Fálkinn


Fálkinn - 01.12.1944, Síða 13

Fálkinn - 01.12.1944, Síða 13
F Á L K I N N 13 V KROSSGÁTA NR. 518 Lúrjett skýring: 1. Brún, 4. fuglinn, 10. gleðst, 13. raerki, 15. bólar, 16. skemmd, 17. 4 jurt, (þf.), 19. grein, 20. verkfœri, 21. hraði, 22. leiði, 23. hryllti, 25. iítill, 27. kona, 29. grasblettur, 31. illúðleg, 34. leyfist, 35. tvílar, 37. steypt, 38. ógæfa, 40. gola, 41. tveir eins, 42. tveir saman, 43. loka, 44. korn, 45. höfðngjar, 48. ungviði, 49. tveir eins, 50. læt, 51. auður, 53. guð, 54. þraut, 55. nuddir, 57. ginir, 58. hljóð, 60. umturnað, 61. mont, 63. hreiður, 65. ilátið, 66. ögr- ar, 68. leysa af hendi, 69. ílát, 70. blómana, 71. lögur (enska). 1 Á í Þýskalandi, 2. ops, 3. tang- arhalds, 5. uppliafsstafir, 6. eign- ast, 7. hringlar, 8. hljei, 9. ryk, 10. geymslustaður, 11. hlekki, 12. fæða, 14. hrófa, 16. liljóð, 18. snar, 20. ómur, 24. karlfugl, 26. seinn á fæt- ur, 27. fjármuna, 28. ieigðar, 30. á (þf.), 32. tala, 33. verð, 34. blásir, 36. gælunafn, 39. vatnsfalli, 45. mat- urinn, 46. krókinn, 47. ósa, 50. hreinlætisvaran, 52. hlífði, 54. kann illa, 56. fikt, 57. grípa, 59. getur, 60. strik, 61. lofttegund, 62. þræll, 64. kveikur, 66. eldsneyti, 67. tveir sam- hljóðar. LAUSN KROSSGÁTU NR.517 Lárjett ráðning: 1. Þæf, 4. loddari, 10. grá, 13. afls, 15. krana, 16. brák, 17. kropp 19. ósi, 20. áræði, 21. Akra, 22. gas, 23. meta, 25. kepp, 27. hani, 29. Á.Ó. 31. tarfurinn, 34. eh, 35. krot, 37. eyrir, 38. ugla, 40. efra, 41. T.T., 42. S.D. 43. ræll, 44. tug, 45. starir, 48. sit, 49. Tn, 50. æpa, 51. næl, 53. Na, 54. trúð, 55. glas, 57. ranni, 58. Jngvar, 60. nýpan, 61. aus, 63. ísaks 65. ómir, 66. árnar, 68. inti, 69. tað, 70. braggar, 71. sag. Lóðrjett ráðning: 1. Þak, á. æfra. 3. flokk, 5. Ok, 6. dróg, 7. dasaður, 8. Anir, 9. Ra, 10. græti, lí. ráða, 12. Áki, 14. spretta, 16. brennur, 18. Papa, 20. aman, 24. raketta, 26. prettaði, á7. liirðingi, 28. óhaltar, 30. örfun, 32. fita, 33. Rist, 34. ellin, 36. org, 39. gæs, 45. spúnn, 46. rostung, 47. rælni, 50. ærnar, 52. lagsi, 54. tap- að, 56. svans, 57. rýma, 59. Akta, 60. nót, 61. Ara, 62. sag, 64. sig, 66. ár, 67. Ra. hungra og syfja. Þegar hann hafði gengið lengi, hafSi hann ekki þrótt til lengri göngu. Hann fann kjarrrunna og ljet fall- ast þar niSur, og var þar nokkurnvegin skjól fyrir rigningunni. Hann sofnaSi. ÞaS var tæplega fariS aS daga, þegar hann vaknaSi viS þaS, aS sparkaS var í liann og um leiS var kallaS grófgerðri rödd. — Iiversvegna ertu ekki heima i rúminu þínu ? Drengurinn spratt upp og nötraSi af ótta, þegar liann sá, aS þpS var lögreglu- þjónn, sem hafSi vakiS hann. Hann hafSi vanist þvi aS líta á lögregluþjóna og lier- menn sem verstu menn, sem hugsast gátu. — Risi! hrópaSi hann, en þaS nafn á lög- regluþjónum hafSi hann lært heima fyrir. Lögregluþjónninn varS dálítiS liissa á þessari nafngift, sem ekki var til þess ætluS aS móSga liann, og hann sagSi. — Já, drengur minn, þetta er risi, sem er aS spyrja þig, hvaS þú sjert aS gera hjer á þessum tíma dags og liversvegna þú hefir veriS lijer i nótt., — Af því aS jeg á hvergi heima. — Hvar er faSir þinn — Jeg á engann föSur? — Og móSur þín? — Jeg á heldur enga móSur. — Hvorki föSur nje móSur og ekkert heimili! Hvar varstu þá í gær og fyrradag og undanfarna daga? Drengurinn þagSi. — Jæja viltu ekkert segja? Þú hefir auSvitaS strokiS aS heiman eSa frá kenn- ara þínum, er ekki svo? Þjer leiSist aS læra og vilt flakka um stræti og gatna- mót og lifa á því aS stela. — Jeg hefi