Fálkinn


Fálkinn - 28.07.1944, Page 9

Fálkinn - 28.07.1944, Page 9
F Á L K I N N 9 og dæmdui' til að hengjast á morgunn. . Þannig Ijet hann við mig í rúma tvo tíma, en gafst svo .að lokum upp. Jeg ljet mjer ekki koma til hugar að fá mjer svo mikið sem hænublund, því að jeg þóttist þess fullviss að, vinur minn, læknirinn, mundi ekki vera búinn að fella niður allan grun gagnvart mjer, og að hann mundi enn reyna að leggja fyrir mig gildrur. Enda varð sú raunin á um miðnætti heyrði jeg skóhljoð, einhver var að læðast, og rjett eins og eftir gefnu merki, var rekið upp ógurlegt öskur fast við eyrað á mjer. Þar var lækn- irinn kominn og með honum nokkrir dátar. Jeg lá lireyfing- arlaus. Skyndilega var hlevpt af skammbyssu rjett yfir höfuð- ið á mjer, og læknirinn hrópar: — Þorpari j)ii hefir skotið hann! En jeg hugsað nú annað, svona með sjálfum mjer, og hrevfði mig ekki fyrr en þeir fóru að hrista mig til. Morguninn eftir var gerfinjósn arinn, sem settur var mjer til höfúðs í fangaklefann, fluttur á burtu. Mjer var horinn morg- * unverður og hóf jægar að mat- ast, en sneri hakinu við dyrun- um. Þá lieyrði jeg greinilega að sagt var: — Hjer er fullt umboð, mið- aðu nú vel! Dyrnar voru opnaðar hægt og varlega og jeg heyrði skamm- byssu klikka. — Blóðið stirðnaði í æðum mjer, en jeg hjelt á- fram að borða, eins og ekkert væri um að vera. Um hádegisbilið var jeg enn á ný Ieiddur inn í tjald yfir- hershöfðingjans. Hann var þar fyrir eins síns liðs. Gaf hann mjer bendingu um, að hann óskaði eftir að fá spjaldið mitt jeg rjetti honum jiað þegar, og hann ritaði á það tilkynningu um að jeg væri aftur frjáls, og að hann mundi láta mig hafa vegabrjef. Þar næst rjetti liann mjer pappírsörk áritaða, en sagði um leið: — Athugaðu hvort jeg hefi ekki gleymt að skrifa nafnið mitt undir. — Jeg braut örkina saman og stak í vasa minn, hinn rólegasti, án þess að líta á hana frekar. — En þetta var samt ekki siðasta tilraunin við mig. Yfirforinginn fylgdi mjer til tjalddvranna, gaf verðinmn merki um að jeg mætti fara, og sagði svo um leið og við skildum: — Beygðu til vinstri, svo að þú lendir ekki í dýkinu. En auðvitað beygði jeg til Lotmynci af Wembley Sladium tekin meffan knaltspi/rnuleikur fer fram milli Pre.ston Northend og Sunderland, skömmu fgrir striff. Þar noru nser 100.000 manns viffstaddir. ö Wembley - vígi enskra iþrótta. ) Eftir Harold Hastings. Wembley Stadium, aðalstöð i- þróttalífsins i breska heimsveldirju verður „fullveðja" á þessu ári. í 21 ár liefir þessi mikli leikvangur verið sjónarsvið ýmsra mestu íþrótta- viðburða veraldarinnar, siðan ásamt „Empire Pool“ og Sports Arena“, sem var opnuð 1934. Um allan lieim kannast fólk við nafnið Wembley, sem leikvang ýmsra merkustu knattspyrnumóta lieimsins — „English Cup Final“ og margra alþjóðaknattspyrnumóta. Fyrsta „Cup Final“ var hóð í Wembley árið 1923 og vakti það alþjóðaathygli og mikið um það skrifað i heimsblöðunum. Lá þar við upphlaupi, því að þúsundir á- horfenda ruddust inn á völlinn. Var ekki annað sýnna en að fresta yrði leiknum, en jiá kom lögreglu- maður á hvítum hesti inn i niann- þröngina og dreifðist hún þá eins og hún hefði verið lostin tölra- sprota, en leikurinn liófst. Þessi frægi livíti liestur var sleginn af fyrir rúmu missiri. Síðar voru gerðar ráðstafanir til að tillelli eins og þetta kænii ekki fyrir aftur, og þær hafa dugað. Til þessa hefir Wembley Stadium rúm- að 90.000 manns, en nú á aj5 breyta þvi þannig að eftir stríðið verður rúm þar fyrir 110.000 manns. Þegar enska alveldissýningin var haldin í London sumurin 1925-26, var Wembley Stadium miðdepill sýningarsvæðisins og fóru þar fram margvíslegar og glæsilegar sýning- ar. Þar voru haldnar allskonar hægri og hjelt svo áfram beint af augum. Þrem dögum síðar tókum vi'ð þessar herstöðvar með skyndi- áhlaupi. Einar Björnsson þýddi. skrautsýningar og sýningar á hátt- um og siðum hinna fjarlægustu þjóða Bretaveldis og þar var sýning, sem síðar varð að veruleika þó að í breyttri mynd væri, og lijet liún „Varnir. Lundúna“. Þarna voru líka haldnir orgelhljómleikar á íþrótta- svæðinu, á risavaxið orgel, sem komið var fyrir í einni áhorfenda- stúkunni. Þetta orgel