Fálkinn - 30.03.1945, Blaðsíða 9
F Á L K I N N
9
Brekku. Hún var lengi að ná
sér eftir þetta. — Að svona
mikil mannvonska skuli vera til
í heiminum? sag'Si hún við alla
þá, sem töluðu við lrana. Fólki
fannst að tilfinningin um þetta
mundi gera útaf við liana.
LÉNSMAÐURINN hafði feng-
ið sér lnind eftir þjófnað-
inn; hann var kallaður Larfur.
Það var ljótasti hundurinn, sem
sést hafði þar um slóðir, því
fannst að hann væri ekki fall-
egri en fjandinn sjálfur. Hann
var í ullarreifi, löng rauðgrá
ull, serii flagsaði utan á honum
og byrgði bæði ásjónu og lapp-
ir; en inn í gegnum luhhann
sá í augu sem glóðu, og þau
voru ískyggilega rauð. Þessi
hundur hafði meira en manns-
vit, og svo var hann líka fíl-
sterkur. Grimmur var hann ekki
gerði til dæmis ekki ketti mein,
en ráfaði kringum hæinn eða
lá einhversstaðar í felum — fólk
var lafhrætt við hann eftir að
fór að skyggja. Kæmi einhver á
bæirin eftir að heimafólkið
hafði tekið á sig náðir, labbaði
hann undir stofugluggann og
ýlfraði og þá kom lénsmaður-
inn á fætur og gægðist lit.
Eina niðdsmma nótt um
haustið vaknaði lénsmaðurinn
við að hann heyrði í hundin-
um, og laumaðist fram úr, því
að hann var hræddur um að
vekja konuna. En liún hafði
samt heyrt til Iians og hað hann
um að leggjast aftur. — Þú
getur reitt þig á að hánn Larf-
ur handar illþýðinu frá bæn-
um, sagði húri. Og svo lagðist
hann fyrir aftur.
En þeim sofnaðist illa, háð-
um tvéim, þeim fannst þau
heyra eitt og annað og undir
eins og fý’rsta skíman kom á
gluggann fóru þau á fætur. —
Lénsmaðurinn varð fyrr búinn
og gekk út, en Valborg á eftir.
Þau sáu hvergi hundinn. Loks
fundu þau hann í hlöðunni,
hann lá þar ofan á kvenmanni.
Það var hún Berít. Þau trúðu
ekki sinum eigin augum. Hún
var meðvitundarlaus. — Fyrst
héldu þau að hún væri dauð,
því að hundurinri liafði rifið
hana, hæði á hálsi og höndum.
Hún hafði öxi með sér, hafði
meira að segja slæml lienni til
hundsins, svo að hlæddi úr kjafl
inum á Iionuni, en i annari
hendi hafði hún glóðarker með
brennandi kolum, húri hafði
komið með glóðir í garð.
Hún liafði ætlað sér að drepa
hundinn og lcveikja í hænum.
Lénsmaðurinn steinþagði, eins
og hann gerði jafnan þegar
hann varð ofsareiður. Þau tóku
Berít upp á milli sín og báru
hana inn. — Þessa leiðiria, sagði
Valborg, og svo háru þau liana
inn í stofuna og lögðu hana í
sitt eigið rúm.
— Mikil skepna er þetta, sagði
lénsmaðurinn.
- Já, liann er mikil skepna
þessi hundur, sagði Valborg.
Eldakonan var komin á fæt-
ur og lieyrði þetla. Nú sagði
lénsmaðurinn elcki ’meirá, og
Valhorg ekki lieldur. En liún
sagði stúlkunni, að liundurinn
liefði ráðist á Berít niðri á vegi,
og legið hafi við að liann dræpi
Iiana. Hann væri háskaskepna
])essi hundur.
Þegar Berít fór að jafna sig,
sal Valborg á rúmstokknum hjá
lienni og grél og hélt i höndina
á henni. Ilvort þær töluðu nokk-
uð saman veit enginn. Lénsmað-
urinn ,gekk út og inn, það var
varla hægl að loga nokkurt
orð upp úr honum. Öðruhvoru
nam hann staðar og horfði á
konuna sina. Þegar leið á dag-
inn kom Hallur, liann Iiafði
l'arið að leila að Berít á hæj-
unum. Þá gusaðist upp úr léns-
manninum, svo liáll að allir
heyrðu:
— Hérna liggur kerlingin þín,
og þegar hún hefir jafnað sig
skal hún fara í lukthúsið! Svo
sagði hann frá hvernig þau
höfðu fundið liana.
