Fálkinn


Fálkinn - 07.12.1945, Síða 12

Fálkinn - 07.12.1945, Síða 12
12 FÁLKINN Ragnhild Breinholt Nörgaard: • • Oldur örlaganna Oft bar það við að Brenner læknir skrapp til þeirra Eriks og Ingu á kvöld- in, þegar kona lians lial'ði boðið vinuni sínum heim. Hann vissi, að lieima hjá sér var hann nokkurskonar aukapersóna undir slíkum kringumstæðum, og að lians yrði ekki saknað, þótt hann brygði sér frá. Nokkru eftir að Inga fæddi drenginn, heimsótti Sylvia Williams hana og færði henni stóran blómvönd. í fylgd með henni var frú Brenner og þrjár aðrar konur. — Þér eruð bamingjusöm með barnið er ekki svo? sagði Sylvia ísmeygilega, eftir að hafa virt drenginn fyrir sér. — En hvernig er j)að með Erik, hann er víst ekki sérlega hrifinn af börnum? — Jú, það er liann einmitt, liann elskar börn, svaraði Inga með hægð. — Já, það getur verið, j)að er náttúr- lega annað, þegar um hans eigið barn er að ræða. Mig minnir að hann liafi þó einhverntíma sagt, að börn væru hrein- asta plága á fullorðnu fólki. Það eru þau líka að jafnaði meðan þau eru lítil. En Jiegar þau stálpast er frekar hægt að hafa skemmtun af þeim. Þér fáið yður auð- vitað barnfóstru til að annast drenginn? sagði Sylvía. — Nei, ég liefi Jiugsað mér að gæta lians’ sjálf, svaraði Inga. — Eg get ekki hugsað niér að láta hann í hendur ókunnugra. — Þá verðið þið nú ójiægilega bundin. Þið verðið eins og fangar, og ]mð kemur auðvitað jafnt fram við Erik og yður. Eg held...... — Erik hefir sömu skoðanir á þessu og ég, greip Inga óþolinmóðlega lram í og daufur roði færðist í kinnar lienni. — Við skulum ræða um eittlivað annað en jjetla, Svlvía Williams. — Góða, ég hefi j)ó ekki móðað yður. Það var síst ætlun min, sagði Sulvia bros- andi, en var ofurlítið óstyrk í rómnum. Þetta var i annað sinn, sem henni hafði tekist að hleypa Ingu upp. — Þetta var aðeins athugasemd frá minni hálfu, hélt Sylvia áfram liljóðlausri röddu. — Aðeins af umhyggju fyrir yður og Erik, ég vona að þér skiljið j)að. Inga svaraði ekki, en braut upp á öðru umræðuefni, en eftir j)etta gekk samtalið stirðlega. — Henni létti jægar gestirnir stóðu upp og bjuggust til ferðar. Þegar Sylvia kvaddi hana, bað hún hana enn afsökunar, með lævísu brosi, en Inga ásakaði sjálfa sig fyrir bráðlyndi sitt, og þær skyldu sáttar. Að sjálfsögðu hefði Inga ])ó ekki verið jafn sáttfús við Sylvíu, befði hún verið áheyrandi að samtali liennar og frú Brenner, strax og J)ær höfðu yfirgefið heimili hennar. — Veslings Erik, sagði Sylvía, og hristi dapurlega höfuðið. luga er sjálfsagt besta stúlka, en hún er áreiðanlega ein þeirra kvenna, sem gleyma því, þegar þær hafa eignast börn, að þær hafa skyld- ur við menn sína. Nú hafa þau ekkert farið út til að skenmita sér í heilan mánuð og þó er Erik mjög mikið fyrir samkvæmis- lífið. Og fyrst hún ætlar ekki að liafa barn- fóstru mun hún áreiðanlega ekki hafa mikinn tíma til að njóta skemmtanalífs- ins, og jiað kemur óhjákvæmilega niður á lionum líka, því að ekkert fer hann án hennar. — Eg liefi einmitt verið að hugsa um j)etta. Inga hefir mjög brenglaðar hug- myndir um J)essa hluti og er liræðilega sérlunduð, svaraði frú Brenner með fyr- irlitningu í svipnum. — Maður gæti litið svo á, að þau hefðu ekki efni á j)ví, að lifa almennilegu lífi, en j)að er ])ó ekki J)annig. Það er ekki Eriks sök, að liún fær ekki barnfóstru; ég veit að hann er henni mjög eftirlátur á öllum sviðum. Til dæm- is er J)að henni að kenna, að þau hafa ekki tvær þjónustustúlkur, eins og ég benti Erik á að juin þyrftu. En allt Jætta er vitanlega afleiðing þess, að hún er af allt annari mannfélagsstétt, lieldur en liann og ég hugsa, að liann eigi eftir að sjá, að hann liefir gerl mikla skyssu, þegar liann valdi Ingu sér fyrir konu. Það ímynda ég mér líka, svaraði Syl- vía Williams. — Aumingja Erik, hann er yndæll maður. Mig