Fálkinn


Fálkinn - 11.09.1942, Qupperneq 2

Fálkinn - 11.09.1942, Qupperneq 2
2 FÁLKINN Bjarni Jónsson, méohjálpari í Rník, verönr HO ára í (lag (11. sept.). SigurSur Þorsteinsson, faxt- eignasali, Laugabrekku við R- vík, varð 75 ára 10. j). in. Frá Svíþjóð. SÆNSK FIMM-ÁRA HER- V ARN AÁÆTLUN SAMÞYKT AF IiÍKISÞINGINU. Um miðjan júnímánuð síðastliðinn samljyktu Första og Andra Kammer (efri o« neðri deild) sænska líiks- (lagen fjárveitingu til fimm ára á- ætlunar um framhaldandi aukningu og eflingu hervarna Sviþjóðar. Samkvæmt j)essari áætlun verða venjuleg útgjöld Svía til hervarna milli 750 og 800 iniljónir króna á ári í næstu fimm ár, en það er um jiað bil fimmfalt meira en áætlað var til slíkra útgjalda árið 1930. Meðan núverandi styrjöld stendur og gera má ráð ,1'yrir sjerstökum útgjöldum lil liervarna, verður þetta jió ekki nægilegt, þannig að áætlað er að útgjöldin mnni nema til jafnaðar 2—3 miljard krónum á ári. í nýju hernaðaráætluninni er gert ráð fyrir því að allar greinar her- varnanna verði auknar ár frá ári, frá því sem nú er. Ýms herskip á að byggja til þess að styrkja flotann, og deildum landhersins verður fjölg- að. Sjerstök áhersla verður lögð á fjölgun tundurskeytabáta. Sjerstakai sjóherdeildir, skipaðar beitiskipum. tundurspillum og tundur-vjelbátum, verða stofnaðar, og eiga J)ær að starfa í samvinnu við tundurskeyta- flugvjelar. Á þessu tímabili verða fullgerð tvö ljett beitiski p, sem stjórnin hefir þegar veitt fje til. Þessi skip verða betur varin gagn- vart loftárásum en flest beitiskip. sem nú eru til í heiminum, og þau verða einnig mjög hraðskreið. Aðal- vopn þeirra verða sjálfvirkar 15-cm.- fallbyssur, mjög langdrægar, og verður jafnframt hægt að nota þær gegn flugvjelum. Loftvarnirnar verða einnig stórum auknar, með fall- byssum af öðrum tegundum. í slað j)riðja skipsins af sörnu gerð, verða smíðaðir tveir tundurspillar, með svonefndu. „Göteborg-lagi“, um 1100 smálesta stórir en nokkrir af J)eirri tegund liafa verið fullsmíð- aðir síðustu árin og auk þess stærri tundurspillar, um það bil 1800 smálesta, auk margra kafbáta og vjel-tundurbáta af stærri gerð en áður. í flotaáætluninni er einnig gert ráð fyrir skólaskipi undir segl- um, sem taki 150 manns. Auk læss verða strandvirkin aukin að miklum mun. Samkvæmt nýju áætluninni er ekki gert ráð fyrir stórfeldri aukn- ingu á landhernum, með því að all- ir vopnfærir menn, sem taka má frá atvinnuvegunum, hafa þegar verið kvaddir lil vopna. Það á að gera herinn betri, með J)ví að þjálfa hann meira en nokkurntima áður og sjá honum fyrir betri og fjölbreytt- ari vopnum. Honum verður m. a. s.jeð fyrir stærri skriðdrekum og slórskotadeildirnar fá fleiri fallbyss- ur og Jiyngri. Mikil áliersla verður einnig lögð á það, að sjá fótgöngu- liðinu fyrir sjálfvirkum handvopnum og nýtísku byssum gegn flugvjelum. Kvðld í París „Evening in Paris“ snyrtivörnr eru átrúnaðargoð allra þeirra kvenna, sem fegurð unna. GÆÐIN heimskunn. ILMURINN óviðjafnanlegur. Fást í mörgum betri verslunum. Framleiddar af hinum þektu verk- smiðjum BOURJOIS London og París. Og með ýmsu móti verður s.jeð fyr- ir því; að landherinn sje fljótari i snúningum en áður. Loks á fluglierinn að verða 10 f.'ugfylkingar (,,wings“), auk Jieirra, sem starfa á flugskólunum. Skiftist herinn í 0 sprengjuflugvjelafylking- ar og 0 orustufylkingar, eina tund- urskeýta- og duflalagningafylkingu, eina fjarlægðarnjósnafylkingu, eina flotanjósnarfylkingu, sem skiftist i f.jórar sveitir („sqadrons") og loks verður ein flugfylking, sem sjerstak- lega á að verða til taks í Norður- Svíjjjóð. Ellefu af þessum fylkingum eru ]>egar til. Með tilliti til þýðingar flugvjelanna í nútimahernaði, var almenn ósk um J)að í píkisþinginu, að flugherinn skyldi aukinn enn frekar, og má því búast við flug- fylkingum umfram áætlunina, ef stríðið heldur áfram. Hin nýja hervarnaáætlun var sam- Jiykt af öllum flokkum í .rikisþing- inu. Sýnir Jjað á ný, að Svíar liafa einlægan vilja á, að gera alt sem i þeirra valdi stendur til J)ess, að varðveita sitt forna frelsi og menn- ingu. Svíar, sem á árunum 1920— 30 stefndu að víðtækri afvopnun, eyða nú þúsundum miljóna til Jiess að koma á h.já sjer svo stefkum hervörnum, sem unt er, og herskyld- an hefir nær J)ví Jjrefaldast og er nú orðin 450 dagar, og eldri ár- gangar hafa verið þ.jálfaðir á ný, heimavarnarlið hefir verið stofnað o. s. frv. Og bak við jþetta stendur einhuga þjóð, sem er ])akklát fyrir friðinn og sem án Jiess að kvarta ber hinar |)iingu byrðar þesSara ára í þeirri sannfæringu, að engar fórnir sjeu of miklar til lfess að vernda og varðveita hin ómetanlegu forrjettindi: að fá að lifa í frjálsu landi. Nýkomið: ULLARGARN, PERLUGARN í mörgum litum. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.