Fálkinn


Fálkinn - 24.07.1942, Blaðsíða 14

Fálkinn - 24.07.1942, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N 15 BÖRN .... Frh. af bls. 3. inn, sem jeg bjóst við að þvo daginn ei'tir, ]>au eldri höfðu getið sjer til uin tíðindin, sem jeg kæmi með. Nú komu ]>au lilaupandi til að kyssa mig, og biðja mig að hvila mig. Jeg breiddi út faðmlnn og faðm- aði að mjer svo mörg sem mjer var auðið. Jeg tárfeldi al' gleði og blygð- aðist mín innilega t'yrir að efast um að jeg elskaði ])au öll. Jeg og maðurinn minn ólumst upp í sveit, skariit frú Le Mars í Iowa, hann var tángefinn ungur bóndi og einn af 12 systkinum. Við vildurn hafa mannmarga fjöl- skyldu. Okkur kom ekki í tiug að takmarka barneign, ])ví við trúðum því að ])að væri heilsuspillandi og óguðlegt, og að nokkru leyti af því að við vorum barnelsk. Ef einhyer liefði spáð mjer því, að jeg ætti að eiga 15 börn, hefði jeg áreiðanlega orðið piparmey. Jeg tietd konur uin giftingu hafi djúpa ást á börnum. Móðurástin þróast i hlutfalli við barnatölu. Jeg vildi ekki beinlínis livetja aðrar konur til að eiga mörg börn, en eigirðu 2, þá geturðu ineð ánægju sjeð fyrir því þriðja, og hafir þú 9 geturðu bætt við þvi ílunda. Og jeg vildi segja það heilsugóð- um konum, sem eru barniausar af ])ví þær óttast barnsfæðinguna: tíleymið þið þeim, það er ekki meira en að dýfa sjer ofan i kalt vatn. Viðbrigðin eru undraverð. Oft mat- reiddi jeg kvöldverðinn handa fjöl- skyldunni, þvoði ílátin, kom börn- unum í rúmið, og hafði eignast nýtt barn að morgni. Tvisvar sinnuin kom það fyrir að barnið var fætt þegar læknirinn kom, en þá var vegurinn sem verstur af bleytu og snjó. Jeg varð heilsubetri með hverju nýju barni. Einu sinni varð jeg að ganga undir nppskurð við botn- langabólgu og öðru sinni varð jeg lasin af inflúenzu. Að þessu undan- teknu hefi jeg aldrei fundið til las- leika. Nú þreytist jeg ekkert af hússtörí- unum. Við hjónin föruin á dans einu sinni í viku, þar dönsum við vals og foxtrott alt kvöldið. Þetta lætur heimskuiéga í eyrum, en við verðum sem ung í annað sinn. Við bjuggum .úti í sveit fyrstu 18 árin eftir að við giftum okkur, og unnum af kappi og stóðum ekki að baki annara bænda, að visu fátæk, en liöfðum hrausta heilsu og nóg að liorða til þess að harðnaði í ári, og þurftum ekki gð neita okkur um alla hluti. Nokkrum sinnum á kvöld- in fórum við á lireyfimyndasýning- ar. Oftast vorum við þó lieima og þá kringum pianóið. Jeg spilaði, allir sungu. Ef börnin höfðu deill að deginum, eða við hjónin orðió ósammála, tivarf það alt í söngnum. Þegar erfiðu tímarnir komu, var okkur ekki liægt að bjargast á sveitabúskapnuin; fluttum við þá til bæjarins La Mars. Þar seldi mað- urinn minn lífsábyrgðir, og vann hverja vinnu, sem l'yrir kom. Kennetli vann i sölubúð, Marian og Adeline í vislum. En það kom einn- ig fyrir að við sáum í botninn á íláti matarbirgðanna. Einu sinni þegar Hutli, sem þá var G ára, kom heim l'rá skólanum, varð hún fyrir bifreið. Læknarnir sögðu að luin liefði fengið heila- hristing, liún gæti dáið og hún gæti tifað, ekkert væri hægt að gera, að- eins að bíða. Hún var enn meðvit- nndarlaus morguninn eftir, þegar Mr. Klostermann — sem hafði venð lijá henni uin nóttina — reis upp og kvaðst liafa kvalir í síðunni. Læknirinn flýtti sjer með hann á sjúkrahúsið. Hann hafði fengið botn- langabólgu. Að fáum mánuðum liðn- um átti jeg von á nýju barni. Þó það elsta barnanna væri að- eins 17 ára, þá komu þau heim til bjargar, Kenneth, Marian