Fálkinn


Fálkinn - 19.01.1945, Qupperneq 5

Fálkinn - 19.01.1945, Qupperneq 5
FÁLK.1NN 5 I Þuð er undra- vcrð nákvæmni, sem beita verð- ur í fluffvfela- iðnaðinum, svo að allt verði sem fullkomnast. Til dæmis má nefna að skrúfurnar á hinum nýju spr.- flugvjelum eru. svo næmar og skrúfublöðin svo jafnþung, að eigi þarf annað en að leggja venju- legan vasaklút á eitt þeirra til þess að skrúfan fari á hreyfingu. Hjer á myndinni er verið að prófa loftskrúfu á jjennan hátt. Til þess að gera blöð- en stunaum er þýngdarmunurinn in nákvæmlega jafn þung er blý- svo lítill að ekki þarf nema lítinn ull bætt á Ijettasta vængbroddinn, klúl. Inngangur að skóla i Yorkshire, sem tc-iknaður var af Dennis Clarke Hall. t þessum skóla er þannig hagað til, að hávaði heyrist ekki i kennslu- né kennarastofunum, og stofurnar með gluggum á andstæðum þiljum, svo að bæði er hægt að njóta Ijóss úr tveimur áttum og hleypa lofti í gegn. 511 á sama hátt og nokkrum mínútimi áður en kenslan byrjar. Þau verða að liafa tækifæri til þess að geta tekið af sér yfirhöfnina og jafnvel skóna og geta komist í sætið sitt í tæka tíð, án þess að jnirfa að troð- ast og stympast. Þessvegna er það mikilsvert við hvern skóla livernig inngangi lians og fatageymslu er fyr- ir komijð. Það kann að v.era að, um- sjóninn hafi verið auðveldari i gamla daga, þegar ekki var nema einn inngangur og ein fata- geymsla. En nú er sú stefna ráðandi að draga sem mest úr umsjóninni til þess uð glæða sjálfsmenntunarvið- leitni harnanna og láta þau venjast sjálfkrafa á þriflega umgengni og prúðmannlegt hátterni. Þessvegna eru inngangarnir margir og fata- geýmslurnar sömuleiðis, cn við það hreytist tilhögun skólanna. Eigi mó heldur gleyma því, við tilhögun skóla nútímans, að sjá nem- endunum fyrir verustöðum í frítím- unum og svæðum til leikja og æf- inga. Leikvellir hafa lengi verið við alla sæmilega skóla. En ennþá er oft erfitt að velja þeiin stað, þannig að þeir séu sólríkir á vetrum, auðvelt að komast þangað og að hafa eftirlit á þeim, en jafnframt að hávaðinn þaðan geri ekki óskunda á kennara- stofunum. F.n auk JeikVallarins þyk- ir nauðsynlegt að hafa iáfnframt leik vang undir þaki, sem hægt sé að nota í slæmu veðri, einnig leikfimis- hús, bókasafn, matstofu handa hörn- unum, garða og grasbala, og til alls þessa 'verður að taka tillit þegar frumdrættir eru gerðir að skóla- liúsi og því valinn stáður. Þetta eru í stuttu máli þau við- fangsefni, sem húsameistarar skóla- húsa verða að glíma við nú á dög- um, og bresku húsameisturunum hefir tekist þetta vel. Árin fyrir striðið áttu Bretar ýms fullkomnustu skólahús í heimi, og víst er um jiað, að þegar friðurinn gengur í garð og framkvæmdir á skólabyggingum hefjast á ný munu rísa upp skólar, sem komandi kynslóðir liafa gagn af. Leikfimisluis i monnlaskóla i London, búinn venjulegum tækjum, en með afar slórnm gluggnm og góðri loftrás. Á myndinni hér að ofan sést hin fræga dansmœr Belita. En í nœsia dálki John Sheffield, sem ,,Sonur Tarzans“ og að neðan Nelson Eddy og Rise Stevens. Kunnir kuikmyndalEikarar

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.