Fálkinn


Fálkinn - 23.10.1942, Blaðsíða 9

Fálkinn - 23.10.1942, Blaðsíða 9
*' A L K I N N 9 „Hann er bara flautaþyrili, Janet veit það. Hún gengur út með honum, til þess að geðjast föður síniun, en lijarta hennar er ábyggilega lijá Jack.“ Hann bafði gilda ástæðu til að balda þetta. Janet gat ekki haldið sig frá staðnum, sem æfintýri hennar var bundið við, litla hvamminum, þar sem hún og Jack voru vön að ppjalla saman. Jack þótti einnig gam- an að fara á þessar stöðvar, svo eitt kvöld mættust þau þarna. „Gott kvöld Janet. Það er fallegt sólarlag núna.“ „Já. Gengur vel með vinn- una hjá ykkur?“ „Já.“ „Geðjast þjer að að þess- ari vinnu og þessu lífi ?“ „Jeg hugsa það. Jeg hefði kanske aldrei ált að kasta mjer inn í viðskiftalífið.“ Hann hló og henti á fallegan fugl, sem sat á grein skamt frá. „Næturgali. Hann er hættur að syn,gja.“ „Ekki ennþá. Hann gæti sung- ið enn. Manstu eftir gamla næt- urgalanum, sem við l'undum i —.“ Það kom af slað heilli lest af minningum og hrátt voru þau farin að hlæja. eins og ekk- ert hefði nokkurntíma skiiið ]>au að. Hvorugt þeirra sá New- ings, þegar að hann kom til þeirra inn á milli runnanna. Hann varð sótrauður af reiði, þegar haxin sá þau sitja á trjá- stofni þarna í tunglsljósinu. „Janet —“ Hún sneri sjer snögt við "og sagði 'um leið „Tom.“ „Jeg kom heim til þín og fað- ir þinn sagði að þú hefðir farið í þessa átt,“ sagði Newings. „Já — já,“ stamaði hún. „Jeg skal koma með þjer til baka. Þekkir þú annars Jack Meldon?“ Newings leit með fyrirlitn- ingu á hann og kinkaði kolli um leið og þau lögðu af stað. Jack horfði á eftir þeim. En þegar liann ætlaði að snúa við heimleiðis, byrjaði Newings að tala um það, sem lionum hjó i hrjósti. „Af hverju ertu að láta sjá þig með þessum — þessum tugt- húslim,“ spurði hann reiðilega. „Tom.“ „Nú er hann það kanske ekki. Það er ekki einn einasti maður i öllu nágrenninu, sem vill líta við honum, en svo ert þú með honum ein i tunglsljósinu." „Þetta var ekkert stefnumót, við hittustum af tilviljun. Ann- ars gleymir ]>ú vísl að við höf- um verið vinir síðan við vorum börn. Hann var hesti vinur bróður mins.“ „Yinur. Vilt þú vera vinur þess manns, sem rændi sinn eigin húsbórida?“ „Þegiðu,“ hrópaði hún. „Jeg vil ekki heyra að þú segir þetta. Jafnvel þó honum hafi skjátl- ast, þá liefir hann tekið út sína hegningu fyrir það.“ „Jæja, mjer er sama um það, jeg vil ekki hafa að þú talir við liann framar. Hvað lield- urðu að fólkið muni segja?“ „Heldurðu að mjer sje ekki sama hvað fólkið segir. Alúð og blíða er það sein maður þarfnast, sem hefir orðið undir i lífsbaráttunni.“ „Gefðu honum hara pelá.“ „Hvernig þorir þú að segja þetta?“ „Nú af hverju ekki? Er það ekki einmitt það sem hann þarfnast. En af hverju er þjer svona ant um þetta? Er það vegna þess að þjer þjer þvk- ir ennþá vænl um hanri?“ Brennandi augnaráð hennar stöðvaði hann loks, en of seint. Hann liafði farið of langt, áður en hann hafði áttað sig, en reyndi síðan að bæta úr öllu með hlátri. En Janet var ekki hlátur i hug, langt frá þvi. Hann hafði snert hélgustu strengi hjarta hennar. „Þú þú, þinn óþokki,“ sagði liún. „Látlu mig ganga eina lieim. Þegar þú er tilbúinn að hiðjast afsökunar getur ]>ú heimsótt mig, fyr ekki. Góða nótt.“ Siðan hljóp hún yfir eng- ið frá honum, áður en hann gat aftrað henni þess. Þetta kom af stað mörgum deilum og óþægilegum. New- ings sættist fljótl við Janet, en við þennan atburð óx hatur lians á Jack. Dag nokkurn reið Jack til þorpsins á frekar fæln- um liesti. Hann var um það hil milu vegar frá þorpinu, þégar hí 11 kom á móti honum. Vegur- inn var mjór og upphlaðinn mikið, svo að Jack gaf öku- manninum merki að aka hægt fram hjá. Honum til mikillar undrunar og reiði, herti bíllinn á ferðinni. Þegar hann fór fram hjá fór hann ekki nema svo sem fet frá hestinum. Hann fældist auðvitað, en Jack sá ]>ó áður glottandi andlit Newings um leið og híllinn huldist reykj- armekki. Horium gekk illa að ráða við hestinn, en að lokum náði hann þó fullkominni stjórn á honum. Síðan reið hann til þorpsins. Þar gekk hann frá hestinum og fór svo út á mark- aðslorgið. Litli sportbillinn hans Newings stóð þar rjett hjá og Newings sjálfur var að koma úr einni versluninni með körfu, sem hann lagði síðan inn i bíl- inn. Jack gekk til hans. „Mig langar til að tala nokk- ur orð við þig,“ sagði hann með áherslu. „Jeg má ekki vera að því.