Fálkinn


Fálkinn - 30.03.1945, Blaðsíða 15

Fálkinn - 30.03.1945, Blaðsíða 15
15 F Á L K 1 N N Fleiri og fleiri kaupa nú daglega í gróðurhús og vermireiti 15 metra langur strangi, 91 cm. breiður send- ur frítt hvert á land sem er fyrir aðeins kr. 125.00 Tryggið yður SÓLGLER rrtedan birgðir endast. Gísli Halldórsson h.f. Sími 4477 Austurstr. 14 v f Tvær störmerkar bækur (rá Tónlistartélaginu | Passínsálmarnir | með gomlu Orallaralogunum i Íslandsvísnr Jðns Trausta j Skömmu eftir síðustu aldamót réðst Jónas Jóns- % son, organisti í það að safna saman lögum þeim, ♦ sem hann taldi að Hallgrímur Pétursson hefði sjálfur valið við Passíusálma sína og gaf D. Öst- t lund þau út ásamt textanum í mjög snoturri út- J gáfu og skrifaði Jónas formála. Þessi útgáfa hefxr 2 nú vsrið ljósprentuð óbreytt. Bókin kostar aðeins ♦ kr. 25.00 og 45.00 bundin í silki. ♦ Íslandsvísur Jóns Trausta voru aðeins gefnar út í 150 eintökum ásamt teikningu eftir Þórarinn Þorláksson. listmálara. Þær komu út 1905 og voru prentaðar í tveim litum. Þessi útgáfa er ljósprent- uð óbreytt og aðeins 200 tölusett eintök. „Æska Mozarts“ fyrsta bókin í ævisagnasafni fræga tónsnillingsins sr til eixn. Þessar 3 bækur ættu íslensk heimili að ná í. Bókabnð Lðrusar Blðndal Skólavörðustíg 2, Rvík. aðalumboðsm. fyrir útgáfu Tónlistafélagsins. H.F. HAMAR Símnefni: HAMAR, Reykjavík. Sími 1695 (tvær línur). Framkvæmdastjóri BEN. GRÖNDAL, — cand. polyt. VJELAVERKSTÆÐI KETILSMIÐJA JÁRNSTEYPA ELDSMIÐJA FRAMKVÆMUM: Allskonar viðgerðir á skipum, gufuvjeJ- um og mótorum. Ennfremur: Rafmagnssuðu, logsuðu og köfunarvinnu. Ú T V E G U M og önnumst uppsetningu á frystivjelum, niðursuðuvjelum, lxita- og kælilögnum, lýsisbræðslum, olíugeymum og stál- grindahúsum. FYRIRLIGGJANDI: Járn, stál, málmar, þjettur, ventlar o. fl. LÁTIÐ SÁPUNA VEITA YÐUR FEGURÐ FILMSTJÖRNUNNAR off sparið sápuna um leið. í fyrsta lagi skuluð þjer, í stað þess að nudda sápustykkinu við |)vottakIútinn, væta hendurnar, strjúka sápunni nokkrum sinn- um um þær og nudda síðan sápunni inn i andlitið, frá höku til ennis. Þvoið yður síðan úr volgu vatni, og siðan úr köldu. DOItOTHY LAMOUR hin yndislega Paramount- stjarna segir: ,,Jeg á Lux að þakka að hörund mitt er all- af mjúkt og fallegt". LUX HAND-SÁPA 9 a/ huerjum 10 filmstjörnum nota LUX-SÁPU. X-LTS 666-814 * LEVER PRODurr LEIKKONA OG ÞINGMAÐUR. Frh. af bls. 2. hún af alefli að þvi að styðja lcosn- ingu hans, ásamt manni sínum, kvikmyndaleikaranum Melvyn Dong- las, og stóð næstu árin framarlega í flokki demókrata í Kaliforniu. ÁSur en Helen Gahagan Douglas fór að gefa sig að stjórnmálum hafði hún frækilegan feril að baki sér. Áður en hún tók stúdentspróf við Bernard College í New York, höfðu leikstjórarnir í New York kos- ið hana til að leika stórt hlntverk í sjónleik á Broadway. Hún varð þvi samtímis að búa sig undir stúdents- próf og fyrsta hlutverk sitt á leik- sviði. Helen Gahagan Douglas hefir leikið í fjölda leikrita. Og eftir að hún hafði náð viðurkenningu sem stjarna fór hún að leggja fyrir sig óperu- söng. Mest þótti lil liennar koma í leikriti, er lieitir „í nótt eða aldrei“. Þar kynntist hún Melvyn Douglas. Hann var þá leikari, en nú er hann majór í her Bandaríkjanna, ein- hversstaðar úti í lieimi. Þau eiga tvö börn, sem eru hjá móðnr sinni í fallegu luisi, sem stendur á hæð fyrir ofan Los Angeles. Síðustu tvö árin hefir þessi fríða kona, sem bæði er leikari, söngvari og stjórn- málamaður, fyrst og' fremst verið húsmóðir, því að. liún liugsar sjálf um heimilið og börnin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.