Fálkinn


Fálkinn - 28.07.1944, Page 1

Fálkinn - 28.07.1944, Page 1
Öræfajökull - frá Skaptafelli Milli hríslanna tveggja, scni vaxa upp úr kjarrinu ofan við Skaptaf.ell í Öræfiiin, ge/ur að lita tignarlegasta og hæsta timt á Islandi, Hvannadalslinjúk á Öræfajökli. En nær sjest liátt fell, sem hækkar þegar lengra dregur hl mnstri; heila þar Fremn menn, en Efri-menn á hærra kamhinum og eru nöfnin dregin af strgtum á fjaltsegginni, sem líkjast mönnum, lil að sjá. Bak við limið á liríslunni til vinstri má eygja snjólausan tind upp úr jökhum og heitir hann Rótafjallshnjúkur. En jöklarmr, sem lwerfa sinn hvoru megin við Efri-menn eru Skaptafellsjökull (t.v.) og Svínafellsjökutl (t.h.) Iivergi er jafn fallegt út- sýni til Öræfajökuls og af öldunni fyrir ofan Skaptafell og hæjargilið, þar mun vera einna fegursti bletturinn á íslandi. Ljósmynd: Vignir.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.