“ „Mjer er alveg" sama, það er dálitið, sem jeg þarf að tala við þig uiri —.“ „Jeg sagði, að jeg mætti ekki vera að þvi. Og þar fyrir utan hefi jeg ekkert við þig að tala.“ Jack greip í handlegg hans og kreisti vöðvalitinn handlegg- inn svo, að hann fann greini- lega fyrir beinurium. „Þú ert aumi ræfillinn,“ sagði hann. „Ef þetta kemur fvrir aftur, skaltu fá þá mestu hýð- ingu, sem þú nokkurtima hefir fengið.“ Newing áttaði sig fljótt og sá sjer leik á borði. „Ef þú ræðst á mig hjerna, muntu fara i fangelsið aftur,“ hreytti liann úr.sjer, „og í þetta sinn sleppurðu ekki með eitl heldur tvö ár.“ Munnur .Tacks herptist sam- an. Hann reiddi upp lmefánn, en áttaði sig á siðustu stundu. Síðan leit hann með fyrirlitn- ingu á Newing og sneri á braut. Janet heyrði þessa sögu, að vísu mikið breytta, heima hjá sjer. Út af þessn rifust þau Jan- et og Newings mikið og endaði með þvi, að hún sagði honum að fara út og láta sig aldrei sjá sig framar. En daginn eftir, er hún var á gangi fvrir utan húsið, kall'aði einn vinnumaðurinn á hana. Var hann með brjef til hennar. Henni til mikillar undrunar var það stimplað með kanadisk- um póststimpli og þegar hún gáði betur að var það skrifað af Róbert. „Hvernig stendur á þessu,“ hrópaði hún upp yfir sig. „Jeg tók niður pöstkassann til ]>ess að mála hann, fröken Janet. Þetla hrjef hlýtur að liafa fest á milli laga einhvern-' veginn. Það hlýtur að vera húið að vera þar lengi etfir stimpl- inum að dæma.“ Hún fór inn í setustofuna og opnaði brjefið. . „Frá hróður mínum.“ Það var dagsett fvrir nitján mánuðum eða um það hil viku áður en hann dó. í brjefinu voru fimtíu sterlings- pund í seðlurn. Hún glápti á þá augnarhlik, siðan las hún hrjefið: „Elsku Janet. Að lokum get jeg ljett þungu fargi af hjarta mínu. Jeg gerði hræði- legan verknað á skrifstof- unni. Þegar faðir minn á- kvað að senda mig til Kan- ada og ljet mig hafa peninga í förina, hafði jeg þegar tek- ið peninga frá fyrirtækinu. Jack komst að því áður en jeg fór og jeg sór við dreng- skap rriinn að senda honum peningana, eins fljótt og jeg mögulega gæti. Að lokum er jeg svo fær um þetta. Þú veist ekki live mig tekur það sárt, að þurfa að segja þjer að jeg sje þjófur. Það var aðallega það, sem eyðilagði mig, en nú er að--------.“ A næstu siðu talaði hann um ferðina og framtíðarvonir sín- ar. Janet fól andlit sitt í hönd- um sjer. Auminga Róbert, hví- líkt líf. — Altaf hafði hann haft hamingjuna gegn sjer. En Janet lierti upp hugann. Hvað þýddi að vera að liugsa um þetta. Nú var hann hurtu, laus við allar þjáningar og alt mót- læti í heiminum. Janet þurkaði tárin framan úr sjer. Nú sá hún hvernig alt var. Hún ætlaði að fara til Jack og hiðja hann fyrirgefningar og um að gleyma. Hún var alveg viss, að Jaclc hafði tekið úl liegninguna fvrir þetta mál. Ilún varð að fá að vita vissu síria strax. Síðan reið hún þvert vfir akrana lil Jacks, sem var aði vinna. „Það — það hefir komið al- varlegt atvik fyrir,“ sagði hún stamandi, þegar húri kom til hans. „Hvað ?“ „Þetta.“ Hún rjetti honum brjefið. Honum hrá við, er liann sá 50 pundin. „Lestu það.“ „Það hefir enga þýðingu nú.“ „Jack! Þú tókst ekki þessa peninga. Af hverju tókstu úl hegninguna fvrir Róhert?“ „Það —- það vildi bara svona til. Við færðum sömu bækurn- ar og það' var erfilt að segja um, hvor — hvor gerði það.“ „En þú vissir það. Af hverju hreinsaðir þú þig ekki sjálfan af þessu ?“ „Jeg lijelt að hann mundi senda mjer peningana til baka, áður en það kæmist upp, en brjefið kom aldrei og þegar jeg vissi að hann var dáinn —“ „Já.“ „Þú ]>ú varst svo sorg- mædd. Hvernig gat jeg .“ Tár koriui fram i augu henn- ar. „Þú gerðir það fyrir mig?“ „Já “ Jack roðnaði og fitl- aði feiminn við vírhút, sem liann hafði milli handanna. „Það var of mikið.“ Það glampaði nú á tárin i augum hennar, augunum sem ekki lengur gátu dulið leyndarmálið. „Hönum honum þótti svo vænt um þig,“ sagði hann blíð- lega. „En Jack. Allan þennan tima hefi jeg haldið —“ „Eigum við ékki að gleyma þvi núna?“ FrI,_ á ö/s. u.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.