Fálkinn


Fálkinn - 25.02.1944, Blaðsíða 14

Fálkinn - 25.02.1944, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Markús ívarsson. Málverk eftir Jón Stefánsson Til vinstri: Gullna hlidiö, eftir Karen Þórarinsson. Síðasta myndin, sem Markús ívarsson eiynaðist. Neöst: Eiriksjökull, eftir Ásgrlm Jónsson. Málverkasýning Markúsar ívarssonar Eins og frá var sagt í síöasta blaði var sýning þessi opnuS á laug- ardaginn var, fyrir mikinn fjölda boSsgesta. GuSmundur Einarsson, forseti myndlistarmannafjelagsins bauS gesti velkomna, en aS því loknu lók Matthías ÞórSarson fornmenja- vörður til máls og flutti ítarlegt er- indi um safn Markúsar lvarssonar. hversu hann hafSi byrjaS aS safna myndum fyrir tuttugu árum og síS- ar orSiS mesti málverkaeigand' landsins. Hefði það verið ósk lians, að þetta safn hjeldist ósundraS eftir hans dag, og að þannig yrði um linútana búið, að þaS gæti orðið almenningi til gagns og gleði. Sú ósk mun rætast, þegar safnaliús ris fyrir íslensk málvcrk, þvi að þar munu málverk Markúsar lieitins skipa sjer staka deild. Mesti fjöldi liefir sótt sýninguna og róma hana mjög. Hjer birtast nokkrar myndir af sýningunni. -ei tniuiafiht £a5r iJcicN S'Kr.ia. fhreit’. nmo u, í tCijn-C iuX-Ti** y ■'HCIt.pTtí IV B IRÖO IR: " ÁRNI JÓNSSON HAFNAPS.TB.5 REYKJAVÍK Egils ávaxtadrykkir Flugmaðurinn hjer á myndinni heitir Phillip „Blondy“ Wilk- inson, 20 ám gamall, frá Meadowhead við Sheffield. Hann cr htaðinn gjöfum, sem flugliðsmenn Breta í Italíu hafa keypt, til að senda œtingjum og vinum í Englandi. Wu HIB NYJfl handarkrika CREM DEðDORANT stöðvar svitan örugglega 1. 2. 4. Skaðar ekki föt eða karl mannaskyrlur. Meiðir ekki hörundið. Þornar samstundis. Nol- asl undir eins eftir rakslur 3. Stöðvar þegar svita, næstu 1-3 daga. Eyðir svitalykt, heldur handar- krikunum þurrum. Hreint, hvítt, fitulaust. ómengað snyrti-krem. 5. Arrid hefir fengið vott- orð alþjóðlegrar þvottar- rannsóknarstofu fyrir því að vera skaðlaust fatnaði A r r i d er svitastöðv- unarmeðalið sem selst mest . . . reynið dós ( dag ARRID fæst í ollntn betri búðum NINON------------------ 5amkvazmis- □g kvöldkjólar. Eítirmiödagskjölar Peysur og pils. Uatteraöir silkisloppar □g svEÍnjakkar Mikið lita úrval Sent gegn pösíkröfu um allt land. — ____________ Bankastræti 7. í verkfræðingadeild Breska út- varpsins (B.B.C.) unnu fyrir stríðið 1300 verkfræðingar, en nú eru þeir orðnir 3000. Fjölgunin stafar af hinni stórauknu starfsemi B. B. C. síðan striðið hófst .

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.