Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1945, Blaðsíða 5

Fálkinn - 02.03.1945, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 ýAPjojokcjojej liaft ástæðu lil áð afstýra, svo sem innbrot, þjófnaði og þvi um líkt. Þeir eru sýndir á tvenn- an hátt. Á örðum uppdrættin- um er sýndur staðurinn, sem glæpurinn var framinn á; hann er merktur með sérstöku flaggi, ef afbrotamaðurinn hefir verið handtekinn á staðnum. Iiinn uppdrátturinn er eins og úrskífa með mörgum hringjum af ýms- um Iitum. Ilver litur táknar á- kveðna tegund glæps, og ei flöggum stungið i hringina þannig að þau sýni jafnframt tímann, er glæpurinn var fram- inn á. Á þessum uppdráttum má sjá hvar helst þarf að auka löggæsluna og á hvaða tima helst. Vitanlega þarf lögreglan að lialda nákvæmar skrár yfir alll sem gerist. Stundum koma fyr- irspurnir um ýmislegt smávegis, eins og til dæmis ta])aðan liund mörgum mánuðum eftir að seppinn týndist. Alll verður að skjalfæra. í Hammersmitli lief- ir lögreglan sérstaka teiknara tii þess að gera sérkort til af- nota við rannsóknir og yfir- heyrslur. Skamt frá stöðinni eru Iiest- hús, þar sem jafnan eru lil taks sérstaklega járnaðir hest- ar handa ríðandi lögreglu, ef á þarf að lialda, hvort heldur er lil að dreifa mannfjöldanum í Hyde Park eða lialda reglu þegar konungurinn fer um horg- og allt þar á milli. Þar eru einnig hifreiðaskúrarnir. Svona er umhverfi liins dag- lega slarfs lögregluþjónsins við stöðina, en vitanlega vinnur hann aðalslarf sitt utan stöðvarinnar. Vaktirnar eru þrjár, frá 0 til 14, 14 til 22 og næturvaktin frá 22 til (j. Á mesta umferðatímanum Trenchard House, lögreglumannabústaðurinn, sem sagt er frú hér i grein- inni. Byrgt hefir uerið fyrir gluggana ú neðstu hæðunum vegna loftúrúsa. (kl. 1(5- 23) eru um 10 þús. lög- reglumenn á götunni, en á morgnana milli 7 og 8 eru þeir fæstir, eða aðeins 2.500. Starf lögregluþjónanna er af- ar mismunandi. Þar sem ])étt- l)ýlast er getur lögregluþjónn- inn gengið enda á milli i sinni skák á tíu mínútum, aðrir þurfa reiðhjól til að komast yfir sinn verkahring á tveimur tímum. En livar svo sem nýr lög- regluþjónn byrjar að starfa, þá þarf hann varla að kvíða því, að hann verði látinn vera á sömu slóðum dag eftir dag. Það er alllaf verið að flytja hann. í ferðir sínar hefir hann með sér vasabók, með töluselt- um síðum og ýmsum minnis- greinum, sem liafa verið færðar inn i bókina fyrir rétti; í ferð- inni á hann að grafast fyrir ýmislegt í sambandi við þær minnisgreinar og' afla meiri upplýsinga viðvíkjandi þeim. Auk þess hefir hann aðra hók til að færa inn í lengri skýrslur, ennfremur slysabók, þar sem liann skrásetur öll umferðaslys er lianu verður var, tillögiibúk, þar sem hann skrifar sér til minnis ýmislegt er lionum finnst aflaga fara, og hann vill vekja athygli yfirmanna sinna á, ,vis- bendingar“ sem hann færir inn í stafrófsröð i minnisgreinar sin ar, og' loks vasa-leiðarvísi yfir London, þar sem skráðar eru allar helstu hyggingar, slökkvi- stöðvar, spítalar og því um líkt. Lögregluþjónarnir verða að vera viðhúnir 15 mínútum áður en þeir eiga að halda vörð, og þeir verða að lesa allar auglýs- ingar um „Tapað“ í Lögreglu- tíðindunum, ef ske kynni að þeir rækjusl á grunsamlega menn með grunsamlegan varn- ing. Síðan ganga þeir i hóp á starfsstaðinn með umdæmisfor- ingja sínum og starfið byrjar. í lögregluþjónasalnum eru handraðar á veggjunum, einn fyrir hvert einstaklingsumdæmi og í því eru þrjú kort. Þessi kort sýna a) hvaða glæpir hafa verið framdir í því umdæmi og hvar, b) í hvaða húsum fólk- ið er fjarverandi, svo að þau þurfi sérstakrar aðgæslu, og c) hvar kvartað hefir verið undan hávaða eða ónæði. Það er vitanlega mest undir nýliðanum sjálfum komið hve lengi hann verður óbreyttur Iögregluþjónn. En sé gert ráð fvrir, að hann komist gegnum reynslutíma sinn á tveimur ár- um og taki próf þau, sem tilskil- in eru, á hann von á að geta orðið „sergeant“ eða yfirlögreglu þjónn þegar hann hefir starfað í fimm ár en ekki meira en átta. Sá sem hækkar i tigninni gegn- ir venjulega sergeantstörfum í ])rjú ái- áður en hann hækkar næst: upp» í „station sergeant“. En eftir það koma fimm stig til þess að verða umsjónarmað- ur einnar af hinum tuttugu og þremur lögreglusveitum i Lon- don. Af liinum 20.000 lögregluþjón- um í London eru 3.700 hærri i tigninni en „sergeant", svo að nýliðarnir þurfa ekki að óttast, að þurfa að hjakka í sama far- inu alla æfi. Lífsskilyrði lögregluþjónanna eru góð. Giftir menn eiga lieima Framhald ú bls. íh. H erDergi í lögreglumannabústað. Þar eru þægindi eins og ú bestu gisti- húsum — og margt það, sem ekki er hægt að fú ú gistihúsum, svo sem leikfimisatir og bókasafn. Lögregluþjónn ,bol)by“ ú eftirlitsgöngn ú fúförnu stræti.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.