Fálkinn


Fálkinn - 11.09.1942, Page 13

Fálkinn - 11.09.1942, Page 13
í ALKINN 13 GERIST ÁSKRIFENDUR FÁLKANS HRINGIB f 2210 KROSSGÁTA NR. 429 Lárjett. Skýring. 1. sæti, 5. ófriðarþjóðar, 10. kát, 12. vopn, 14. sölnaða grasið, 15. málmur, 17. hvelfingin, 19. læti, 20. rófyír, 23. óra (danskt), 24. heimta, 26. loftslag 27. tau, 28. stjórnvölur, 30. æði, 31. skip, 32. eyja á ófrið- arsvæðinu, 34. yrkja, 35. lamaðs, 36. sauðaþjófnað, 38. efni, 40 kufl, 42. ófríski 44. símask.st., 46. stúlku, 48. glingur, 49. helgi athöfn, 51. þvaður, 52. sjálfs, 53. húsins, 55. ar, 56. keipar, 58. tónsmíði, 59. rýrna, 61. söngla, 63. bæjarnafn, 64. hirðusemi, 65. á litinn. Lóðrjett. Skýring. 1. landshlutinn, 2. hafa liugboð um, 3. eldur, 4. látinn merkismaður, 6. fangamark, 7. grátur, 8. efni, 9. hálendi í Evropu, 10. svift. 11. liæð- inn, 13. brauð, 14. smækka, 15. ann- ars, 16. hæsi, 18. óákv. fornafn, 21. fangamark, 22. tónn, 25. frægðar- innar, 27. fjallganga, 29. skyttu- Jn-æði, 31. baunir, 33. beygingar- ending, 34. símast.sk.st., 37. til lyft- ingár, 39. venslamenn, 41. skúfa, 43. fullkominn, 44. bæjarnafn, 45. kvæði, 47. nuggaður, 49. gömul mynt, 50. dulnefni, 53. krydd, 54. læsing, 57. þreyta, 60. beini, 62. verslunarmál, 63. dýpi. LAUSN KR0SSGÁTUNR.428 Lárjett. Ráðning. 1. gýgur, 5. hnegg, 10. felur, 12. öslir, 14. Melan, 15. eim 17. Jónas, 19. öld, 20. nafnana, 23. Núp, 24. glys, 26. marka, 27. fipa, 28. linti, 30. rok, 31. Arnar, 32. gild, 34. krig, 35. gallar, 36. kv iðar, 38. blið, 40. kurr. , 42. kænur, 44. hló, 46. Rafni, 48. ívar, 49. kvörn, 51. rian, 52. lap, 53. hraðaðu, 55 fun, 56. arpur, 58. rið, 59. tálmi, 61. suður, 63. lagís, 64. rindi, 65. marin. Lóðrjett. Ráðning. 1. tíeldingahnappur, 2. ýla, 3. gunn, 4. ur, 6. N. Ö., 7. Esja, 8. gló, 9. ginningarfíflin, 10. felli, 11. kin- rok, 13. raupa, 14. mögla, 15. efar, 16. makk, 18. spara, 21. A. M., 22. na, 25. stillur, 27. fríðrar, 29. iiiir, 31. aríur, 33. dáð, 34. k.v.k., 37. skýla, 39. blöðin, 41. sinni, 43. Ævars, 44. hvar, 45. órað, 47. naums, 49. kr, 50. nð, 53. hrun, 54. utar, 57. úði, 60. agi, 62. rd. 63. la, kvarðanir og hljóp frá Jieim samstundis. Og til Jtess að koniast að einhverskonar niðUrstöðu, ákvarðaði hún nú að láta Jiað ráðast, hvað verða vildi tneð hoðið á árs- hátíðina milclu, Rf hann sendi henni hoð að koma þangað, ef iiann væri nógu göf- Ugur til Jiess að skammast sin fyrir liegð- un sína, þá ællaði hún líka að híta haus- inn af sínu stolti, fara með honum og reyna að láta eins o,g, Jtau hefðu aldrei lent í rifr- ildi. Slundum hrá svo við, að liún hefði verið reiðubúin að vfirgefa Villu frænku og gefa krossferðinni dauðann og djöful- inn. En ef Kohbi ljeti ekki til sín heyra, skyldi alt vera húið þeirra á milli. Þegar hún kom heim um kvöldið drakk hún glas af mjólk og ál sneið af kókos- hhetuköku Iijá Öddu gömlu og fór síðan i rúmið, svo snemma, að engin liætta var á þvi, að hún liitti frú Lýðs eða hr. Rík- harðs. A borðinu i forstofunni lá Jtelta dag- lega brjef, með póststimplinum frá Boston. Hún tók það upp og athugaði það vand- lega. Það virtist svo sem lir. Ríkliarðs fengi ekki brjef nema frá einni manneskju í öll- um heiminum. Hvernig sem hún reyndi, gat hún ekki verið viss um, hvort rithönd- in væri karlmanns eða kvennmanns. Papp- irinn var freniur þunnur og- virtist vera dýr. Þegar hún hjelt hrjefinu upp í Ijósið, sá hún, að fóðrið innan i umslaginu hafði einhvernveginn bretst til baka á einum stað, svo að liægt var að lesa nokkur orð í gegn. Hún hlustaði andartak, til Jiess að vera viss um, að enginn væri nærri. Siðan rýndi lnin gegnum umslagið, upp í ljósið og gat Jiá greint orðin: „Élsku Nonni. Jeg hefi ekki enn heyrt . . . En svo sást ekki meira fyrir fóðrinu i umslaginu. Henni datt snöggvasl í hug að opna brjefið við gufu og lesa Jiað. Og henni datt meira að segja í hug: „Hann er að blekkja okkur. Jeg hefi fullan rjett á Jiví að lesa Jjetta brjef.'1 „Elsku Nonni . .