og Ade- S E L 0-fiImar - papplr - plötur fyrir fag- og leiklærða ljósmyndara. Heimsþeklar ljósmyndavörur Selochrome og SELO - Panchrome filmur einnig fyrir yðar myndavjel eru seldar viða í Reykjavík og í flestum kauptúnum landsins. Biðjið kaupmann yðar um SELO-FILMU. Heildsöluverðlistar og glugga-auglýsingar til kaupmanna og kaupfjelaga hjá ILFORD-SELO-Islandsumboð; G. M. BJÖRNSSON Símnefni Thule, Reykjavík. Skólavörðusíg 25. line, öldungis eins og riddaralið Bandaríkjanna á myndasýningunum. Þau tóku að sjer gæslu á Huth, — sem nú var aftur komin til með- vitundar — og hinum börnunum 7, og matbjuggu til kvöldverðar, on jeg hraðaði mjer til sjúkrahússins. Jeg var peningalaus og vasabók mannsins mins tóm. Ávísun fynr 80 dölum, sem hann átti von á, hafði tafist. „Fáðu lán í bankanum,“ sagði Kenneth. Morguninn eftir fann jeg banka- stjórann og tiafði jafnfraint með injer í dátitlum böggti það, sein við áttum alj verðmætum smálilutum og þar á meðal úrin. feg hafði al- drei .beðið um lán og var óstyrk. „Hvað' vantar yður mikið?" Mjer óx kjarkur. Við þurftum mat og jeg hugsaði mjer að biðja um heldur meira en minna. jeg orðið að setja upp aukabað, hafi jeg átl von á barni. Þar sem 17 eru í fjölskyldu, reyn- ir engin til að hefja sig yfir ann- an og engin gæti það. Börnin eru hamingjusöm, þau vita að þau eru liluti af stórri fjölskyldu, þau skemta sjer betur, engin er af- skektur, enginn feiminn, enginn er hafður útundan. Þau hafa vanið hverl annað. Ha.fi jeg kent þeim nokkuð þá er það liógværð og góðgirni. Þegar mjer kemur til hugar að minnast þess, sem jeg liefi gert fyr- ir börnin min, þá verður sú liugsun í fyrirrúmi, hvað þau hafi gerl fyrir. mig. Jeg vildi jeg ælti 12 börnum fleira, eins og þau — jæja, minsta kosti einu fleira. Readers Wgest. „Getið þjer lánað mjer 10 dali?‘L, Hann brosti og afhenti mjer löSj dali án allrar tryggingar. Við höfð-í, ! um okkur i gegnum þessi erfiðu ár.B i betur en fiestar fjölskyldur aðrar.Ca beinlinis vegna barnanna, jafnvelRi yngstu drengirnir hjálpuðu okkur. I>eir seldu blöð og tímarit. Þegar at- vinnan batnaði, lór Kennetli til Cali- forniu og fjekk vel borgaða stöðu hjá fjelagi, sem lireinsar töt. Hann skrifaði svo systrum sínum að koma og vinna á sama stað og liann, og skömmu seinna flutumst við öll til Compton í Californía. Og enn erum við saman 17, sem berum Klostermanns nafnið, eða rjettara 21, því Kenetti, Marian, Josephine og Adeline eru gift. Við liöfum ekki enn sem komið er s.jeð barnabörn, en höfum góðar vonir. Við skemtum okkur á sunnudögum, höldum jólin hátíðleg og veislu á hverjum afmælisdegi. Mjer tetst til að jeg liafi bakað 247 afmælisdags- kökur. Þegar við förum öll saman þurfum við. i miðdegisverð tvo kalkúna, svinslæri, sex brauðkollur, eina eða tvær rjómatertur og 5 potta af isrjóma. Jeg sje um öll innkaup; epli og aðra ávexti kaupi jeg í köss- um, kartöflur í 100 punda pokum o. s. frv. OLÍULINDIRNAIi í ÍRAN eru einn þeirra fjársjóða, sem Dretar vilja síst missa umráðin tifir. Hjer sjest breskl fótgönf/ulið vera að ganga inn um hlið olíuhreinsunarstöðvarinnar á Albadan-eyju í botni Persaf.lóa. Er þetta ein af mestu olíuhreinsunarstöðmim i heimi. Við höfum stöðugt verið í hálf- gerðum vandræðum með baðlier- bergið. Með einu baðherbergi ög sjerstöku þvottaherbergi höfum við gefið út nákvæmar reglur eins og á radio-stöð. Einstöku sinnum hefi Fálkinn er langbesta heimilisblaðið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.