Fálkinn


Fálkinn - 07.12.1945, Side 10

Fálkinn - 07.12.1945, Side 10
10 F Á L K 1 N N VNG«f?H IíE/CN&IIRHIR Talnaþraut I>ú IjiÖtir félaga þinn að skrií'a þriggja stafa töiu, en stafirnir i henni mega ekki allir vera eins. Tökuni lil dæmis töluna 754. Svo biður þú hann að skrifa sömu töl- una öfugt 457. Nú á hann að draga lægri töluna frá þeirri hærri 754— 457 = 297. Svo skaltu biðja liann að strika einn stafinn burt úr töl- unni. Við skulum segja, að það sé stafurinn 9. Láttu hann svo segja þér livað summan af hinum tveim- ur stöfunum sé. I þessu tilfelli er hún 2 + 7 = 9. Þegar hann hefir sagt þér, að summan af hinum tveim- ur töltmum sé 9, getur þú strax sagt honuin að talan, sem hann strikaði út var 9. Hversvegna? Þegar þú skrifar þriggja staftt tölu, snýrð henni síðan við og dreg- ur svo lægri töluna frá þeirri hærri færðu út tölu, sem alltaf hefir þver- summuna 18. Þegar þú svo færð að vita summuna af tveimur stöf- unum, geturðu auðveldlega reiknað þann þriðja út. Þversumman 18— summan af tveimur stöfunum = þriðja talan. Við skulum taka annað dæmi: 773 —377 396 — Við strikum út tölustafinn (i. Þú færð að vita að summan af hin- um tveim- er 12 (3 + 9). — 18—12 = 6; það er þá tölustafurinn 6, sem hefir verið strikaðúr út. Auðvitað máttu atls ekki sjá, hvað félagi þinn skrifar. Þú snýrð baki að honum — og getur samt sem áður sagt honum, ltvaða tölu- staf hann hefir strikað út! Langar þig til að leita uppi orkideur? Það er §vo sem ekki óhugsandi, að þú hafir látið þig dreyma um , slíkt ævintýri, en áður en þú leggur af stað í orkideuleið- angur tit Suður- Ameríku, skaltu bíða ofurlitið við og heyra, livað or- kidea getur kostað miklar liættur og erfiði. Orkidean, sem almennt er talin fallegasta blómið' á jörðinni, er snýkjujurt. Hún lif ir á öðrum jurt- um, og Breska Guayana er sá staður, sem hefir upp á að bjóða flestar og fjöl- breyttastar tegund- ir af orkideum. — Það er of mikið myrkur inni í skógunum, til þess að allir hinir mörgu og dásam- tegu litir orkide- unnar geti notið sín, og þessvegna vex liún aðallega í útjöðrum skóg- anna og meðfram fljótunum. Orkideu-„veiðarar“ ferð- ast þessvegna oftast i bátum, sem innfæddir menn róa. Hitinn á þess- um suðlægu fljótum er aldeilis ó- þolandi, loftið er þungt og rakt og allsstaðar cru krókudilar. Skógur- inn iðar allur af villidýrum og eit- urslöngum, og ef maður finnur ef til vill eina grein með orkideum, þá beygir maður auðvitað greinina niðúr til þess að ná i þetta sér- kennilega blóm. En viti menn! Allt í einu kemur ægilegur skari af svört- um maurum hlaupandi, og fyrr en varir fyllist báturinn af þessum ó- geðslegu kvikindum, sem bíta mann svo að maður bólgnar allur frá toppi til táar! En þetta er ekki nema litill hluti af örðugleikunum. Auðvitað vaxa sjaldgæfustu afbrigð in svo liátt uppi, að það er alveg ómögulegt að ná til þeirra. í kring- um aðrar tegundir sveima stórir fuglar, sem hafa eiturbrodd að vopni, og enn aðrar vaxa eingöngu á pálmatrjám, sem standa langt úti í fenjum og díkjum. Og svona mætti lengi telja. Það er enginn leikur að vera orkideu-„veiðari“, og margir slikir menn liafa týnst i frumskógunum og dáið af drepsóttum og sulti. Nú verður þú að gera það upp við sjálfan þig, livort þú ætlar að verða orkideu-„veiðari“. Og vafalaust get- urðu nú skilið, hversvegna orkide- ur eru svo dýrar. Einu sinni tét Mclnlosh slag standa og leigði sér hifreið. Hann reyndi að hafa auga á ökumælinum, því að þó að maður gerist bruðl- unarsamur einstöku sinnum má þó of mikið að öllu gcra. Eftir dálitla stund er Mclntosh orðinn ærið óvær og loks biður liann bílstjórann að nema staðar. — Hvað- kostar þetta nú mikið? segir hann. — Fjóra shillinga og sex pence, sagði hílstjórinn. — Þá verð ég að biðja yður að aka aftur á bak fyrir sex pence, — ég hefi nefnilega ekki nema fjóra shillinga á mér. — Jæju, Kalli minn. Nú get ég ekki veriö hjú ykkur nenm fjóra daga i viöbót. — Já, fræ.nka ■— og, ef þú ferö meö hádegislestinni, eru þaö bara 98 tímar, 37 mínútur og nokkrar sekúndur eftir .... — Ja, hérna, hvaö þú ert dug- legur. Reik.nuöirðii þetta sjálfur? —- Nei, pabbi gerði þaö. f+/ = /+> /■+> Mclntosh var nýgiftur og fór brúðkaupsferðina til London, þvi að þangað hafði hann aldrei kom- ið áður. En liann skildi konuna sína eftir í Aberdeen, því að hún hafði verið þar áður. RINSO Á ALLT SEM ÞÉR ÞVOIÐ Þvoið þvott yður varlega — með Rinso-aðferðinni. Þegar Rinso er notað er engin þörf á slítandi nuddi eða klöppun. Rinso annast þvottinn sjálft. Það þvælir úr honum óhrein- indin — hreinsar hann að fullu og skemmir hann ekki. A mislit efni, sem hægt er að þvo, er jafn örugt að nota Rinso. Þvælið aðeins þvott- inn í Rinso-löðrinu.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.