Fálkinn


Fálkinn - 28.07.1944, Blaðsíða 11

Fálkinn - 28.07.1944, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 ÓPERUR, SEM LIFA. Frh. af bls. tí. rær með barn sitt í fanginu, Minnie, Billy og Indíáninn. Minnie fer strax að snurfusa sig sem best hún getur, áður en gesturinn kemur. En Dick kemur von bráðar. Fer æði vel á með þeim,' honum og Minnie og heita þau hvort öðru trygðum. En nu skellur á kafaldsbylur, svo að Minnie býður Dick að gista lijá sjer um nóttina. Allt í einu heyrist skot úti i myrkrinu. Dick þykist vita að þar muni vera mennirnir að leita hans, en hann sver þess dýran eið, að þeir skuli ekki taka sig lifandi. Nick, barþjónninn er að leita að Minnie og kallar nafn hennar úti fyrir. Hún felur Dick, en hleypir Nick síðan inn í stofuna, og eru í fylgd með honum þeir Rance, Askby og fjöldi námumanna. Þeir eru að leita að Dick, sem þeir þykjast vita að muni vera á næstu grösum, og þeir vita það líka, að Dick og Ramirez er sami maðurinn. Minnie kveðst ekkert vita um þennan ræn- ingjaforingja, og taka menn orð hennar trúanleg og hverfa á brott. Keniur Dick, eða Ramirez nú fram úr fylgsni sínu og ber Minnie upp á hann ákærurnar sem lögreglu- mennirnir höfðu liaft á hendur hon- um. Dick játar á sig sakirnar, en leitast hinsvegar við að skýra fyrir Minnie, að það hafi verið af óvið- ráðanlegum atvikum, sem svo hafi skipast, að hann hafi lent á glap- stigum. Minnie á hinsvegar bágt með að fyrirgefa honum það, að hann hafi verið ólieill við hana, eftir að hann hafði þó tjáð henni ást sína til hennar og skipar honum að hafa sig á brott, — út i nóttina. Hann fer og er ærið beygður, — og skömmu síðar heyrist skot úti. Minnie fer út, en kemur inn aftur með Dick, hættulega særðan, og felur hann á heylofti, sem er uppi yfir ibúð hennar. Lögreglustjórann ber nú að, og er hann enn að leita flóttamanns- ins, og liggur nærri, að Minnie sje búin að sigrast á tortryggni lians. En þá gerist það háskalega atvik, að blóðdropi fellur ofan af loftinu á liönd lögreglustjórans, — og hann er þá ekki lengi að finna Dick. Nú gerir Minnie í örvæntingu, síðustu tilraunina til jsess að bjarga Dick. Hún vejt að Rance er forfallinn spilamaður, pg býðst lmn nú til að spila við hann „dráttar-póker“, og sje lagt undir annaðhvort Dick og hún sjálf, eða að Dick sje frjáls maður ef Rance tapi. Þau spila og Minnie tekst ineð mestu snihd að hafa rangt við, svo að liún vinnur spilið. Rance er drengur góður og slendur hiklaust við orð sín, og skilur við Minnie með „vinning“ sinn. Þriðji þáttur gerist úti í liinum miklu skógum Kaliforniu, um dag- renningu, og eru þeir þar saman komnir Rance, Askby og Nick. Er Rance að segja þeim hinum, að Minnie, hafi grætt sár Dicks og hjúkrað honum svo vel, að nú sje hann orðinn allieill. En í sömu svif- um koma menn Askbys með hann í böndum. Hann er illa til reika og föt hans óhrein og í tætlum, en mennirnir spotta hann og draga ekki dul á, liver örlög biði hans. Dick ber sig liinsvegar karlmannlega og er viðbúinn að taka dauða sínum, Fyrir nokkru stóð há og dökk- eygð söngkona á pallinum í Town Hall, sem er hljómleikasalur í New York. Það sópaði að henni í hvítri sauðskinnskápunni og hún söng ljóð jndiánannaa. Hún ge.ngur undir nafninu Hote Caselle, en „Hote“ er stytting úr HotemaVt’a, sem er ind- íánamál og þýðir „spott-þröstur.“ — Hole Casella hefir messo-sopranrödd og sgngur bæði Indiánasöngva og klassiska söngva eftir frægustn tón- skáld Evrópu. Hún er Cherokee- tndiáni. Faðir liennar var óblandaður Chero- kee-Indíáni, en móðirin af itölskum og spánskri ætt. Maðurinn hennar, Atliel WiIIiams major, er af enskum ættum en nú foringi í ameríska landhernum, sem berst í Kyrrchafs- eyjum. Caselle var í söngför um Hawaii- eyjar þegar stríðið hófst og hafði áður verið að syngja í Ástraliu og New Zealand. Þá hvarf luin til Bandarikjanna og hjelt hljómleika i öllum suðvesturrikjunum áður en liún Ijet til sín heyra i fvrsla sinn svo sem karlmenni sæmir. Ilann biður þess eins, að Minnie verði aldrei látin vita um það, hver hafi