Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1945, Blaðsíða 14

Fálkinn - 02.03.1945, Blaðsíða 14
14 F. A L K I N N DETTIFOSS, yngsta skip Eimskipajélagsins, var byggöur í Fredrihshavn, hljóp af stolckunum 21. júlí 1930. llann var 2000 smálestir D.W. að stœrð og tók 30 jarþega. SlÐASTA HARMAFREGNIN. Framhald af bls. 3. var skipið að ýmsu leyti vandaðast og fulikomnast af þeim skipum, sem Eimskipafélagið hafði þá eignast. — Kæliútbúnaði var þó ekki komið fyr- ir í skipinu fyrr en sjö árum siðar. — — — Þeir, sem komið liafa um borð í þetta skip, sem nú hvílir á mararhotni einhversstaðar milli Norður-Írlands og Skotlands, munu hafa rekið augun í glæsilegan skjöld úr bornsi, sem liékk á vegg mat- salsins á I. farrými. Á liann er steypt þakkarávarp, undirritað af Hinden- burg, þáverandi forseta Þjóðverja, fyrir að skipsverjar á Dettifossi höfðu bjargað áhöfn þýska togarans „Liibeck" úr sjávarháska, og eru þar talin nöfn sex skipsverja og skip- stjórans, Einars Stefápssonar og Lárusar Blöndals, sem þá var stýri- maður á skipinu. Þar eru Ietraðar þakkir fyrir „hetjudáð og fórnfýsÞ'. Svo mikil er kaldhæðni örlaganna, að nú hvílir þetta sama skip á mararbotni, fyrir vopnum liinnar sömu þjóðar. „Ólíkt höfumst vér að“, segir á gömlum stað. En stríð er stríð. Þegar þetta er ritað er eigi vitað um nánari atvik að þessum sorg- lega atburði. En í útvarpi frá Þýska- landi, sem hér heyrðist á föstudag- inn var, var sagt, að Þjóðverjar hefðu unnið mikinn sigur á skipa- lest einni, nálægt Vestur-Englandi; sökkt sjö skipum, samtals rúmlega 21.000 smálestir og laskað fjögur — aðfaranótt miðvikudags. Er senni- legt að Dettifoss hafi verið eitt af þessum sjö. Mikill harniur er kveðinn að að- standendum hinna fimtán, er týndu lífi við þennan atburð. Þjóðarsorg vekja slíkir atburðir jafnan. Og mikinn missi hefir Eimskipafélagið haft, er það nú hefir á rúmum þremur mánuðum misst tvö sín bestu skip. Máske getur þetta áfall orðið til Jiess, að vekja til umhugsunar þá menn, sem eigi geta séð öfundar- laust, að „óskabarn þjóðarinnar“ fengi aðstöðu til Jiess að búa í liag- inn undir árin, sem koma Jiegar vá ófriðarins léttir. „Valtur er veraldar- auður“ segir spakmælið, og þetta slys ætti að vera áminning um, að Jió að fyrirtæki blómgist um sinn, verða l>au að vera undir vondu árin búin, ef liau eiga ekki sjálf að farast í brimsúgi alheimsviðburða og al- heimsviðskifta. EN$KA LÖGREGLAN. Frh. af bls. 5. í íbúðum úti í borginni, eSa í sérstökum lögreglumannabústöS- um, en þeir einhleypu eiga heima í liúsum viSkomandi starfsflokks. ÞaS nýjasta og fullkomnasta af þessum liúsum lieitir Trenc- hard Ilouse og er í Solio, og var fullgert eftir aS stríSiS liófst. Byggingin er ellefu hæSir og þar eru 300 vistarverur. Þó fíjör.n Friðriksson, lollvörður, varð sextugur miðjan f. m. er þar allt meS öSrum svip en í gistihúsum. Þar er stórt bóka- safn (meS miklu af lögreglu- sögum en aS öSru leyti einkum hókum um ferSalög og iSn- fræSileg efni), stofa þar sem iSka má smíSar og aSra dægra- dvöl, leikfimissalur, setusalur, hljómleikasalur, þurkhús fyrir vot föt, rakarastofa, tvær hill- ardstofur og einkennishúninga- geymsla og fleira til þæginda. Þarna geta menn hvílt sig eins og þeir væru hundraS mílur frá vinnustaSnum, í björtum sal, Eyvindur Eyvindsson, Njáisgötu 48 verður 80 ára 2. marz. (í dag). sem er þægilegri húsgögnum skipaSur en á flestum lieimil- um, og stærri en í mörgum Júx- ushótelum. í hverju herhergi er hæginda- stóll, skrifhorS, járnrúm meS fjaSrahotni, þrjár værSarvoSir, þvottaskál og heitt og kalt vatn. Nýtísku klæSáskápur meS herSa- trjám fyrir sex klæSnaSi og átta skúffum er hyggSur inn í vegginn. BaSIierliergi eru þrjá- tíu og auk þess steypihöS, svo aS sjötíu geta haSaS sig í einu, þegar þeir koma heim af verSi. Halldór Jónsson, fisksaii, Ásvalla- götu 17, vorður sextugur 4. mars HELMING SÆNSKA FLOTANS LAGT UPP. H. F. Reuterskiöld forseti útgerð- armannasambandsins sænska hefir látið svo um mælt, að erfiðleikar séu nú miklir á siglingum Svía vegna ófriðarins. „Utanríkissiglingar eru nú að kalla má í dái,“ segir hann. „Má marka þetta af Jiví, live miklu af skipastól Svía liefir verið lagt upp, en Joað voru í nóvemberbyrjun 324 skip, samtals 1.114.000 dw- smá- lestir, og hefir leitt af þessu mikið atvinnuleysi meðal farmanna. Mikið af sænskum skipum, sem hafa siglt fyrir bandamenn á fjarlægum höf- um, munu nú svo úr sér gengin, að þau munu naumast verða sam- keppnisfær Jiegar þau koma heim aftur.“ Reuterskiöld segir ennfremur: — „Það er auðvitað, að sænskir skipa- eigendur skilja vel, að sænski kaup- skipastóllinn verður að taka liátt í endurreisn hereyddu landanna, enda óskum við að svo verði gert. Enn er ekki Ijóst á livern liátt við eigum að taka Jiátt í þeirri aðstoð, en vit- anlega aðstoðum við með flutninga. Aðalatriðið er að við veitum þeim, sem hafa beðið tjón í stríðinu hjálp sem að haldi kemur. En eigi má gleyma Jovi, að Svíar Joarfnast sjálfir mikils skipastóls vegna innflutnings- verslunar sinnar. Leiðrétting í greininni um skólaboðsundið, sem birtist í síðasta blaði, var sagt, að verðlaunagripur sá, sem uin var keppt, liafi verið gjöf frá vélsmiðj- unni Héðni. En Joetta var ranglega hermt, Jjví Jiað er vélsmiðjan Hamar sem gripinn gaf. Fálkinn vill hérmeð hiðjast afsökunar á þessum mis- tökum. Það eru ekki allir lögreglu- mannabústaðir, sem eru eins fullkomnir og þessi, en allir sem nú eru i smíðum verða með sömu tilhögun. Ástæðan er sú, að bretsku yfirvöldunum er umhugað um að liafa á að skipa dugandi ný- liðuin, sem geta notað höfuðið ekki síður en liendurnar í starfi sínu, og sem geta beitt greind og kunnáttu í baráttunni við af- brotamennina. Frú Ingileif Ingimnndardóttir, Týs- götu 6, verður sextíu áru 5. mars.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.