Fálkinn


Fálkinn - 07.12.1945, Qupperneq 14

Fálkinn - 07.12.1945, Qupperneq 14
14 F Á L K í N N NÆTURGALINN OG RÓSIN. FramJx. af bls. 9. frændi Chamberlain sent mér nokkra ekta gimsteina, og allir vita að gimsteinar kosta miklu meira en blóm. — Það segi ég í sannleika að þú ert vanþakklát! sagði stúdentinn reiður; og hann kastaði rósinni á götuna, svo að hún datt í rennusteininn óg var kramin sundur af kerru- bjólum. —-■ Vanþakklát! sagði stúlk- an. Eg skal segja þér nokkuð: Þú ert mjög ókurteis, og þegar allt kemur til alls — hvað ertu þá eiginlega? Aðeins stúdent. Eg beld ekki einu sinni að þú eigir silfurspennuskó, eins og bann frændi hans Cbamber- lains. Og liún stóð upp af stóln- um og fór inn í húsið. — Mikið er ástin flónsleg, sagði stúdentinn og fór sína leið. Hún kemst ekki í liálf- kviksti við rökfræðina hvað notagildi snertir, þvi að hún sannar aldrei neitt, og segir alltaf frá þvi, sem ekki kemur fram, og kémur manni til að trúa á hluti, sem ekki eru sann- ir. Hún er einstaklega óhagnýt, og af því að á þessum tímuni verður að beita hagsýni þá ætla ég að hverfa til heimspekinnár aftur og lesa metafysik. Svo fór liann inn i lierbergið sitt aftur, tók fram stóra ryk- uga bók og fór að lesa. HINAR RAUÐHÆRÐU. Framh. af bls. 5. sagðist vitja verða leikkona urðu foreidrar iiennar æf og sendu liana á kennaraskóla til þess að koma fyrir liana vitinu. En Greer Gar- son vildi ekki láta „koma fyrir sig vitiniC. Hún lagðist veik og læknir sagði að henni mundi ekki batna nema hún fengi sínu framgengt. Þ'á létu foreldrarnir undan og Greer fór að neina leiklist. Kom fyrst á leiksvið í Birmingham og fór svo til London; hárið vakti athygli og hún fór að koma fram í sjónvarpi. Jafnframt lék hún tólf stór hlut- verk á þremur árum, En Ilollywood freistaði. Fyrsta hlutverk hennar í filmu var í „Ver- ir þér sælir, herra Chips“ en ann- að var „Frú Miniver“. Síðan er hún dáð meira en nokkur önnur leik- kona i Bandaríkjunum og enda í heiminum. Rauða sólin með græn- leitu augun yfirgnæfir Greru Garbo. Loks iná minnast á eina rauð- hærða konu siðari tíma, gyðinginn madame Lupescu, fylgikonu Carols Rúmenakonungs á sinni tíð. Hún var bæði ófríð og frámunalega illa vaxin — en hún var rauðhærð, og ]rað hreif Carol svo, að hann kaus heldur að sjá af heilu konungsriki en henni. Að vísu var það ríki ekki eins stórt og það, sem hertoginn af Windsor gaf fyrir frú Simpson, en þó er Rúmenia allsæmileg borg- un fyrir eina rauðhærða gyðings- ekkju. Nýjar bækur. Athyglisverð bók. .Bókaútgáfan Leiftur hefir gefið út glæsilegt rit um lýðveldishátið- ina 17. og 18. júní 1944. Eru þar birtar allar ræður og ávörp, sem flutt voru í sambandi við lýðveldis- stofnunina. í bókinni eru um 350 ljósmyndir eftir ýmsa ijósmyndara, meðal annara Kjartan Ó. Bjarnason sem var ljósmyndari hátíðarnefnd- ar. Flestir þeir sem fremstir stóðu við undirbúning hátíðahaldanna rita í bókina, svo sem: Gísli Sveinsson, Sigurður Ólason, Guðlaugur Rósin- kranz, Alexander Jóhannesson, Ás- geir Ásgeirsson, Jóhann Hafstein og Einar Olgeirsson. Bókin er prentuð á mjög góðan pappír, og vel