Fálkinn - 25.02.1944, Blaðsíða 8
8
F Á L K I N N
J. ALíLíAUí ÐLAA:
Horðið í Glanmitræti
T CHELSEA VIÐ LONDON var það
svo alvanalegt að sjá skritiö
fólk á ferli a'ö enginn tók sjerstak
lega eftir langa manninum í mjalla-
hvítum kirtli, með ilskó og vefjar
liött. Hann var Indverji, fakír eða
eitthvað annað, sem ekki kom nein-
um við nema honum sjálfum.
Börnin í Chelsea kalla ailt það
fólk negra, sem ekki er hvítt, hvar
svo sem á linettinum það átti lieima
eða var barnfætt.
TJOSIÐ í GLAUMSTRÆTI var eins-
konar þjóðfjelag fyrir sig. Við
hliðina á dyrabjöllunni var löng röð
af nafnspjöldum, og tiltekið á liverju
einu live ofl skyldi hringja. Einu
sinni til Hervey Taylor, sem átti
heima á neðstu hæð og var eigandi
liússins, tvisvar til Seldens, sem bjó
á annari liæð, þrisvar lil Blanche
Kennedy, leigjanda á jjriðju liæð.
May Travers hafði ekkert nafn-
spjald en liún bjó með Blanche. Þær
lifðu báðar á dráttlistinni — May
teiknaði auglýsingar en Blanche
teiknaði búninga.
Svo voru það þau Stanley og Car-
ola. Stanley var liúsvörður og vann
stundum ýms liandarvik fyrir Hervay
Taylor, en Carola var liundurinn
hans. Aldrei hafði það orðið upp-
víst hversvegna liann hjet Carola —
það er nefnilega ekki venjulegt að
hundar heiti Carola nema um tík
sje að ræða, —- en þetta kemur
sögunni ekkert við.
Carola og May voru bestu vinir,
liún Ijek sjer oft við hann i litla
garðinuin bak við húsið, og hún
sagði altaf, að Carola væri mesta
greindar skepna, gæti til dæmis
látið það á sjer sjá með fullri
vissu, livort þessi eða þessi væri
góður eða vondur. Ef til vill var það
þessvegna, sem May liafði svoddan
viðbjóð á Chanda Lal.
Hún vissi að hann hjet Chan^i
Lal, því að allir í strætinu vissu
jiað, og að liann átti heima i Perry-
stræti í undarlegu húsi, sem áður
liafði verið hesthús, en nú hafði ver-
ið breytt i listamannastofur.
CHANDA LAL
Dr. i guðspeki
GURU.
Þetta stóð ú nafnspjaldinu á hurð-
inni lians. GURU þýðir kennari. —
Að öðru leyti vissi May engin deili
á Chanda Lal. En ótrú Carola á Ind-
verjanum liafði smitað liana svona
rækilega, að jiegar hún af tilviljun
varð á vegi hans, fór hún stóran
boga fram hjá honum.
TJfÚN HALLAÐI sjer úl í glugga-
•*■ •*■ kistuna og liorfði niður á göt-
una og sá liá Clianda Lal, háan og
spengilegan koma ofan strætið. Hann
staðnæmdist við liúsið, hringdi bjöll-
unni einu sinni, og fór svo inn jieg-
ar opnað var. Eftir hálftima fói
hann út aftur og hans eigin skuggi
veitti lionum eftirför þangað til að
hann beygði fyrir hornið og livarf.
Stanley kom út úr húsinu skömmu
á eftir; liann ætlaði til veðmálamang-
ara og kaupa sjer seðil — það var nú
ástríðan hans — og jiegar hann kom
út á götuna leit hann við til að
blístra á Carola, sem að jafnaði var
vanur að koma út jijótandi jiegar
kallað var á hann. En i dag stóð
liann hreyfingarlaus inni í gangin-
um og urraði.
— Flónið þitt! tautaði Stanley —
Negrinn er farinn, veistu þáð ekki?
Komdu undir eins, annars færðu
ekki að fara með sjer. — — Svo
kom Carola út, en hann urraði enn.
T^AÐ VAR um miðja nótt, sem
■*• May vaknaði og settist upp i
rúminu sínu. Einhversstaðar í fjarska
ýlfraði liundur ámátlega og jietta
ldjóð var svo óhugnanlegt að May fór
fram úr rúminu, gekk að rúmi
Blanche og kipti i hana þangað til
hún vaknaði. —
— Blanche, lieyrir jiú ekki í liund-
inúm, jietta er Carola, sem er að
ýlfra' niðri í garðinum. Jeg er svo
hrædd.