“ 0,g hann hafði nefnl sig Tómas. Hún flevgði brjefinu á horðið aftur, rjett eins og ])að brendi hana á fingrunum, og Jiaut upp á loft. Nei, Lýðs- ættin gat ekki levft sjer að opna annara manna brjef, jafnvel J)ótt mikið lægi við. En hr. Ríkharðs varð bara dularfvllri og eftirlektarverðari, eftir en áður. Frú Lýðs og hr. Ríkharðs borðuðu kvöld- verð saman í eldhúsinu. Þá Jjurfti hún að fara á ráðstefnu hjá Gasa-Maríu, en hann ætlaði að sitja i bókaherberginu og vinna að bókinni sinni um verkalýðsmálin. Þegar hann var orðinn einn, datt hon- um í hug að lesa einn eða tvo kafla úr Bókinni og fara síðan að vinna, en J)að fór nú öðruvísi. Hann settist með vjelritaða eintakið í einn stóra, slitna leðurstólinn lians .1. E. sáluga, helti viskí í glas og kveikti sjer í pípu. Þegar hann liafði Iokið við tvo kaflana, gat hann ekki annað en lesið þann þriðja, og svo þann fjórða og fimta og nokkra betur. Loks kom að þvi, að hann hætli alveg að lnigsa um vinnu, þá um kvöldið, en hjelt áfram að lesa. Stundarkorni fyrir miðnætti, heyrði liann gengið um útidyrnar og síðan heyrði liann ljetl fótatak frú Lýðs í stigannm. Þá varð aftur þögn og hr. Ríkharðs sneri sjer að Bókinni. Hann las o,g las, kafla eftir kafla, og honum var farið að verða kalt, svo að liann stóð upp og teygði úr sjer. Klukkan var orðin tvö og enn voru fjórir kaflar eftir. Hanri fjekk sjer aftur í glasið, settist og lijelt áfram að lesa. Klukkan var orðin kortér yfir fjögur um morguninn, þegar hann hafði lokið síðustn örkinni. Ilann lagði hana frá sjer með lotningartilfinn- ingu, slökti ljósið og fór að sofa. Hánn kom ekki til morgunverðar um leið og hitt fólkið; þó ekki af því, að hann væri Jiegar farinn til vinnu, heldur af Iiinu, að hann hafði gerst sekur um klókinda- bragðið, sem Sjana viðhafði, Jiegar hún var löt. Vekjaraklukkan vakti hann klukk- an hálfátta, en þá Jjaggaði hann niður i henni og sofnaði aftur. Og Öddu dalt ekki í lmg að íara að vekja hann; henni fansl sem var, að hann vnni J)að mikið, að hann hefði ekki nema gotl af þvi að fá að sofa út einstöku sinnum. Klukkan var orðin tíu, Jiegar Adda klifraði upp stigann með bakka hlaðinn allskonar góðgæti, til morgunverðar. Þetta var í fvrsta sinn. siðan J. E. dó, sem nokkur maður hafði jetið morgunverð í rúmi sínu, þar á Aula- stöðum, en Adda dekraði við hr. Rikharðs eftir J)ví, sem við varð komið; svo miklar mætur hafði hún fengið á honum. Frúin og Sjana fóru að heiman á sínuin venjulega tíma. Hin fyrnefnda var alla leiðina að reyna að herða upp hugann, og loksins í síðasta augnabliki, Jiegar Jjær voru komnar á sjálft torgið, tókst henni að hósta ])ví upp, sem henni lá á hjarta. „Mig langar til að segja dálitið við J)ig, góða mín,“ sagði hún. Sjana var önug og fjandsamleg. „Hvað er það?“ spurði hún hryssingslega. „Það er viðvíkjandi honum Kobba Dorta. Gerir þessi krossferð nokkra brevtingu ykkar í milli?“ Hún vissi ekki hvernig hún ætti að koma orðum að hugsunum sínum, og nú fanst henni sjer hafa farist J)að klaufalega. En Sjana var slungin og svaraði bara: „Hvað áttu við? Jeg skil ekki, hvað þú erl að fara.“ „Jeg á við það, að ef J)jer er illa við þessa herferð gegn honum pabha lums, i blaðinu, skal jeg hætla við hana, þótt seint sje.“ „Jeg sje ekki, að hún'geri mjer neitt til.“ „Jæja, jeg hjelt, að J)jer þætti vænt um piltinn .... annað var það nú ekki.“ „Jeg hef ekki talað orð við hann, vik- um saman.“ Nú vorn J)ær rjett komnar að dyrunum hjá Gunnfánanum. Þá sagði Sjana alt í eiriu: „.... og mjer þætti vænt um, ef ])ú vildir ekki nefna liann á nafn við mig oftar. Jeg er orðin lnindleið á J)essu .... allir eru að núa honum mjer um nasir . . J)ú og Villi og Adda . . og meira að segja hr. Ríkharðs.“ „Þetta er nú í fyrsta sinn, sem jeg nefni hann við ])ig,“ svaraði frúin.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.