Fálkinn


Fálkinn - 23.10.1942, Blaðsíða 7

Fálkinn - 23.10.1942, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Myndin er tekin i Guadalcanal, af flugvelli, sem Jayanar höfðu langdrægt fullgert, er Bandaríkjamenn hröktu þd þaðan. Þarna sjest ein af hinum litlu jeepbifreiffum ameri- kanska hersins. Halifaxsprengjuflugvjelarnar, sem hjer sjest sýnishorn af, bera óM> smálest af sprengjum og geta t'logið til slaða i 3000 milna fjarlægð. Þær hafa, átta Browning-vjelbyssur sier til varnar og reynast vel í orustum viff hinar snúningsliðugu eltiflugvjelar Þjóffverja. Þetta eru konur frá hinum ,,sameinuðu þjóðum“, sem vinna að þvi að smíða Sten-byssur í enskri verksmiðju. Þær heila (frá vinstri) ungfrú Gert, ungfrú Irene S. og frú Margaret K. — IIún er ungversk ekkja, sem fluttist til Englands rjelt áffur en stríðiö skall á. Myndin er iir eyðimörkinni fyrir sunnan El Alamein og sýnir breska Valentine-skriðdreka á framrás í birtingu. Úr frumskógunum á Sglómonseyjum: Ameríkanskir land- gönguhermenn setja upp loftskeytastöð, til þe.ss að hafa samband við herliðið, sem fer inn í landið. Myndin er tekin um borð í skipi, sem var á'leið lil Malta með vopn og annan varning. I þrjá daga samfleytt var haldið uppi árásum á skipaleslina af kafbátum, sleypi- flugvjelum og tundurskeytaflugvjelum, en skipin vörðusl með loftvarnarbyssum, sem þau höfðu. Hjer sjást þrjár Ilurricane-oriistuflugvjelar af nýustu gerð. Þær geta einnig borið sprengj- ur, en þó ekki nema fremur stntta teið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.