Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1945, Síða 3

Fálkinn - 19.01.1945, Síða 3
F Á L K I N N 3 Olafnfjörður Ljósm.: Brynj. Sveinsson. VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlaaon. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 BlaðiS kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiSis fyrirfram HERBERTSprenf. SKRADDARAÞANKAR „ísland þig elskum vér — alla vora daga,“ sagði gamla, skáldið. Og ég held, að þeim sem orktu á þeirri tíð, hafi aldrei dottið í liug að fara með annað en alvöru. En nú má stundum segja um skáldin og fleiri, þe'gar hins gamla er minnst: „Öðru vísi mér áður brá!“ Við tölum um œttjörðina í gaspurs- yrðum og glaumkvæðum. En hve mikið af þessu meinum við? Ýmsir ungmennafélagar hafa tamið sér kjörorð Bjarna frá Vogi, úr hrein- legustu baráttunni, sem háð var um sjálístæði íslands á þessari öld. Það er „íslendingar viljum vér allir vera“. Og þetta er notað, sem guðlastanar- orð ýmsra íslendinga, sem beita þvi fyrir sig i tíma og ótíma. En þess- vegna kalla ég það guðlastanarorð, að eigi leikur vafi á því tvennu, að verra er að afneita fósturmold sinni en þeim Guði, sem maður segist trúa á, þegar fermingarheitið er tekið. - — Trúlaus maður getur aldrei orðið ættjarðarvinur. Enn var sagt í þá daga, sem sum- um góðurn íslendingum þótti það bera volt um landráðatilhneigingu við hóimann ísland, að hér var brotið upp á því að „eyjan hvila“ ætti sér fána. Það er ekki lengra síðan en svo, að ég man eftir umbrotunum, sem urðu í mörgum háttsetlum Reyk- vikingum. Og ekki urðu þau óharð- vítugri norður á Akureyri, eða ann- arsstaðar þar, sem fólk liafði liafn- ast i fjölmenna staði, sem ýmist kallast kaupstaðir eða verslunarstað- ir, — samkvæmt máli löggjafarinnar. Nöfnin varða engum neinu. En fjölbýlíð er gott til átaka, sagði hinn ósérplægni frömuður verkamanna- samtakanna. 0, vist er það satt. En, svo að ég skilji eklci hér með Bjarna frá Vogi, þá má ég bæta þessu við, og einnig því, livernig núlifandi hat- ursmaður hans sneri orðunum við. Bjarni sagði „íslandi allt!“ Þetta var kjörorð ungmennafélaganna. En þeg- ar það kom norður í land, var sagt að hann liefði sagt: „íslandi illt!“ — Hér munar ekki nema einum hljóðstaf. Hinn 1. janúar 1945 fékk Ól- afsfjarðarkauptún í Eyjafirði kaupstaðarréttindi. Er Ólafs- fjörður 10. staðurinn á land- inu, sem bæjarréttindi hlýtur. Kaupstaðarréttindi hafa nú auk Ólafsfjarðar, Reykjavík, Hafn- arfjörður, ísafjörður, Siglu- fjörður, Akureyri, Seyðisfjörð- ur, Nes í Norðfirði, Vestmanna- Um þessar mundir er í þann veg- inn að hefjast eitt mesta átakið, sem framkvæmt liefir verið í heil- brigðismálum okkar íslendinga. Hér er um að ræða allsherjar berkla- rannsókn ó Reykvíkingum. Það er Sigurður Sigurðsson berklayfirlæknir, sem stendur fyr- ir þessum rannsóknum, en þær verða framkvænular í Röntgen-deild Landspítalans undir yfirstjórn berklayfirlæknis og forstöðumanns Röntgendeildarinnar dr. Gunnlaugs Claessens. Munu tugir þúsunda verða teknir til rannsókna. Eins og kunnugt er hefir berkla- veikin lengi verið svipa ])jóðarinnar og er þessi sjúkdómur óvíða eins útbreiddur og hér. Hefir hins vegar verið háð löng og erfið barátta gegn veikinni og nú skýrir berklayfirlækn ir frá þvi að það takist æ betur og betur að hefta útbreiðslu veikinnar og jafnframt fari dánartala af völd- um hennar mjög minkandi. í viðtali er berldayfirlæknir átli fyrir fáum dögum við blaðamenn um þetta mál, sagði hann meðal annars: „Hér á landi hafa berklarannsókn- ir undangenginna ára fært sönnur á að slíkar rannsóknir eiga fullan rélt á sér. Árlega hafa verið rannsakað- ar 10 til 20 þúsundir manna, auk berklaprófa héraðslæknanna, sem hafa skipt þúsundum. Hafa eigi fáir smitberar fundist við þessar rann- eyjar og Akranes. Ólafsfjörður er að því leyti einkennilegasti kaupstaður landsins, að þorp- inu liefir aldrei verið skij^t úr hreppnum, eins og lang algeng- ast hefir verið þegar þorpin hafa náð 300 íbúum, heldur vaxið þ.ar án þess skifti yrðu gerð, og tilheyrir nú allur Ól- afsfjarðarhreppur kaupstaðnum. sóknir og hvað eftir annað tekist að stemma stigu fyrir berklafaröldrum. í ýmsum læknisliéruðum hafa alls- herjar berklarannsóknir verið fram- kvæmdar. í mörgum þeirra hefir liver einasti maður komið, sem boðaður var til rannsóknanna. Ilér í Reykjavik hafa berklarann- sóknir einnig verið framkvæmdar í stórum stil á undanförnum árum. Berklavarnarstöðin hefir rannsakað Árið 1942 voru íbúar Ólafs- fjarðar 736 en þeim hefir fjölg- að talsvert síðan. Ólafsfjarðar- kaupstaður nær auk sjálfs kaup lúnsins yfir allar jarðir í Ólafs- víkurhreppi en þær eru 26 að tölu. Kosning til hinnar fyrstu bæjarstjórnar i Ólafsfirði fór fram 6. janúar s. 1. , 7—9 þúsund manns árlega, og fjölg- ar rannsóknum hennar ár frá ári. Margir, sem þar eru rannsakaðir, standa undir beinu eftirliti stöðvar- innar vegna berklaveiki í nánasta umhverfi sínu, eða eru af öðrum á- stæðum sendir til rannsóknar af starfandi læknum i bænum. Sumir koma og óska eftir slíkri rannsókn ótilkvaddir. Þá heíir verið boðaður Frumhald á bls. Í4. Stærsta átakið til heilsuverndar: Allsherjar berklaskoðun á Reykvíkingum Nýju Röntgentœkin. — Þannig fer skoðunin fram. \

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.