Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1945, Blaðsíða 4

Fálkinn - 02.03.1945, Blaðsíða 4
4 F Á L K I N N Stöðvarforinginn les fyrirskipanir yfir lögregluþiónunum, áður en ]>eir fara Myndin synir tögreguistöð í einni útborg Lunduna, og eru pær jiestar á vörð. þessari líkar. Gömlu lögreglustöðvarnar voru með öðrum svip. En§ka lögreglan að §tarfi Enslca lög'reglan þarf að taka próf í einskonar verklegum há- skóla. Þessi stofnun er Peel House við Victoria Street i Lon- don, og þar getur enska lögregl- an (að minsta kosti á friðartím- um) fengið að læra mikilsverð- ustu greinarnar í starfi sínu, og er leiðbeint um hvernig þeir eigi að haga sér þegar alvaran steðjar að. Komi gestur inn i kennslustofu þarna hittir liann fyrir 10 - 12 nýliða í einskonar gerfirétti, þar sem yfirkennar- inn „leikur“ dómara en aðrir kennarar eru vitni, málafærslu- menn eða sakborningar. Það er verið að kenna nýliðunum að gefa skýrslu á sem ljósastan og réttastan hátt. — — Eða þá að gesturinn kemur i húsagarðinn i Peel House, og sér hvar verið er að „leika“ það atvik, að bif- reið hafi ekið á búðarglugga og slasað tvær eða þrjár mann- eskjur á gangstéttinni. Nýlið- arnir eiga að sýna, hvernig þeir mundu Iiaga sér í þessu máli. Samtalið gæti verið eitthvað á Jjessa leið: Kennari: „Að hverju munduð þér fyrst spyrja bílstjórann, sem lenti í bílslysinu?“ Nýliði: „Hver sé skrásettur eigandi bifreiðarinnar.“ Kennari: „Rétt. Maður á aldr- ei að gera ráð fvrir að hílstjór- inn sé eigandi bifreiðarinnar.“ Annarsslaðar er verið að kenna, hvernig lögreglumaður- inn eigi að snúa sér viðvíkjandi börnum, skepnum, týndum mun- um, yeitingastöðum, fjárhættu- spili og þvíumlilcu. J- Eftir .lolm Flsfa|Cr - Allt þetla telst til þeirrar fyrslu fræðslu, sem lögreglu- þjónninn í London fær, og stend ur sú kennsla í þrjá mánuði. Næsti þáttur kennslunnar hefst svo á lögreglustöðinni, þar sem lögregluþjónninn starfar sinn reynslutíma, venjulega tvö ár. Nú skulum við litast um á stórri löigregustöð i London, segjum Hammresmith, í F-deild- inni. Þetta er nýtíslcu bygging, tvær hæðir, úr hvítum kalk- steini, og hún á að vernda tvær fermílur af London. Þarna er nú fyrst og fremst fyrirspurna- eða vaj-ðstofa, þar sem liver og einn getur farið inn og spurl allra þeirra spurninga, sem liægt er að spyrja lögreglu. Þessari , I skýrslustofunni fer fram yfirheyrsla á þeim, som lögregluþjónarnir taka á götunni. Varðsijórinn ákveður hvort manninum skuii slept eða hann hafður i haldi þangað til hann er leiddur fyrir dómara. stofu svipar mest til afgreiðslu- stofu í banka; þar eru Ijósleit timburþil og stórir gluggar. Rétt hjá er skýrslustofa, þar sem uinsjón armaðu rinn tekur skýrslu af löígregkiþjónunum og þeim, sem þeir hafa tekið fasta; úrskurðar hann jafnharð- an livort sakborningurinn skuli tekinn í gæslu eða ákærður. Þá taka við fangaklefarn- ir, með hvítum, flísalögðum veggjum, leguhekkur og salerni er í liverjum klefa, ennfremur hjalla, sem fanginn getur iiringt j ef með þarf; sýnir hún grænt ljós fyrir utan dyrnar ef lmngt er. Á stöðinni eru um tó'lf svona klefar. Lögregjulæknir og um- sjónarkona eru við hendina. — Klefafanganna er vitjað j Jiverjum klukkulíma til að lila eftir líðan þeirra, og drukkinna fanga á hverjum hálftíma. Á neðri liæð lögreglustöðvar- innar er líka rannsóknarslofa, þar sem heil tylft fulltrúa starf- ar, ásamt fjölda óeinkeninis- búinna aðsloðarmanna, að ]iví að rannsaka afbrot, sem fram- in liafa verið. Stöðin í Hammersmith hefir sína eigin uppdráttastofu, eirts og Scotland Yard. Þar eru upp- drætlir yfir umferðaslys, slys af hernaðarvöldum (eitt árið voru 2.000 slys skrásett af því tagi), uppdráttur er sýnir allar hjálp- arstöðvar (svo sem stöðvar sjúkrabera, loftárásavarða, loft- varnabyrgi og sjúkraskýli). Uppdrættir, sem sýna, hvar glæpir eru framdir, sýna aðeins þá glæpi, sem lögreglan gæti

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.