Fálkinn


Fálkinn - 30.10.1942, Blaðsíða 15

Fálkinn - 30.10.1942, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Tilkynning frá ríkisstjórninni. Gallaðar sprengjukúlur eða sprengjur falla stundum nálægt æfingastöðvum, án þess að springa. En þó að þær hafi ekki sprungið, geta þær samt verið mjög hættuleg- ar, ef þær eru snertar. Sjerhver sprengja eða sprengikúla er því hættuleg lífi og limum manna. Söfnun slíkra sprengja sem minjagripa, er því hættulegur leikur, sem getur kostað annaðhvort mikil meiðsli eða lífið. Reynið ekki að flytja slíkar ósprungnar sprengjur eða sprengikúlur til hernaðaryfirvalda til athugunar, heldur merkið staðinn með smá vörðum og tilkynnið til næstu herbúða, en hermenn þaðan munu gera nauðsynlegar ráðstafanir. Það er lífsnauðsyn að hver einasti maður á heimilinu kynni sjer og fari nákvæmlega eftir eftirfarandi reglum: 1. Snertið ekki neinn þann hlut sem líkist sprengju sprengikúlu eða stórri byssukúlu. Tefjið ekki lengur í námunda við þessa hluti en nauðsyn krefur. Leyfið engum að safna slíkum hlutum, sjerstak- lega ekki börnum. Merkið staðinn með smá vörðum og tilkvnnið til næstu herbúða. Lesið þetta og útskýrið það fyrir þeim sem ekki hafa lesið það eða þurfa nánari skýringar á því. Dómsmálaráðuneytið, 26. október 1942. 2. 4. RaítækjavErsIun UEsturgötu 2 [gengið inn írá Tryggvag.] Ameríkanskar: Ljósakrónur, Ljósaskálar og Vegglampar: Fálkinn er langbesta heiinilisblaðið. •■**"•* O'VC'^'O-%. O-O.O-^O'-i*. O^M-VO^-O V• '■^=1 DREKKIÐ EBILS-OL '^'••^'•'•■'••M»»~©'*Mb*o •U1.. 0 -*^o 'm,-©'Ví^’O'vo-i 1+ Allt með íslenskiiin skipuni! “fi SP/t/NG TUFTS A DIFFERENT TOOTHBRUSH because ■^“SPA” Toothbrushes are more hygienic and more efficient. ■X- The Tufts keep firm and secure, and do not break. JL- Made with Nylon Tufts,“SPA” ^ Brushes last much longer. p A STYLE TO SUIT EVERYBODY - TKY ONB - . NOTE HOW MUCH BETTER/ „SPA“ heitir tannburstinn við allra hæfi. i.S PA“ hreinsar betur „SPA" endist þrefalt lengur ið „SPA‘* nú þegar RUÐU- GLER höfum vér ávalt fyrirliggjandi, og útvegum einnig allar þyktir er yður vantar. Talið við okkur, áður en |þjer leitið tilboða annarsstaðar. BOTFUa BSUMíMOf

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.