Fálkinn


Fálkinn - 07.12.1945, Side 6

Fálkinn - 07.12.1945, Side 6
G FÁLKIN N ÚR LEYNIDAGBÓK CIAWO GREIFA. 16 ÞEGAR HITLER SVÆFÐIÁHEYRENDURNA, FRILLU- HNEYKSLI MUSSOLINI, EYÐIMERKURHERFERÐIN SEM MISTÚKST Samtimis því aö hernaðarhorfum og fjárhag ítala fer sí- hrakandi verður samband Mussolini og Clöru Petacci mál, sem öll þjóðin lætur sig skifta, skrifar Ciano, — og Petacci- fjölskgldan notar sér samviskulaust aðstöðu þá, sem hún hefir hjá einræðisherranum.-Eftir að Þjóðverjár rufu víglínu bandamanna í Libýu í júní 1942, fer Mussolini til Afríku til þess að taka þátt í sigurhátíðinni. Kemur aftur eftir þrjár vikur, bálvondur útaf að vera hafður að spotti. 19. mars: Pavolin (áróðursráð- lierra) er kominn lieim úr heim- sókn til Göbbels og dregur upp all svarta mynd af ástandinu í Þýska- landi. — Hann talar um þverbrest i stjórninni og segir að þeir „gangi á rakhnífsegg“ / Berlín er ekki lengur talað um að kremja bolsév- ismann. Þeir láta sér nægja ef þeir komast til Kúkasus. 24. mars: Eg fœrði II Duce skýrsíu frá Luccoilli um Þýskaland. — Hann minnir á þá staðreyiul, að Þjóðverjar rœði nú um möguleika á I ósigri. Af þeirri ástœðu óskar stjórn- in að öll lönd á meginlandimi gangi sér til liúðar, svo að Þýska- iand verði sterkast, tiltölulega. — Þetta liafði mikil áhrif á II Duce, liann sagðist Iiafa í iiuga að liafa 15 herdeildir undir vopnum á Pó- sléttunni i árslok 1943. 28. mars: Fyrstu rósturnar vegna hrauðskammtslækkunarinnar hafa orðið í Venezia. II Duce varð reið- ur og leiður og skipaði lögregl- Bankastræti 1 unni að dreifa múgnum með vopn- um. Hjákona II Duce. 29. nutrs: Gastaldi, l'yrv. flokks- ritari í Torino, segir mér sögu, og er fyrri hluti hennar ofur sak- laus, en eins og vant er blandast Petaccihyskið í málið og fólk fer að pískra. Petacci veitir stjórnmála- lega vernd, hefir i hótunum, beitir refjum og stelur. Hneyksiið verð- ur fleygt og það snertir II Duce-. En hvað er hægt að tgera til að aðvara hann, sérstaldega þegar svo stendur á, að tveir nánustu sam- verkamenn lians græða fé á mál- inu. 6. aprit: Þegar Gciring var í Róm töluðum við urn möguleika á því að ná aftur ítölskum málverkum, sem nú eru í Frakklandi, sérstaic- lega þeim, sem Gyðingár áltu og Þjóðverjar hafa iagt liald á. Meðal þeirra, sem nefndir voru var Iiot- schild, hann átti mörg málverk- aftir Boldini. I dag liefir Göring sent mér Bol- dinimynd að gjöf, og hréf hans byrjar svona: „Þvi miður var ekk- ert eftir á lieimiii Rotchilds ....“ Ef þetta bréf finnst einhverntíma þá lítur út eins og það liafi verið ég, sem fékk hann til að ræna Gyðingaheimilin, og eins og liann sé að afsaka, að iiann liafi komið of seint. 9. apríl: Tilkynningarnar, sem ég hefi fengið frá Bisinarck cru mjög athyglisverðar. Hvernig sem allt veltist, verða Þjóðverjar að hafa fengið frið í október, segir hann. — Herinn hvorki vill né getur haf- ið sókn á þeirn tima. Hann hefir hryggbrotnað þegar bestu herstjór- ar hatis voru reknir. — í flokknum .er allt á tjá og tundri. Ilimmler, setn áður hefir verið róttækur, vill ni'i fái afsláttarfrið. — Er þetla imynd- un Bismarcks eða samkvœmt áliti Þjóðverja? 13. aprít: Langt samtal við Donna Edvige (systur II Duce). Hana lang- aði að létta hugraun sinni með þvi að tala við mig um mál, sem nú er orðið þjóðarmál: Petacci- fjölskylduna. Hún liefir afráðið að tala um þetta við Mussolini. 21. apríl: Bismarck segir að þýski aðalkonsúllinn i Milano fái mörg móðgandi bréf. Það síðasta hljóðaði svo: „Við heyrum gð þér séuð að leit- ast fyrir uni nýja íbúð. Við höfum eina, sem er mjög falleg og verð- ug yður, þjóð yðar og foringja. Heimilisfangið er......“ Ivonsúllinn fór þegar á hinn til- tekná stað og staðnæmdist við dyrn- ar á tukthúsinu. Nýr fundur í Salzburg. 