Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1945, Blaðsíða 1

Fálkinn - 18.05.1945, Blaðsíða 1
Reykjavík, föstudaginn 18. maí 1945. xvra. 16 síður Verð kr. 1.50 Forsetinn árnar friðar Aðeins einu sinni, sem sé 18. júní í fyrra, mun eins mikill mannfjöldi hafa verið saman kominn við Alþingishúsið og kringum Austurvöll og á þriðjudaginn annan er var, þegar hátíðahöld ríkisstjórnarinnar og bæjarstjórnar Reykjavikur fóru þar fram til að fagna vopnahléinu á Evrópuvígstöðvunum. Myndin hér að ofan ,er tekin þegar forseti Islands var að flytja ávarp sitt, sem birt er á öðrum stað hér í blaðinu. Vakti það enduróma í lijörtum allra sem á hlýddu, bæði viðstaddir ,og i útvarpinu og yfir samkomunni hvíldi hátíðarbragur, enda var veður eins og það getur best verið og bærinn allur fánum skrýddur. Ljósm.: Halldór E. Arnórsson,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.