Fálkinn - 06.07.1945, Blaðsíða 16
1G
F Á L K I N N
• •
ISLENDINGASOGURNAR
UTGEFNAR I HEILD
GLÆSILEGASTI BÓKMENNTAVIÐB’URÐUR HINS NÝJA LÝÐVELDIS.
Allar Islendingasögurnar verða gefnar út í heild á næsta ári á samt 18 - 20 sögum og þáttum, sem aldrei hafa áður birsl
með fyrri heildarútgáfum og almenningur hefir því ekki átt aðgang að.
Sögurnar eru þessar:
Vopnfirðinga saga
Flóamanna saga
Bjarnar saga Hítdælakappa
Gísla saga Súrssonar
Fóstbræðra saga
Vígastyrs saga og heiðarvíga
Grettis saga
Þórðar saga hreðu
Bandamanna saga
Hallfreðar saga
Þorsteins saga hvíta
Þorsteins saga Síðuhallssonar
Eiríks saga rauða
Þorfinns saga karlsefnis
Kjalnesinga saga
Bárðar saga Snæfellsáss
Víglundar saga
Islendingaþættir (fjörutíu)
Islendingabók
Landnáma
Egils saga Skallagrímssonar
Harðar saga og Hólmverja
Hænsa-Þóris saga
Kormáks saga
Vatnsdæla saga
Hrafnkels saga Freysgoða
Gunnlaugs saga ormstungu
Njáls saga
Laxdæla saga
Eyrbyggja saga
Fljótsdæla saga
Ljósvetninga saga
Hávarðar saga Isfirðings
Reykdæla saga
Þorskfirðinga saga
Finnboga saga ramma
Vígaglúms saga
Svarfdæla saga
Vallaljóts saga
Guðni Jónsson magister, einn kunnasti fornritaútgefandi íslands, er ráðinn riistjóri
Verð til áskrifenda
verður aðeins kr. 300.00 — þrjú hundruð krónur. — Undanfarin ár hefir verið miklum vandkvæðum bundið að ná í
íslendingasögurnar allar, og er það ekki vansalaust. ’p
ÞJÓÐ VOR HEFIR UM ALDARAÐIR SÓTT ÞREK SITT OG MANNDÁÐ I ÍSLENDINGASÖGURNAR, og þeim eigum
vér fyrst og fremst að þakka sjálfstæði vort og að til er íslenskt mál. — Enginn Islendingur, sem ann menningu þjóðar
sinnar, getur Játið undir höfuð leggjast að eignast dýrasta bókmenntafjársjóð vorn.
íslendingar!
Hér er um óvenjulegt tækifæri að ræða. Ódýr en þó vönduð útgáfa ÍSLENDINGASAGNA. —
ÍSLENDINGASÖGURNAR í heildarútgáfu í höndum kaupenda fyrir lok næsta árs!
Ný viðbót, sem ekki hefir áður birst með
Islendingasögunum sem lieildi:
Droplaugarsona saga
Kristnisaga
Krókarefs saga
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Þorsteins þáttUr Síðuhallssonar
Einars þáttur Sokkasonar
Stjörnu-Odda draumur
Bergbúa þáttur
Kumblbúa þáttur
Brandkrossa þáttur
Þorsteins þáttur skelks
Geirmundar þáttur heljarskinns
Haukdæla þáttur
Ármanns saga
Völsa þáttur
Sagan af Hrana hring
Þáttur af Þórði hast og Bárði birtu
og ef til vill fleira.
Útgáfan afhendir ritið í vandaðri kápn.
Þeir, sem óska að fá sögurnar í bandi, eru vinsamlega beðnir að geta þess um leið og þeir panta ritverkið. — Mun þá
fyrirtækið semja um band við góðar bókbandsstofur, eftir því, sem kaupendur kunna að óska.
Söguútgáfan
Eg undirritaður gerist hér með áskrif-
andi að hinni nýju útgáfu íslendinga-
sagna.
NAFN
HEIMILI .....................
PÓSTSTÖÐ ....................
Hr. mag. Guðni Jónsson. P. o. Box 523