Fálkinn - 09.03.1945, Blaðsíða 4
4
F Á L K I N N
Vatnsbólin í vestur-og
mið-bænum
Stjárnarráðshúsið. T. v. Brunnhúsið á Landshöfðingjatúni.nu (Arnarhólstúni) 1895.
I 1. blaði Fálkans var sagt
frá vatnsbólum Reykjavíkur
fyrir „ofan læk“, sem fyrrum
var kallað. í þessari grein vik-
ur sögunni vestur yfir lækinn,
eða Lækjagötu, og sagt frá
vatnsbólunum í Miðbænum og
Vesturbænum og er þetta sam-
kvæmt frásögn Sigurðar Hall-
dórssonar.
Skal þá fyrst numið staðar
sunnan við gamla Zimsens-
líúsið hellulagða, sem ,enn er
til. Þar var fyrrum garður og við
liann var Zimsenspóstur. Gamli
Zimsen var franskur konsúll og
greiddi fyrir duggukörlunum,
sem þá voru býsna fjölmennir
i höfuðstaðnum á stundum. Þeir
tóku vatn í Zimsenspósti til skipa
sinna og annara þarfa, en ekki
þótti það gott til drykkjar og
Reykvíkingar notuðu það ekki til
„manneldis“ þó að Fransarinn
sætti sig við það. — En á miðju
Lækjartorgi, beint fram af Tbom-
senshúsi, sem undanfarið hefir
beitið Hótel Hekla, var annar
póstur — Thomsenspósturinn. —
Hann var lítt notaður af bæjar-
húum, en á vissum tíma ársins
setti hann þó svip á bæinn. Það
var þegar verið var að slægja
laxinn í portinu hjá Thomsen.
H. A. Thomsen rak mikla lax-
vciði í Elliðaám, og mokaði
laxinum upp úr kláfum sín-
um, því að þá var ekki um
„sportveiðimenn“ að ræða. —
Sumt af þessum laxi seldi hann
í bæinn, en sumt fór til úllanda,
þegar ferðir féllu. Var þá oft
margt um manninn í kring, ekki
síst af yngri kynslóðinni. Frá
þeim fundum er mér minnisstæð
ur Þorsteinn gamli Bjarnason.
Hann var einskonar lilaupavinnu-
maður lijá Tliomseai og var
jafnan staddur þarna við þetla
tækifæri og liélt þá hjartnæmar
ræður fyrir „minni laxins“ og
sparaði ekki að flétta inn í þær
hóli um húsbóndann. Gekk
hann með stjörnu í linappagat-
inu, einskonar „orðu“, sem hon-
um þótti mjög vænt um.
Af Lækjartorgi skulum við svo
halda suður undir Dómkirkju, að
húsi Teits Finnbogasonar. Vestan
undir því liúsi, þar sem nú er
húsið Pósthússtræti 17, var lind
ein, kennd við Teit. Var þetta
brunnvinda en ekki póstur. —
Nokkru sunnar stendur enn gam-
alt hús, sem Jakob Sveinsson
trésmiður bygði árið 1860 — er
það fyrsta tvílyfta liúsið í Reyk-
javík, þeirra sem ætluð voru
til ibúðar eingöngu, og þótti hið
'inesta mannvirki. Við suður-
hlið þess var grafinn brunnur,
sá syðsti í þessaiá vatnsbólaröð,
enda var nú komið suður að
Tjörn. Ilún náði í þá daga miklu
norðar og vestar en nú, og flaut
upp undir kirkju þegar mikið
var í henni.
Þá flytjum við okkur um set,
vestur í Aðalslræti. Þar var
mikið og frægt vatnsból, Prent-
smiðjupósturinn, nefndur svo
vegna þess að hann slóð fram-
undan Landsprentsmiðjuhúsinu
gamla, þar sem nú er hús Þórð-
ar Jónssonar úrsmiðs (Aðal-
stræti 9). Þangað só.tti vatn
vesturhluti Miðbæjarins, Grjóta-
þorpsbúar og næsti liluti íbúa
Vesturgötu; ennfremur notuðu
káupförin, sem hingað komu,
flest þennan póst. Þaðan var
og tekið vatn 1 fyrsta baðliús
bæjarins, sem sett var upp í
Landsprentsmiðj uhúsi skömmu
fyrir 1890. Var Sigurður Jónsson
járnsmiður forgöngumaður þess
fyrirtækis og setti upp baðtækin,
en fyrsti baðvörðurinn var Mag-
nús Vigfússon síðar dyravörður
í Stjórnarráðinu en stjúpa hans
var honum lil aðstoðar. Þar
gat maður fengið sig rakaðan
og kliptan, og gerði baðvörður-
inn það, þó að han yrði jafn-
framt að dæla öllu baðvatninu
ineð afli eigin handa. Þess má
igeta i því sambandi, að vélaafl
var þó þarna nálægt, þvi að
átta árum áður hafði verið sett
upp í næsta liúsi, bakhúsi við
Verslun B. H. Bjarnason, gufu-
vél úr skipi, sem rak á land
í Ilöfnum 2. dag hvítasunnu
1881. Var vélin flutt hingað á
skipi, sem Esja Iiét, og var þar
skipstjóri Halberg heitinn gest-
gjafi. Einn hásetann veit ég enn
lífs; hann er nú 82 ára. Vél
þessi var notuð til að reka sög-
Efri hluti Bankastrætis uni 1890.