— Láttu hundkvikindið eiga sig!
tautatði Blanclie milli svefns og
vöku og bylli sjer á hina liliðina.
— lofaðu mjer að sofa — liann er
að spangóla upp í tunglið. — -—
Skömmu síðar heyrðist í Stanley
er hann kom út i garðinn tautandi
og hleypti hundinum inn.
(VT'Iokkrum dögum síðar sat May
■*■ ' önnum kafinn yfir teikningu.
Þá lieyrði liún dyrabjöllunni hringt
einu sinni. Og svo aftur og aftur —
alls fimm sinnum.
Síðan var farið að liringja tvisvar
hva'ð eftir annað, en May vissi að
Selder var ekki heima.
— Flónsgreyið, hugsaði liún með
sjer.
En nú var farið að hringja jiris-
var og jirisvar, svo að hún fór út að
glugganum og opnaði hann. Niðri á
götunni stóð snyrtilega klæddur mað-
ur og horfði upp eftir húsveggnum.
—Ef jijer ællið að selja ryksugur
eð eitthvað jmssháttar, þá er enginn
heima lijer í húsinu — lieldur ekki
jeg.
— Eruð þjer máske ungfrú Kenn •
edy, kallaði liann upp til liennar.
— Nei jeg heiti May Travers, en
jeg þarf hvorki gólfdúka eða ullarföt
— jeg hefi allt sem jeg þarf á að
halda.
— Gerið þjer svo vel að koma
niður og opna fyrir mjer! sagði
liann og dró lítið hvítt brjefspjald
upp úr vasanum og sýndi henni.
Hún muldraði eittlivað, ólundarlega,
en hún fór niður — hvað er mann-
inum eiginlega á liöndum?
Hann heilsaði henni kurteislega
og sagði: Jeg heiti Flynn, James
Flynn, jeg kem frá Scotland Yard.
— Hvað er þetta eruð þjer kom-
inn að finna mig? spurði May og
fölnaði.
— Finna yður? Hann horfði rann-
sakandi á hana, — nei, ekki er það
nú svo. Jeg á lieima lijerna í hverf-
inu, og í dag sagði brjefberinn mjer,
að brjefakassinn hans Harvey Tayl-
or væri troðfullur af brjefum, og
hann svarar ekki þegar liringt er
á bjölluna til lians — jeg hringdi
til hans fyrir hálftíma —og ekki
tekst mjer heldur að ná í liúsvörðinn.
Eitthvað hlýtur að vera bogið við
þetta! Má jeg lána síma hjá yður?
Flynn fór upp og talaði við Scol-
land Yard og skömmu síðar kom
Robinson fulltrúi. Flynn lileypti hon-
um inn og May stóð uppi við stiga-
gatið og hluslaði með miklum hjart-
slætti á er þeir ljetu liögginn dynja
á dyrunum hjá Taylor og kölluðu
til haiis. Loks heyrði hún að þeir
sprengdu upp dyrnar.
"p" LYNN og Robinson slóðu og
■*• horfðu á Taylor, sem sat kirkt-
ur í stól við litla, lága teborðið, en
á því stóð kristalkúla ú fæti úr
bronse. Taylor var ú skósíðum kyrtl:
úr flúruðu silki, og var liann auð-
sjáanlega fenginn frá Austurlöndum
og í stofunni voru eingöngu hús-
gögn og munir af austurlenskum upp-
runa, og margir þeirra dýrir.
— Hringdu á skrifstofuna! sagði
Flynn. — Lækni — Ijósmyndara —
fingrafaramann — þessa alla. En
síminn hjerna er ekki i sambandi
-—- þú verður að fá sima uppi i
lofti!
Flynn fór inn í hinar stofunnar.
í næstu stofu liafði renniþiljunum
verið skotið til hliðar, svo að þar
sást í peningaskáp, og hann var
opinn. — Sjáum lil! sagði Flynn, —
þetta er þá einhver kunnugur! —
Hann heyrði að útidyrnar voru
opnaðar, svo að hann gekk fram.
Fyrir utan dyrnar, sem þeir liöfðu
brotið upp, stóð ung stúlka og horfði
inn í stofuna — liá, Ijósliærð stúlka,
stúlka með lösku undir hendinni.
— Hver eruð þjer með leyfi? ■—•
spurði Flynn.
— Jeg heiti Blanclie Kennedy og
á heima hjerna uppi. Hvað er eigin-
lega um að vera lijer?
Flynn sýndi henni nafnspjaldið
sitt: — Taylor hefir verið myrtur!
svaraði liann. ■— Jeg veit ekki hve-
nær, en það eru nolckrir dagar síð-
an.
