Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1945, Side 2

Fálkinn - 19.01.1945, Side 2
NINON Frú Jóhanna G. Árnadóttir, Vatneyri, Patreksfirði, vcrður 60 ára 20. þ. m. Carl Olscn, konsúll, verður 65 ára 22. þ. m. Jónas Þorbcrgsson, útvarpsstjóri, verður 60 ára 22. þ. m. MILO ct utin £t/ þat t-LtcC, tíá-i h-ujjt 4jT j jk+dcor lU. Cfféir Sozryia. j&ott. Húseigendur og húsráðendur í Beykjavik eru alvarlega ámintir um, að tilkynna nú þegar Manntalsskrifstofunni, Austurstræti 10, ef ein- hver í liúsum þeirra hefir fallið út af mann- tali síðastl. haust, svo og ef einhverjir hafa síðan flutt í hús þeirra, Sömuleiðis ber öll- um að tilkynna brottflutning úr húsum þeirra, og hvenær hann varð og hvert var flutt. — — Vanræksla við þessu varðar sektum. — Borgarstjórinn SliNLiGHT SAPU YDAR á þvottadagims. Ifafið þessa aðferð við Suntight- þvott yðar, og þá munuð þjer sfiara um helming þeirrar sápu, sem [ijer notið venjulega. Þegar þvotturinn er orðinn gegnvotur jni núið þjer sápunni aðeins á óhreinuslu bleltina og verður þá nóg löður til þess að þvo all- an þvottinn svo er löður- auðgi Sunlight sápunnar fyrir að þakka. LEVER framleiðsla. X-S 1369-814 SÓKN TIL KI'NA. Það er stundnm talað um léleqar samgöngur á íslandi, en hermenn- irnir som verið hafa í Durmá og Kina, mundu varla láta sér í aug- uni vaxa að komast leiðar sinnar hér á landi. Áður en sóknin hófst til Yunnanhéraðs i Kína 10. mai s.t. ár, þurfti t. d. að koma miklu liði gfir Salween-fljót. Farangurinn var ferjaður gfir fljótið á flekum, en múlasnarnir, sem voru einu burð- ardgrin, sem þarna e>r um að ræða, voru sundlagðir. Á þessum farar- tækjum náði herinn bökkum Sai- ween undir sig, á 160 km. löngu svæði. Samkvæmis- □g kvöldkjólar. Eítirmiðdagskjólar Pegsur og pils. Uatieraöir silkislcppar □g suefnjakkar Plikið lita úrval 5ent gEgn pósíkröfu um allt land, — ___________ Bankastræti 7 Óttalegasti hofðingi heimsins var hvorki ívar ægilegi, né Atli Húnakonungur eða aðrir þjóðhöfð- ingjar fornaldarinnar, sem sagt er írá. Hér skal sagt frá einum, sem talinn liefir verið grimmasti Jijóð- höfðingi lieims, af sagnariturum nú- timans. Það var Cliaka, konungur Zulubyggja í Austur-Afríku. í kvenna búri hans voru 1000 konur. Börn þeirra og barnabörn væru óteljandi — ef þau hefðu fengið að lifa. En Chaka lá ávalt í stríði. Aldrei tók hann með sér vistir Jiegar hann fór í herferð, þvi að tiðsmenn urðu að vita það til reyndar, að ef Jieir sigr- uðu ekki [)á hiytu þeir að deyja úr hungri. Ennfremur tamdi hann sér þann sið, að eftir liverja orustu lokna, lét liann drepa tíunda hvern af liðsmönnum sínum, og færði þær ástæður til, að ef þeir liefðu ekki reynst ragir og blauðir i það skift- ið, sem þá var um að ræða, mundu þeir vissulega reynast ragir í næstu orustu. — Einu sinni var það, að liann hjelt á braut úr kvennabúri sinu, með Jieim blástraþyt og gaura- gangi, sem venja var tiJ. En svo bar við, að útrás hans varð skammvinn, og kom hann heim að kveldi áður en von var á, og fór Jiá til eftirlits um dyngjur kvenna sinna. — Skorti þá hundrað eitt og sjötíu betur á, að liann finndi þúsundið. En við morg- unn hinn næsta var 340 mannverum færra, en kvöldið áður, i háhnbýla- hvei'fi Chaks kongs. — Þeim er nóg sem skilur, hvernig á þeirri fœkkun stóð. Þrátt fyrir grimd sína elskaði Chaka kongur þó eina lconu. Sú var móðir hans. Þegar liún sálaðist varð liann örvita af sorg og fleygði sér grátandi að banabeði hennar. f Framhald á bls. 15

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.