Hallur vissi ekki silt rjúkandi
ráð. Hann lamdi í borðið and-
spænis lénsmanninum, sagði að
það væri hann og Valborg, sem
ættu alla sökina, þau hefðu
flæmt Berít frá heimilinu hvað
eftir annað, og nú hefðu þau
gert hana brjálaða, og að end-
ingu ætluðu þau að koma henni
í tukthúsið. En þann dag sem
það skeði skyldi ýmislegt Ijóll
ske, og' það mættu þau þakka
sjálfum sér fyrir.
Lénsmaðurinn þreif til lians
og ætlaði að kasta lionum út,
ætlaði að laka hann fastan fyr-
ir ummælin, en þá kom Val-
hörg og tók um hendurnar á
honum. Það fór eins og hún
vildi; hann Ilallur fór á hurt
frjáls ferða sinna.
T T ALBORG var orðin önnur
^ manneskja. Hún vakti yfir
systur sinni þangað til hún var
orðin hress aftur og lijúkraði
henni eins og hún væri litið
harn; hún grét og gráthændi
liana um fyrirgefningu. Þær
grétu háðar. Nú sættust þær og
hétu hvor annari að lifa í handi
friðarins eins og í gamla daga.
Ðaginn, sem Berít ætlaði að
fara heim, kom Hallur á nýjan
leik. Hánn hafði hægt um sig
í þetta skiflið, það var varla
hægt að þekkja hann fyrir sama
mann. Hann tók á sig alla sök-
ina. Það var hann, sem hafði
lalið Berít á að gera ])elta, hann
hafði bæði lokkað og heimtað
að hún gerði það, og af því að
hún var örvingluð hafði hann
getað knúð hana út í ódæðið.
Hann hað lénsmanninn að taka
sig fastan þegar í stað og lofa
Berít að fara lieim. En lénsmað-
urinn vildi ekki trúa honum.
— Þú skalt trúa honum! sagði
Valborg.
Jæja, sagði lénsmaðurinn,
en þá er hest að l'ara að lmgsa
fyrir tukthúsferðinni.
— Þú ert þó ekki svo harð-
brjósta? sagði Hallur.
— Haltu saman á þér kjaft-
inum! öskraði lénsmaðurinn og
sló hann á munninn, svo að
blóðið fossaði.
Nú skarst Valborg enn i mál-
ið, hún hað hónda sinn að gæta
vits og hegða sér eins og siðað
fólk. En ekki vildi liann gegna
því heldur, hann var svo ærður,
að hann mölvaði slól við gólf-
ið.
— Og þú, hrópaði hann til
Valborgar, þú sem hefir liring-
snúið mér til hægri og vinstri,
sem hefilr att mér út í liverja þá
fúhnennsku, sem þér hefir dott-
ið í lnig — ég gæli mölvað þessa
stofu niður yfir þig!
Valhorg féll á kné fyrir fram-
an hann, að öllum sjáandi. —
Hún viðurkenndi að hún hefði
farið villur vegar. Hann gæti
refsað henni eins og' hann vildi,
það gerði ekkert til, úr því að
hún hefði fundið systur sína
aftur, en nú hað liún um náð
fvrir Berít, og fyrir manninn
hennar líka. Sævaldur á Strönd
meyrnaði þegar í stað, svo mik-
ið vald hafði Valborg yfir hon-
um, en svo hljóp embættismað-
uririn i hann, og þá varð hon-
um ekki þokað: þau færu i
tukthúsið undireins. Hann kall-
aði á vinnumanninn og lét liann
aka fram vagninum; svo var
lialdið af stað lil fógetans. Þeir
urðu að heita valdi til þess að
slita systurina af Valborgu, þeg-
ar lagt var af stað.
Þetta hafði gengið nærri Val-
horgu, en þunghærara varð það
lénsmanninum, svo þungbært að
hann varð að leggjasl í rúmið.
Það stappaði nærri að þetta
riði honum að fullu. Blóðlöku-
maðurinn kom og opnaði hon-
um æð, og hlóðkoppakerlingin
kom með hornin sín og saug
úr honum hlóðið, en það stoð-
aði lítið eða ekki neitl, því að
blóðið liafði lagsl að höfðinu
og hjartanu. Hann varð rúm-
liggjandi. Og málið haí'ði hann
misst.
Valborg hugsaði margt. Fólk-
ið pískraði um að hún væri
ekki með öllum mjalla. Hún
hugsaði um hann og Iijúkraði
lionuin eins og með þurfti, og'
stjórnaði heimilinu utan húss
og innan, en eiginlega var hún
þó fjarri öllu þessu.
Ilallur og Berít játuðu á sig
sök sína og fengu sinn dóm
innan skamms. Margra ára tukt-
hús.
— Og hann Hallur er sára
saklaus, sag'ði Valborg þegar
hún heyrði dóminn. Þetta er
Fi-amJiald á bls. 11.