Fálkinn


Fálkinn - 30.10.1942, Blaðsíða 14

Fálkinn - 30.10.1942, Blaðsíða 14
14 1* Á L K I N N Litlalands-hjónin. Dr. Ólafur Daníelsson, nerður 65 úra 31. j>. m. Jóhannes Þórðarson, Öldugötu 3,r. verður 70 ára 2. nóv nsestk. Hjer birtir FáJkinn niynd ai' intla- lands-hjónunum, Magnúsi Magnús- syni, d. 1914 og Aldisi Helgadóttur, d. 1920, en 100 ára afmælisdagar þeirra eru nýliðnir. Var Magnús fæddur 20. en Aldís 28. október 1842. Magnús var frá Hrauni en Aldís frá Læk i Ölvusi, en þau bjuggu á Litlalandi i sömu sveit, þar til þau fluttu til Reykjavíkur skömmu eflir aldamótin. Keypti Magnús ])á liúsið nr. 13 við Frakkastíg hjer í bæ og hafði smíðaverkstæði sitt í kjallara þess, en hann var smiður hinn besti og orðlagður dugnaðarmaður. Unnu þeir þar sitt hvoru megin götunnar, hvor að sinni iðn, hagleiksmennirn- ir, hann og systursonur hans, Krisl- inn Jónsson vagnasmiður. Þau hjón voru af góðum ættum komin. Faðir lians var Magnús Magnússon bóndi á Hrauni, sá er reisa ljet Hjalia-kirkju, næsta á und- an núverandi, sonur Magnúsar Bein- teinssonar óðalsbónda í Þoriákshöfn og hreppstjóra þar í 44 ár, Bein- teins Ingimundarsonar er bjó að Breiðabólstað og v'ar lögrjettumaður i Árnesþingi. lvona Beinteins var Vilborg Haildórsdóttir, clóttir Hall- dórs Brynjólssonar biskups á Hói- um. Móðir Vilborgar var hinsvegar Þóra Björnsdóttir, Thórlacius, Jóns- sonar, Þorlákssonar sýslumanns, Þorláks Skúlasonar biskups. Var ælt Magnúsar þannig tvíþætt bisk- upaætt. Langafi hans, Beinteinn iög- rjettumaður, var aftur sonar-sónur Bergs í Brattsliolti. Var Aldís einnig komin af þeirri kynsælu ætl, þvi móðir hennar var Ólöf dóttir Sig- urðar Þorgrímssonar á Hrauni, Bergssonar í Brattsholti. — Foreldr- ar Mag'núsar og Aldísar voru þann- ig þremenningar. Margt manna hjer í bæ og víðar. er frá þessu fólki komið og yrðJl f það of langt mál upp að telja. Atti Magnús á Hrauni 14 börn og um 70 barnabörn. 11 þeirra áttu hjón þau, sem lijer er minst. Eru (i þeirra á iifi, 4 dætur búsettar hjer í bæ og ein í Svíþjóð, en eini sonur þeirra, Eiríkur, er búsetlur í Ameríku. Son- m lians er séra Eirikur á Núpi. Emil Jónsson, vitamálastjóri, varð 40 ára 27. j>. m. Síra Jón Thorarensen, verður 40 ára 31. j>. m. Gullbrúðkaup áittu 28. olct. Matlhildur Ólafsdóttir og Kristján Halldórsson, Höfn í Dýrafirði. HJEÐINN TUTTUGU ÁRA. Frh. af bls. 3. Fálkinn fjekk nýlega tækifæri til þess að svipast um sali hjá Hjeðni, og naut þar ágætrar handleiðslu framkvæmdastjórans, hr. Sveins Guðmundssonar. Við þá „yfirferð“ kom í ljós, að Hjeðinn hefir vaxið svo óþyrmilega upp úr sínum gömlu fötum, að hann hefir nú víða úti'bú. Á einum stað er t. d. birgðageymsla og á öðrum sjerstök verksmiðja, sem býr til kæliáhöld í frystihús. En síðasti áfanginn í ferðalaginu var sá, að farið var mið mig alla leið vestur í Ánanaust. ,,Við erum að byggja þar“, segir framkvæmda- stjórinn, meðan jeg var að spyrja hann spjörunum úr, inni í gömlu skrifstofunni við Aðalstræti. — Hvenær verður það hús tilbú- ið? spyr blaðamaðurinn. — Það er nú eiginlega að mestu leyli tilbúið, svarar Sveinn fram- kvæmastjóri. Það er svo langt kom- ið, að jeg býsl við, að við getum flutt þar inn nálægt nýárinu að mestu leyti. Það er að segja iðnað- urinn. En skrifstofurnar fiytja tæp- lega úr gamla staðnum við Aðal- stræti fyr en kringum krossmessu. Innan skamms- er jeg staddur á 25 ára hjúskaparafmæli eiga 3. nóv. n.k. hjónin Halldór Jóns- son kaupm. og Guðmunda Guðmundsdóttir, Njálsgötu 96. neðanverðum Seljavegi, þar sem hann sameinast Mýrargötu. Gatan á að liggja í boga þar undir lokin. Og á þeim boga stendur falleg og mikil bygging, áttatíu metra löng verður hún meðfram götubrún. Sjálf aðalbyggingin er risin og komin undir þak, og á neðri hluta hennar í vesturenda hitti jeg mann, sem lieitir Markús ívarsson — annar af tveimur stofnendum Hjeðins. Hann stendur þar við stóran skrúföxul úr spili og er eitthvað að athuga hann. Jeg þori ekki að spyrja hann um, hvað sje að þess- um skrúföxli, því að á sliku kann jeg lítil deili. En je-> minnist þess, að það skortir ekki mikið á tutt- ugu ár síðan jeg sá hann i gömlu vjelsmiðjunni i Hjeðni, vera að dútla við eitthvað Ííkt. Síðan er hann orðinn landsfræg- ur fyrir aðallega tvent, utan Hjeð- ins. Hann ræðst i það að koiiia á f'ot strönduðum skipum, sem ekki þykir lífs auðið, og hann á mesta málverkasafn i einstaklings eigu lijer á íslandi. Þetta kann að þykja sundurleitt um áhugainál. En þó er það að einu leiti líkt: Markús er altaf að bjarga verðmæti. Og Hjeðins einkunnarorð liefir verið hið sama. Hinn ágæti maður, Bjarni Þorsteinsson, sem fjell frá í blóma lífsins, vann lika að þessu. Hann leið ekki skipstjórum og út- gerðarmönnum að fleygja úl í súg- inn bilaðri vjel. Það var altaf liægt að gera við hana. Framkoma lians og viðkynning varð snemma til þess að afla Hjeðni vinsælda, og þær eru ekki gleymdar enn. Og húna, á afmæli hins merka þjóðþrifafyrir- tækis, sem þeir Markús og hann stofnuðu, munu margar hlýjar liugs- anir rerina til Bjarna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.