Fálkinn


Fálkinn - 23.10.1942, Blaðsíða 11

Fálkinn - 23.10.1942, Blaðsíða 11
ÍÁLKINN 11 ÞAÐ FÆR BNGINN AÐ VITA ÞAtí. Frh. af bls. (>. — Jú, ljómándi, muldraði hann og kysti liana. Hún hjálpaði lionum i frakkann, kysti hann að . skilnaði og opnaði fyrir honuni dyrnar. — Jeg vona, að ])ú sjert ekki með Sámviskubit ennþá, lambið initt, sagði hún og tók um lásinn. Hugli kemur ekki fyr en eftir klukkan 24 svo að þú rekst ekki á bann á slöðinni. Enginn fær að vita að þú hefir komið hingað. Síðustu orðin dóu út — það var eins og köld hönd hefði tekið um munninn á henni. Því að nú hafði luin loksiiis opnað, og l)á gaus inn kuldagustur og snjór. Garðstígurinn var mjallhvítur og eins gatan alla leið út að þjóðveginum. Og stjörn- urnar blikuðu á heiðum himni og tunglið skein bjart, svo að mýrkrið gat engu leynt. Ekki heldur sporum í snjónum. FANGINN. Frh. af l>ls. !). „Nei — nei. Jeg fer beinl til skrifstofunnar með þetta brjel'. Það1 verður að upplýsa þetta.“ „Janet!“ „Ekkert getur aftrað mjer fra því. En hvernig get jeg bætt það upp, að jeg skyldi nokk- urntíma efast um þig?“ „Þáð er engin ástæða til þess. En er viturlegt að fara til skrifstofunnar núna? Allir mundu bevra um það og New- ings —“ „Newings! Nefndu hann ekki á nafn. Jeg er búin að segja honum að fara fyrir fult og alt." Augu lians spertust upp. „Þá elskar þú þú tiann ekki?“ „Nei — nei. Jeg hefi aðeins elskað einu sinni —og — —“ Hann þurfti ekki annað en líta framan í hana. Hann tók hendi hennar og dró hana hægt að sjer. „Janet, gefuni við1 ekki hald- ið áfram þar sem við hætt- um — fyrir ári síðan?“ Augíx Janet glömpuðu eins og gimsteinar. „Mundi það gera þig hamingjusaman. Mundi það hæta það svolítið upp, að jeg jeg . efaðisl nokkurntíma um þig.“ Orð Janet voru eins og hljóm- list í eyrum Jack og liann tók fastar utan um hana. „Það mundi gera meira en það. Jeg elska þig Janel meira en nokkuð annað i Jieiminum.“ Hún ljel höfuðið hnígá, en leit upp í sama augnabliki og liann þrýsti brennheitum kossi á varir hennar. Sl. M. þýddi. Fálkinn flýgur inn á hvert heimili ROKKARNIR l'rá okkur eru dvergasmiði, hver i sínu lagi. TRJESMIÐJAN EIK er löngu landfræg orðin fvrir: Vandaða vinnu; gott efni og ábyggilega afgreiðslu. Eik innrjettar eldliús best Eik hefir fagmenn nóga. Eik býr leikföng allra flest þ^ik er prýði skóga. rosf'* Skólavörðustíg 10, Reykjavík Sími 1944, Símnafni „Eik“ Pósthólf 843. Kristján Erlendsson ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦; Bókafregn. John Steinbeck: MÁNINN LÍÐUR. Finnur Einarson, Bókav- Beykjavík H)42. Bók þessi kom út í Bandarikjun- um á síðastliðnu vori og skömmu síðar kom það á daginn, að hún bafði verið mest lesna bókin,. l'yrstu mánuðina sem hún var á markaðli- um. Höfðu meira en liálf miljón eintaka selst af bókinni fyrsta mán- uðinn eftir útkomudaginn. En annað var þó eftirtektarverð- ara. Það kemur oft fyrir, að bækur nái óverðskuldað sölumeti meðal stórþjóðanna og getur margt borið til. Það þarf ekki annað en smellið nafn lil þess, að meðalbók, nái ó- verðskuldaðri sölu. En uin þessa bók var því ekki til að dreifa. Allif markvissir gagnrýnendur voru á einu máli um það, að bókin væri frábært snildarverk og spáðu því, að eigi myndi koma önnur bók í bráðina, sem jafnaðist á við hana. Höfundurinn, Jolin Steinbeck, er löngu kunnur skáldsöguhöfundur, og m. a. hefir Karl ísfeld ])ýll eftir liann sögu, sem liann nefndi í þýð- ingunni „Kátir voru karlar“. En þessi nýja skáldsaga ber svo langt af öllu því, sem Steinbeck hefir áð- ur ritað, enda skipar „Máninn líð- ur“ honum í allra frenistu röð nú- tima skáldsagnaliöfunda. Stílgáfa höfundarins er frábær, en það sem mestu veldur um vin- sældir þær og aðdáun, sem bókin hefir blotið, er efni liennar. Það er gripið úr hinum geigvænlegu við- burðum siðustu áranna. Bókin segir frá innrás óvinaþjóðar i saklaust land, aðförum innrásarmannanna gagnvart lítt vopnaðri þjóð. Höf- undur nefnir ekkert land, enga þjóð, en flestum mun ])ó finnast, sem hann hafi fyrir augum ákveðna þjóð, sem okkur íslendingum er harla nákomin, og mun þetta eigi draga úr athygli islenskra lesenda, er þeir lesa þetta snildarverk. En höfundur vill ekki draga fram neina sjerstaka undirokaða þjóð er hann segir sögu sina. Bókin er einn óskiftur. lofsöngur til trygðar smá- þjóðar við frelsi sítt og framtíð, tryggðar, sem aldrei verður rofin, l>ó að það kosti óbærilegar þjáning- ar og lífið sjálft. Og svo grípandi eru lýsingar hans á þessari merki- legu hetjubaráttu, að lesandinn kemst við og getur ekki slitið sig frá efninu, fyr en yfir lýkur. Og það er ekki ósennilegt, að margur muni grípa til þessarar bókar og lesa hana aftur. Því að sannast að segja er það sjaldgæft að f'á slíka bók upp i hendurnar. Þessi ágæta bók er fyrir skemstu komin út i islenskri þýðingu, eft- ir Sigurð Einarsson dócent, á for- lag Finns Einarssonar. Þýðingin er snjöll og sögunni samboðin, svo sem þýðándans er von og vísa, og útgáfan bin snyrtilegasla. Hún ælti að komast sem viðast, bæði sjálfra sin vegna og' eins til þess að sýna ísléndingum Ijóst og öfgálaúst hvað stríðið er. Því að svo virðist stund- uni, sem við gerum okkur ekki fyllilega grein fyrir því, . hvað. það er, seni er að gerast ])essi árin. Egils ávaxtadrykkir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.