er nú í Sidny i Ástraliu. Meðal þeirrar íþróttakeppni, sem háð hefir verið i Wembley en nú eru furin að fjarlægjast í endur- minningunni, má nefna knattspyrnu leik þann, sem háður var 1925 millj enskra liáskóla annars vegar og þýskra hins vegar. Sama árið var liáður linefaleikur í Wembley milli Jack Blomfield (Bretland) og Tom Gibbons (U.S.A.). Leikur þessi var Ijelegur enda var liann svo illa sóttur, að sagt er að þegar Gibbons sá hve i'ólkið var fátt, hafði hann heimtað þóknun sína fyrir leikinn, áður en byrjað var. Aðeins einu sinni auk þessa hefir hnefaleikur verið háður undir berurn himni í Wembley og það var árið 1935, þegar þeir áttust við Jack Peter- sen (Bretland) .og Walter Neusel (Þýskaland). Þá voru 50.000 áhorf- endur í Wembley og var þó slag- veður. Elvin hjet sá, sem þá hafði stjórn Wcmbley Stadium með höndum. Tlann tók við þessari stofnun 1927, og sagt er að liann hafi fyrstur manna skráð Wembley-nafnið ,,á landabrjef", enda varði hann og fjelag hans 100.000 sterlingspund- um til endurbóta á leikvanginum. En þeir peningar komu aftur, því að það græddi þá og meira til á — hundaveðhlaupum. Fyrstu hundaveðhlaupin í Wemb- iey l'óru i'ram 10. des. 1927 og voru yfir 50.000 manns viðstaddir. Þó hafði eftirininnilegt slys orðið sól- arhring fyrir hlaupið, svo að við lá að þvi yrði aflýst. Stcrkstraúm- lína, sem lá að rafskiftistöð i ná- grenninu, liafði brunnið sundur og orsakað ikveikju, svo að minstu munaði að kviknaði í húsunum kringum leikvanginn. En grandinu var afstýrt á síðustu stundu. — Nú er Wembley frægasti hundaveð- hiaupastaður i lieimi. Það yrði langt mál að segja frá öllum þeim iþróttum og skemtunum sem fram fóru í Wembiey fyrir stríð- ið, en í stuttu máli má segja, að þar liafi altar tegundir iþrótta ver- ið iðkaðar. En síðan stríðið hófst, eru haldnar ]>ar samkomur vegna ýmsra fjársafnana, sem beint eða óbeint vita að stríðinu. Og til dæmis um að iþróttaáliugi Breta iiefir ekki tivínað við styrjöldina, skal það nefnt að þegar knattspyrnumót Eng- lendinga og Skota var háð í Wembley í fyrra, voru þar viðstaddir 80.000 manns, en það er það mesta, sem hægt 'er að leyfa inngang að í Wemb- ley á styrjaldartímum. Empire Pool og Sports Arena eru stærstu skemtistaðir Bretlands, und- or þaki, og voru þar oft merkilegir mannfundir fyrir stríðið. Þetta er einskonar afkvæmi Wembley leik- vangsins. Þar liafa ýms nýmæli sjeð í fyrsta skifti í Bretlandi, svo sem sex sóiahringa hjólreiðakeppni, og sjaldgæfar fimleikasýmngar. Þar er oft sýnt skauta-hockey og lór iieimskepiini fram þarna í þessari grein árið 1937. -— Það er eftir- tektarvert að yfir 10.000 manns voru viðstaddir baráttuna um lieims- meistaratitilinn í borðtennis, í Em- pire Pooi. Hitt er skiljanlegra þótt aðsókn sje mikii jiegar keppt er í tennis á velli, enda hefir margt frægt fólk þeirrar íþróttar keppt i Wemb- ley; má þar nefna Tilden. Perry. Susanne Langlen og Budge. Árið 1934 var frægt mót haldið í Wembley, þar sem keppt var í sundi, grískri glímu og linefaleik. Síðasttalda íþróttin er þó sú þessara þriggja, sem fiest fólk dreg- ur að sjer. Oft liefir verið keppt um heimsnieistaratign í Wembiey, eða rjettara sagt í Empire Pool, en þetía er ein hin stórfenglegasta og fuil- komnasta iþróttahöll í lieimi. Þar er liægt að breyta sýningarsvæðinu á stuttri stund í skautasvell eða sundlaug, reiðhjólabraut eða íþrótta- völl. HRINGARNIR eru æfagamlir og þykja eiga „að- skiljanlegar náttúrur“, bæði illar og góðar. Þeir voru mikið notaðir í Egyptalandi og eins lijá hinum fornu Bómýerjum. Á miðöldum voru gerðir eilraðir hringir, til þess að drepa menn; þeir rispuðu liörund þess sem bar, og urðu lionum að bana. Snenima var farið að gera innsiglis- liringa og þóttu þeir nauðsynlegir áður en nienn fóru að kunna að skrifa nafnið sitt. Þá voru iærðir skrifarar látnir skrifa skjöl og samn- inga, en aðilar sellu innsigli sitt undir, í leir eða vax. Giftingar- hringarnir eru eftirliking af hinum rómversku trúlofunarhringum. Nú gengur enginn með hring á litla- fingri eða þumalfingri, en þetta var algengt á 15. og 16. öld, eins og m. a. má sjá af gömlum myndum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.