tekur það sárt, að vita, að lumn skuli ekki vera hamingju- samur, en ])að er mér kunnugt um að hann er ekki, þótt hann reyni að dylja það, j)ví hann vill ekki viðnrkenna mis- grip sín. Það er eitthvað svo angurvært í augnaráði lnms stundum, sem tekur mér til li.jartans. Eg vil með engu móti vera óréttlát í garð Ingu, en ég efast um að hún kunni að meta hann sem vert er. Eg skil líka ósköp vel, að henni sé i nöp við mig, og J)að læt ég mér í léttu rúmi liggja. Eriks vegna hef ég viljað vera henni vin- gjarnleg. Það hefi ég séð, kæra Sylvía, og það er næsta furðulegt hve mikla auðmýkt J)ú hefir sýnt henni, svaraði frú Brenner. — Erik befði þurft að eiga konu, sem skildi hann og væri allt öðru vísi í hátl- um sínum, en J)etta lítilfjörlega stúlku- barn, sem hann hefir glæpst á. Hann hefði átl að velja sér konu, sem J)ekkti meira út i lífið. Eg skil ekki blindni hans fyrir þessum mistökum. Ekki ég heldur, svaraði Sylvía og hrisli höfuðið. — Eg sé að liún er plága á Iionum i samkvæmum, J)egar hún situr þögul og utangátta. Hún kann ekki að taka Jjátt í almennum viðræðum. En heimskt er heimaalið barn, seg'ir máltækið. Það er varla von, að-liún geti verið öðruvísi en liún er, þar sem hún hefir ekkert séð jsig' um í heiminum. Og það er von að Erik finni lil J)essa, þar sem hann er vel menntaður maður og kann sig prýði- lega hvar sem er. — Hann hefði þurft að fá konu eins og þig, Sylvía mín. Það var líka ósk mín að svo hefði orðið, sagði frú Brenner. — Eg var að vona, að einliver kærleikur væri að kvikna milli ykkar, en sú ósk rættist ekki, og J)að voru mér sár von- brigði að þið skylduð ekki bera gæfu til að ná saman. —■ Mér líka. . . . eða J)ví skyldi ég ekki játa það hreinskilnislega fyrir þér? sagði Sylvía og varð undirleit. — Eg held að ég liefði getað gert Erik hamirigju- saman, en .... ja, nú er J)að J)ví miður of seint. — Það er svo, of seint segir J)ú! Ef það er tilfellið, sem J)ú segir, að Erik sé farinn að sjá eftir öllu saman, J)á........ Hver veit hvað fyrir getur komið. sagði frú Brenner og varð hugsi. — Eg get full- vissað ])ig um, að mér yrði þáð ekkerl sorgarefni, J)ótt J)etta lijónaband færi út um þúfur. Og mistök geta hent alla, og auðvitað Erik eins og aðra. — Það er satt, J)áu geta hent alla, svar- aði Sylvía. Þær sendu livor annari dulráðar augna- gotur. Svo breyttu þær um umlalsefni. V. kafli. Að hjónaband J)eirra Eriks og Ingu væri óhamingjusamt, var aðeins tilbúning- ur þeirra Sylvíu Williams og frú Brenn- er; það kom hesl í ljós næstu árin sem liðu. Það eina, sem gerði J)eini áhyggjur og kvíða, var Tommy, sem alltaf lifði jafn hóflausu lífi. Oft hafði Erik. örðið að hlaupa undir bagga með lionum og liðið fyrir J)að miklar búsifjar. Þrátt fyrir all- ar viðvaranir og áminningar breytti hann ekkert um lifnaðárhætti. Mörgum sinn- um hafði honum verið hótað því, að lion- nm yrði aldrei hjálpað framar, en loforð hans um bót og betrun urðu J)ess vald- andi, að fólk trúði á hann og varð þvi við bónleitni lians. Það var á sjö ára brúðkaupsafmæli J)eirra Ingu og Eriks, sem hið fyrsta ský dró upp á hamingjuhimni þeirra. Einmitt þegar þau voru því óviðbúnust og voru farin að halda, að lífið ætlaði alltaf að snúa að þeim sínum björtustu liliðum. Dagurinn rann upp með glaða sólskini. Inga vaknaði við J)að, að maðnr hennar lagði ilmandi rósavönd i fang hennar og óskaði lienni lil liamingju með daginn. Nokkru síðar fór hann út í morgun- göngu, en hún klæddi sig og lél hlómin í vatn og l'ór að matreiða hádegisverð- inn. Þegar hún var nýkomin fram i eldliús sitt, heyrði hún að dyrabjallan liringdi, og í J)eirri von að J)elta væri tengdafaðir sinn, ,sem kominn væri í morgunlieimsókn tók liún snúningin af stúlkunni og fór sjálf til dyranna. Sá, sem við dyrnar stóð var J)á alls

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.