömlu,“ sagði hún og skelti á lærið. „Þá vrði nú gaman að lifa!“ Síðan kipraði hún saman augun og bælti við: „En jeg vil lieldur ráðleggja yður að svíkja okkur ekki, ungi maður.“ Þetta sagði hún, ef ske kynni, að liugur hennar hefði nú ekki sagt henni allskosl- * ar rjett til um unga manninn.“ „Þjer getið reitt yður á mig,“ svaraði hann. „Jeg get hara aldrei skilið, livað rekur yður til þess að fara að hjálpa okkur lil að hreinsa svona kúaborg, þar sem að- skotadýrin eru að vaxa manni yfi'r höfuð.“ „Ó, það er vist bara af því, að jeg hel' svo gaman af hreingerningum. Það er eins- konar sjúkdómur i mjer . . . Jeg hef gam- an al' að berjast og það fvrir þann, sem kúgaður er.“ Gasa-María þekli af lífsreynslú sinni marga umbótamenn, og svaraði: „Já, er þetta eiginlega ekki einskonar sjúkdómur? Það hefir mjer altaf fundist.“ En þetla var í fyrsta sinn, sem hún álti sjálf að taka þátt í svona krossferð, og lienni leið, þrátt fyrir alt, aldrei vel í návist þessara umhótaposlula, jafnvel ekki núna. Þegar þau komu aftur inn í danssalinn, var Kobbi Dorta farinn, ásamt lagskonu sinni. Þau fengu sjer einn bjór til, en jafnskjótt sem Blakkur, útkastarinn, kom auga á þau, gekk liann tit húsmóður sinn- ar og sagði: „Þvi miður, frú„ varð jeg að fleygja hon- um Kobba Dórta út, án þess að geta tal- að við yður fyrst." „Guð minn góður! Hvernig stóð á því?“ „llann barði mann, sem yrti eitthvað á stelpuna, sem með lionum var. Jeg hafði engan tíma til umhugsunar, svo jeg fleygði lionum út og stelpunni á eftir.“ „Gott og vel!“ sagði Gasa-María. „Mjer þykir bara verst, að jeg skyldi ekki gela liorft á það.“ Þegar Blakkur var farinn, sagði hún: „Jæja, þá á maður víst von á góðu.“ En það fór f'jarri því, að hún væri buguð. Nýr glampi kom í aúgu hennar. Hún hafði gaman af pólitísku þrefi og líka af áflog- um, og almennileg áflog hafði hún ekki sjeð, sí'ðan maðurinn hennar sálugi dó. Úti fyrir Gylta Ilúsinu var Kohhi Dorla að koma sjer á fætur upp úr leirsandin- um eftir árflóðið. Maðurinn, sem hann hafði slegið niður, var þegar liorfimi í þokuna, sem steig upp frá ánni í tungís- ljósinu. Kohba svimaði og hann fann til höfuðverkjar. Stúlkan, sem með honum hafði verið, stóð vfir honum. „Hvervegna harðirðu hann ekki?“ „Nú, .jeg barði hann niður!“ „Jeg á ekki við hann, heldur hann Blakk.“ Kobbi leit á hana. „Ertu alveg trompuð? .leg gæti eins vel revnt að slá niður nas- hyrning." „Hvað scm því líður .... hvernig þorir kerling eins og Gasa-Maria að flevgja okk- ur úl?“ „Hún vissi ekkert um þetta.“ „O, vísl vissi hún um það. Hún hefir ofsókl mig mánuðum saman. Ilenni líkar eklci samkeppnin.“ „Kann að vera,“ svaraði Kqbbi. Hann stóð undir cina ljósinii, sem var rjett yfir (lvrunum, og var að verka fötin sín. Hann vandaði sig mjög, en árangurinn varð ekki að því slcapi. Stúlkan stóð þolinmóð stundarkorn, en sagði þvi næst: „Eigum við að snópa hjer í alla nótt?“ . „Jeg vil nú elcki fara inn i bæinn, svona útlítandi.“ „Við þurfum alls ekki að fara i bæinn,“ svaraði stúlkan og röddin varð ofurlítið mýkri. „Við getum komið heim lil mín, og þar skal jeg lijálpa þjer að ná úr föt- unum.“ „Jeg fer ekki heim með þjer.“ „Al' hverju?“ „Mig langar ekkert til þess.“ Hann lag- aði á sjer hattinn og hælti við: „Komdu, jeg skal ganga á leið með þjer.“ Þau gengu nú í þokunni framhjá öllum húsunum með gluggahlerunum og heyrðu ruddalegu músikina,, sem þaðan harst. Upp brekkuna og áleiðis tii borgarinnar. Ilvor- ugt sagði orð, langa stund. Loksins raul' stúlkan þögnina. „Hvað gengur eiginlega að þjer? Jeg hafði reiknað með því, að þú kæmir heim. með mjer.“ „Það er ekkert að mjer.“ „0, .... þú ert bara fúllur.“ „Jeg er ekki fullur.“

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.