aldrei stoliS, svaraSi dreng- urinn og leit djarflega framan i lögiæglu- þjóninn. — ÞaS er satt, þú ert heiSarlegur á svip, en hvaS hefirSu þá veriS síSustu dagana Drengurinn þagSi. — Jæja viltu ekki svara? Þá er best, aS þú komir meS mjer til yfirlögreglu- þjónsins. — HvaS nú, liugsaSi Fanfan. Hann langaSi mest til aS hlaupast á brott en hætti strax aS hugsa um þaS. HvaS átti aS gera viS hann? Hann langaSi mest til aS hlaupa á brott en hætti strax aS liugsa um þaS. HvaS átti aS gera viS hann? Hann hafSi engan glæp drýgt. ÞaS eina sem hann ósk- aSi, var aS komast í vinnu og hitta aldrei Galgopann framar. ■ Ekki var hægt aS refsa honum fyrir þaS. Og aldrei var liægt aS senda hann aftur til kvalara sinna, því aS hann mundi aldrei segja nöfn þeirra. — Herra yfirlögregluþjónn, sagSi lög- regluþjónninn, þegar hann kom inn meS drenginn. -— Hjer kem jeg meS snáSn, sem jeg krækti í hjer útfrá. Hann svaf í runna og vill ekki segja ‘hvaSan hann er eSa hvernig stendur á honum. — Já, þaS er gamla sagan, sagSi lögreglu- þjónninn og fór aS færa þetta inn í dagbók- ina. — Jæja, hvaS lieitir þú, lagsmaSur? Fanfan hugsaSi sig um. HvaS átti hann aS kalla sig? Þá datt lionum í hug nafn vinar síns og hann sagSi: „Claudinet. — Er þaS skírnarnafn þitt, já? En livaS er ættarnafn þitt, nafn föður þíns og fjöl- skyldu — Jeg á hvorki föSur nje fjölskyldu? Yfirlögregluþjónninn var vanur því aS Iitlir flakkarar vildu ekki segja nöfn sín og heimilisföng, vegna þess að þeir liöfðu sætt illri meðferS heima fyrir, og var hann því ekki sjerstaklega liissa á leik drengsins. — Lögreglufulltrúanum gengur ef til vill betur aS fá þig til að segja sannleikann, sagði liann við drenginn. — Á meðan er best að setja þig i „fiðlukassann“. Það kölluðu þeir fangaklefann venjulega. Lögregluþjónninn dró þunga slá frá dyr- unmn og setti Fanfan inn í lítið herbergi. ViS einn vegginn stóð bekkur, þar lá drukk- inn maður og hraut. Þegar hurSin opnaðist, reis hann upp til hálfs og sagði : — Þú mátt liggja hjerna lijá mjer, það er þó alltaf hlýrra. Fanfan hljóðaði af hræðslu, og lögreglu- þjónninn opnaði hurðina. Andlit drukkna mannsins var svo ruddalegt, að hann skildi skelfingu drengsins. — Þú getur legið hjer á teppinu, sagði liann við drenginn og lokaði liurSinni inn lil drukkna mannsins. — Það eru húsnæSisvandræðin, sem gera okkur svona óvinsæla, sagSi yfirlögreglu- þjónninn. Hjer er hvergi staður, sem liægt er að koma fyrir barni, ef fullorðnir eru fyrir á stöðinni. Litli drengurinn litur ann- ars ekkért illa út, en það kemur mjer nú ekki við. Um hádegið var Fanfan leiddur fyrir lögreglufulltrúann, sem reyndi árangurs- laust að fá liann lil að tala. SíSan var hann settur í stóra gráa lögregluvagninn, sem flutti fangana frá lögreglustöSinni til dó n- arans. Þar eru margir smáklefar, meS löng- um gangi á milli. Vagninum var ekið inn i húsagarðinn. Fanfan og förunautar hans voru leiddir hver af öSrum inn i lítiS anddyri. Hjer var saman kominn liópur verstu glæpamanna Parísarborgar. Þeir styttu sjer biðipa með þvi aS bollaleggja, hvernig þeir ættu aS haga sjer frammi fyrir dómaranum, sem þekkti þá flesta frá fornu fari, jafnvel börn- in, voru færð þángaS. Þarna voru þeim af- lient kort með nöfnum þeirra, síSan voru þeir fluttir i gæsluvarðhaldið. Nafn Fanfan var kallað upp. Hann stóð á fætur. — HvaS heitir þú? — Claudenet. — Hvað heitir þú meira? — Ekkert, herra dómari. — Hve gamall ertu? — Jeg veit það ekki.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.