Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1945, Blaðsíða 15

Fálkinn - 18.05.1945, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 ÞESSI 2-MÍNÚTNA SNYRTING VARÐVEITIR LITARHÁTT YÐAR — °y spcirið sápuriu um leið. — 1. f stað þess að nudila sápunni í þvotta- klútinn þá nuddið stykkinu nokkrum sinnum milli rakra lófanna. 2. Núið andlitið svo mjúklega upp eftir, frá höku og upp á enni. 3. Þvoið yður svo úr volgu vatni og hin íræ<'a filmsljama Ioks ur köldu. segir: ,,Jeg held hörund- inu friskit , björtu og fnllegu með Lux hand- sápunni". Nýjung! Nýjung! Ferðapelar í leðurhylki PAULETTE GODDARD LUX HAND-SÁPA Fegrunarsápa filmstjarnanna. X-LTS 664-814 A l BVVR PROPUCT Múrhúðunarnet (í plötum) Asbestplötur (sléttar, /i” þykkar) Þakashest Veggjagler Veggflísar Almenna byggingafélagið h.f. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga. Þar sem mér hafa borist fjölmargar umsóknir um sæti í 1. bekk skólans n. k. vetur, fyrir nemendur, sam aðeins hafa lokið fullnaðarprófi í barnaskóla, skal vakin athygli á því, að Gagnfræðaskóli Reyk- víkinga hefir sömu inntökuskilýrði og Mennta- skólinn í Reykjavík og starfar að öllu leyti á sama kennslustigi og fjórir neðstu bekkir Mennta- skólans. Nú, eins og endranær, lætur hann þá nemendur sitja fyrir með skólavist, sem staðist hafa inntökupróf Menntaskólans í Reykjavík, en ekki hlotið inngöngu þar. Vottorð með einkunnum og röð umsækjanda við inntökupróf Menntaskólans í Reykjavík, verða að fylgja hverri umsókn og sendist undirrituðum fyrir 15. júlí næstkomandi. Knútur Arngrímsson skólastjóri. Ómissandi fyrir: Fjallgöngumenn, Skáta, Skíðafólk, Laxvei/ðimenn og aðra, er í ferðalög fara. Óbrothættir — Laufléttir. Fást í næstu verslun SUN FLAME-GLASBAKE ELDFÖSTU jpjjf N '?í fást í flestum b.úsáhalda- verslunum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.