29. apríl: Komum til Salzburg. . Hitler, Rihhentrop, vanalegu menn- irnir og vanalegar serimoniur. Við erum vistaðir í Burg Klessheim. Þar er alll mjög íburðarmikið; hús- gögnin, gluggatjöldin, gólfáhreiður og allt innanstokks er frá Frakk- landi. Þeir hafa varla horgað mik- ið fyrir það. Hitler er þreytuleg- ur, en ákveðinn og talandi. Vetrar- mánuðij\nir í Rússlandi hafa tekið mjög á hann. Eg sá það í fyrsta sinn nú, að liann er orðinn tcds- vert hærðnr. Hvað ber framtíðin i skauli sínu? Rihbentrop er ekki eins mál- skrafsmikill og áður. Sókn gegn Rússum að sunnanverðu með oliu- lindirnar að pólitísku og hernað- arlegu markiniði. Þegar Rússar liafa enga olíu framar er andstaða þeirra brotin á hak aftur, og þá munu enskir ihaldsmenn og því ekki Churchill sjálfur, sem er liygginn maður — reyna að hjarga þvi, sem bjargað verður af þeirra gráttleikna Iieimsveldi. Ameríka er eitt stórt „bluff". — Þetta slagorð endurtaka allir, stór- ir og smáir, í skrifstofu og anddyr- um. En ég held að tilhugsunin um livað Amerikumenn geti gert, sé þeim öllum áhyggjuefni. Þjóðverjar loka augunum til þess að þeir sjái ekki staðreyndir. Dottað yfir ræðu Hitlers. Annan dag fundarins, eftir liá- degisverð, þegar allt sem segja þurfti liafði verið sagt, talaði Hitler i klukkutíma og fjörutíu mínútur samfieytt. — Hann talaði um allt: Stríð og frið, trúarbrögð og heims- speki, list og mannkynsögu. Mussolini leit á armbandsúrið sitt. Eg var að hugsa um allt sem ég ætti ógert. Cavallero var sá eini, sem lést hliista og vera hrifinn. Jodl liers- höfðingi (foringi herforingjaráðs Hitlers) fór eftir hetjulega baráttu inn i aðra stofu og iagðisl þar á dívan og fór að sofa. Keitel hershöfðingi sat og kink- aði kolli, en honum tókst þó að halda höfði. Hann sat svo nærri Hitier að hann þorði ekki að gefast upp. -----Tjónið i Rússlandi er ógur- tegt. Ribbentrop segir, að 273.000 séu fallnir, Mctrras hershöfðingi okkar (fulllrúi i Rerlíti) leiðréttir það í 700.000. Að meðtöldum þeim limlestu, kölntt og alvarlega veiktt, sem ekki ná sér fyrr en eftir stríð, verða þetta þrjár miljónir. Enski flugherinn greiðir þung ltögg. Rostock og Lúbeck eru bók- staflega jafnaðar við jörðu. Köln hefir fengið þung áföll. Afleiðingin er sú, að margir þeirra, sem átt liafa lilut að því að eyðileggja hálfa Evrópu gráta nú yfir „lirotta- skap Breta, sem gera saklausar jiýskar fjölskyldur heimilislausar.“ — Það er verst að þeir segja þetta í al.vöru. Ferð okkar vakti ekki mikla at- hygli á Ítalíu. Allir vissu að Hitler mundi hoða nýja sókn gegn Rúss- um. En i staðinn hóf hann nýja sókn gegn þýsku þjóðinni, hina svokölluðu allherjar-hervæðingu. 5. mai: Bretar hafa tekið Mada- gaskar! Hellisbær. í Kenl í Englandi cr merkilegt náttúrufyrirbrigði, sem sé heilt völ- undarhús af neðanjarðargöngum, hinir svonefndu Ghisleliursthellar. Þeir eru 27 metra undir yfirborði jarð’ar, og eru liellisgöngin sam- tals 33 kílómetrar á lengd. Úm 80.000 manns komast fyrir í göngunum samtímis, og oft er þar mikið af ferðafólki til þess að skoða þetta sjaldgæfa fyrirbrigði. Talsvert er ræktað af ætisveppum í hellunum. Skallinn er miklu algengari í bæjum en sveitum og algengari hjá þeim, sem vinna andleg störf en hinum, sem vinna líkamsvinnu. Annars eru lærðu mennirnir ekki sammála um hver ástæðan sé til þeirra liársjúk- dóma, sem gera menn sköllótta. En víst er það, að þessir sjúkdóm- ar eru ættgengir. Eitthvað fær VIM að gera hér. Berið VIM í deigan klút. Skolið síðan vandlega. Nú er baðkerið hreint og gljáandi, og ekki var nú erfiðið mikið. VIM eyðir bleítum og' óhreinind- um fljótt og vel. X-V 439-786 NINON----------------- Samkuæmis- □g kuöldkjólap. Efíipmiðdagskjólar Peysup og pils. UatlEPaðir silkislDppar □g suefnjakl.ar Mlkið lita órval Sent gegn póstkröfu um ailf land. —

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.