— Hvað segið þjer? sagði Blanclie
óttasleginn. — Taylor myrtur---------
það liefir verið gert nóttina sem
hundurinn ýlfraði sem mest, það
liefir vísf verið þessvegna sem hann
Ijet svona. Og það er ekki nema
vika síðan jeg talaði við Taylor
lijerna niðri. Hann var dálitið sn;á
skrítinn og liafði undarlegar skoð
anir á mörgu, en annars allra besli,
karl. Ilann gaf mjer gamla brjost-
nælu úr gulli.
Og svo fór hún að scgja Fiynn
alllt sem hún vissi um Taylor.
—■ En sem sagt, sagði hún að
lokum — jeg sá hann aldrei nema
þegar jeg kom liingað niður fil þess
að borga honum liúsaleiguna, og
hann umgekst víst ekki riema fáa,
það segir að minsta kosti hann Stan-
ley, liúsvörður. Það var ekki nema
Chanda Lal sem kom hingað, og
svo hann frændi lians, Clyde Taylor.
Hann er víst kvikmyndaleikari, er. ..
hefir aldrei neina vinnu og er vist
altaf peningalaus. Hann reyndi að
koma sjer í mjúkinn hjá sambýlis-
stúlkunni minni hjerna uppi — May
Travers lieitir hún, en liún fjekk
hann fljótlega ofan af því.
í sama bili kom Robinson ofan
stigann.--------
— Hún, stúlkan þarna uppi, var
rjett að segja linigin í ómegin þeg-
ar hún lieyrði það, sem jeg sagði i
símann sagði liann. — Hún er nær
dauða en lífi.
— May! hrópaði Blanclie. — Jeg
verð að fara upp til liennar Og svo
þaut hún upp stigann.
T ÆJA, hafi'ð þjer orðið nokkurs
•"* vísari? spurði Robinson. —- Já,
margs vísari, svaraði Flynn. — Far
ið þjer upp til stúlkunnar og reyn-
ið að komasl eftir hvar þessi Clyde
Taylor heldur sig. En segið ungfrú
Kennedy, að úr því að síminn henn-
ar sje sá eini lijer i húsinu, sem
jeg get notað, sje mjer illa við að
hún noti hann meðan svona stendur
á! Hún gæti tekið upp á því að
hringja til Clyde Taylor og aðvara
hann
, — Hafið jjjer hana grunaða?
spurði Robinson.
— Jeg vil fara varlega, svaraði
Flynn.—■ Látið þjer hana ekki fá
tækifæri til að liafa tal af honum.
En hafið þjer lika gát á.hinni stúlk-
unni. Hún varð hrædd þegar jeg
sagði henni að jeg kæmi frá lög-
reglunni. Hún spurði berum orðum
hvort jeg væri kominn til að finna
sig. Og húsvörðurinn er fjarverandi
og hvergi hægt að ná til hans. Og
þessi Clianda Lal hefir komið lijer
að staðaldri. Nú verðum við að
komast að raun um livört þetta er
samsæri, eða----------
T AMM, það er ekki gott að segja,
*■' sagði læknirinn þegar hann
hafði litið á líkið, — en jeg geri
ráð fyrir að það sjeu tveir daga.’
síðan liann var kirktur, aftan frá,
með þessum silkiklút. Hvað er þetta?
Hann leysti hnút á einu horninu
og út kom lítill indverskur silfur-
peningur, anna.
— Farið þjer gætilega með liann,
sagði Flynn. — Koinið þjer ekki
við hann. Hann tók varlega um
brúnirnar á peningnuin og skoðaði
liann á báðar liliðar.
— Þetta er mjög merkilegt, taut-
aði hann. — Hann er ekki ekta, það
er ekkert ártal á honum. Honum lief-
ir verið hnýtt í liornið, svo að morð-
inginn skykli liafa betra hald á því.
Þekkið þjer nokkuð Tuggana, lækn
ir.
— Ekki annað en að það var tii
dularfullt Indverjafjelag með þvi
nafni, sem hafði þánn sið að
kirkja fórnarlömb sín með silki-
klút; en jeg lijelt að þeim fjelagsskap
hefði verið útrýmt fyrir löngu. Að
minsta kosti er jeg viss um að þeir
notuðu ekki falska peninga i klút-
hornið. Þessa peninga er liægt að
fá keypta í hverri glingurbúð sem
er. Þeir eru seldir ferðamönnum sem
lukkupeningar. Það er einhver leik-
arabragur ú þessu.
Hann tók vasaklútin og bar liann
upp að vitum sjer; það var ofur-
lítil sedrusviðarolíulykt af honum.
— Þekkið þjer Chanda Lal, lækn-
ir?