verið dauðdagi sinn. En nú Kemur Minnie sjálf, ríðandi á harðaspretti, rjett í því að mennirnir eru að bregða kaðal-Iykkjunni yfir höfuð Dicks. Hún gengur fram fyrir liinn dauða dæmda mann og tekur upp skamm- byssu. Hótar hún að skjóta til bana hvern þann, sem vogi sjer að konia nálægt Dick. Rance verður æfur, bölvar og ragnar en fær ekki að gert. Minnie leggur sig nú frmn um að telja mennina á að láta niður falla sakir Dick fyrir sín orð. Skir- skotar hún til þess, að hún hafi jafn- an reynst þéim vel, verið þéim vinur í raunum og liðsinnt þeim i vandræðum, og æskir þess, að þeir reynist sjer nú sannir vinir. Tekst henni að haga svo orðum sínum, að hinir harðsvifnu gullnemar komast við, og verða loks allir á hennar bandi nema lögreglustjórinn. Hann tekitr að malda í móinn, en þeir skera á hengingar-reipið og aflienta Minnie þrjótinn. Þakkar liún þeim hæverkslega og hverfur síðan á brott með unnusta sinum. í New York. Hún þykir einstök söngkona að þvi leyti, að henni er jafn lagið að túlka trúarljóð Indiána og klassiska tónlist. „Söngvum Indiánana svipar mikið til söngva austurlandaþjóðanna“, sagði hún nýlega i viðtali eftir hlióm leika sína. „Tónlega er munur á þeim, en orðin og hugsunin er allt gegnsýrt frumstæðum hátíðleik — með tilbeiðslu til sólarinnar, vatns- ins og eldsins — með heilsusamleg- um ómi, sem lofar gróður jarðar og er þrunginn af ást. „Indíánaljóðin eru aðallega trúar- legs efnis. Hljómlistin á sjer djúp- ar rætur í sál Indíánans og er tengi- liður milli þeirra og máttarvaldanna, sem ráða jörðinni. Söngurinn er það mal mannsins, sem nær tii hinnar guðlegu veru. Músik Indíánanna er i sannleika þeirra hjartans mál, ferskt og ilmandi eins og prerian og fjallið, sem söngurinn er um. Söngur þeirra er einfaldleiki og fegurð sannleikans. Ef Cherokee- Indíáni fær heimþrá þá segir hann stjörnunum frá því, með orðmn og tónum. Þegar Zuni-Indíánamóður er að svæfa barnið sitt þá raular hún yfir því hljóðlátt lag. Indíánahljóm- listin sýnir margskonar leiðir i heim inum. Þó að hún sé fábreytileg og einhliða að því er snertir laga- fjölda og hrynjandi þá er hún fall- eg og liefir mannfræðilegt gildi. „Heróp og stríðsljóð Indiána hafa orðið víðkunn, en fáir þekkja hina dýpri og fíngerðari hljómlist þeirra, jafnvel ekki Bandaríkjamenn. Það er þessi tegund Indíánahljómlistar, sem jeg er að reyna að kynna. Jeg hefi alltaf klassiska sönglist á söniu söng- skránni — söngva frá Ítalíu og Frakk landi og Spáni — og á þann hátt fæ jeg áheyrendur úr ýmsum áttum, sem smátt og smátt kynnast Indíána- söngvunum, um leið og þeir heyra hitt. Þjóðlög allra þjóða eiga sjerstnkan tilverurjett eins og sakir standa, því að á styrjaldartimum hrærast hinar dýpri tilfinningar þjóðanna, en írumlæg músik er jafnan sprott- in af innilegri tilfinningu. Indíán- arnir leggja fram sinn skerf til þess að lijálpa Bandaríkjunum i styrjöldinni. Þeir eru þögult fólk en tilfinninganæmt.“ — Hote Caselle er fjörleg kona og falleg. Hún klæðist einfaldasta bún- ingi indíána, venjulegum hvitum sauðskinnskjól með mislitum legg- ingum og indversku „koffri" um ennið. Amerikanska—- tónskáldið Cliarles Wakefield Cadman, sem samdi Indíána-óperuna „Shanewis“ er frumsýnd var á Metropolitan i New York 1918, er hrifinn af með- ferð hennar á lögum hans. Hún sótti liann heim eitt sinn er lnin var á söngferð í San Diego í Californiu, en þar á hann heima. Eitt besta lag sem liún syngur er eftir Cac.man og heitir „Song of the Robin Wo- man“, en þar sýngur hún bergmtd svo veikt að undravert þykir. Ilvað klassiska tónlist snertir er Hote Casella ekki við eina fjölina feld. Hún syngur Iög eftir Debussy, Hándel, Scarlatti, De Falla, Mosart og Saint Saéns. Eins og margir, sem komnir eru af ýmiskonar þjóð- erni er hún mjög fær í tungumál- um. Hún fæddist í Texas en flutt- ist til Californiu 1V2 árs, og ólst þar upp. Manni sinum kynntist hún á Hawaii. Mynd eind. Myndin er úr þorpi við Ermasund, skamt frá þar sem innrásin var gerð i sumar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.