frá henni gengið að öllu leyti. Kostar 110 kr. óbundin, 150 kr. í sliirting og 175 kr. i al- skinni. Upplagið kvað vera takmark- að. Kyrtillinn l—lll. (The Robe. Skáldsaga eftir Lloyd C. Dou- ylas. Þýðendur: Hersteinn Pálsson og Þórir Kr. Þórðar- son. 352 + 280 + 239 bls. Útg: Bókagerðin Lilja. Rvík 19'/5. Höfundur þessarar bókar- er afkaStamikill rithöfundur og er Kyrtillinn nýjasta skáldsaga hans. Hún kom út í Bandarikjunum fyrir fáurn árum og vakti þegar svo mikla athygli, að hún varð strax ein af ,,metsölubókunum“ þar í landi og er það enn. Sagan liefir síðan verið þýdd á mörg tungumál, og gefin út í milljónum eintaka og getið höf- undinum lieimsfrægð. Efni sögunnar verður e-kki rakið hér, til þess er það allt of yfirgrips- mikið. Það er hliðstætt efni tveggja annara heimsfrægra skáldverka, er bæði hafa komið út á íslensku og átt miklum vinsæídum að fagna, sem sé „Ben Hur“ og „Quo vadis?“ Aðalpersónur sögunnar eru Mar- sellus, rómverskur liershöfðingi, og þræll lians Demetríus, af grískum uppruna og menntaður vel. Auk þess er fjöldi annara persóna, sem koma við sögu, margar hverjar kunnar . ’mjög, og gerir liöfundur þeim góð skil. ’Viðbnrðarás sögunn- ar er mjög hrifandi, og fylgist les- andinn af miklum áliuga með þeim félögum i ferðum þeirra og þeim æfíntýrum, sem þeir lenda í —- en ekki hvað síst hinum töfrandi ástum Marsellusar og Díönu eða kynnum Demetríusar og Þeódósíu. íslenska útgáfan er mjög snotur, er hún í þremur bindum og mun vera stærsta skáldrit, sem út hefir komið liér á landi á þessu ári. • Lífið í Guði. Eftir Valgeir Skagfjörð, cand theol. Séra Magnús Runólfsson bjó undir prentun. V/5 bls. Útg.: Bóka- gerðin Lilja. Reykjavík 19+5. Þessi bók má heita einstæð i sinni röð á íslenskum bókamark- aði. Er það élcki mikill vottur Um aldlegt líf þjððarinnar hve lítið er gefið út af bókum slíks efnis. En þessi bók sómir sér vel, efnið er þrungið áf trúarsannfæringu og margt prýðilega sagt, útlitið er sérstaklega fallegt og er þvi óliætt cð mæla með henni við alla þá, sem áhuga liafa á andlegum mál- um.... .......... Um þessar mundir eru að koma út tvær bækur frá Bókagerðinni Lilju, sem óefað nninu vekja mikla athygli. öririur er eftir danska prest- inn og pislarvottinn Kaj Munk og heitir „Með orðsins brandi.“ Er hún framhald bókarinnar „Við Ba- bylonsfljót" sem út koin i fyrra og seldist upp á svipstundu. Hin er ekki síður merkileg, en hún er eftir þýska prestinn Martin JViemöller, sem setið hefir átta ár í fangabúðum, og heitir hún „Fylg fui mér." Sú bók er ekki hvað síst merkileg fyrir það ljós, sem hún varpar yfir baráttu þýsku játning- arkirkjunnar. Þessi bók mun vera Hvernig hægt er að láta LUX end- ast sem best. Þegar litlar birgd- ir eru fyirliggj- andi af Luxsápii, viljið þér vafa- laust regna að hafa sem mest not af hverjum pakka. Þessar bendingar munu því koma gður að gagni: IMælið sápumagnið með gaumgæfni - ein barmafull matskeið í einum lítra af vatni mun gefa ágætt sápulöður. 2Mælið vatnið með ná- kvæmni. Ef þér notið meira vatn en þörf krefur þá verðið þér auðvitað að nota þeim mun meira Lux - það leiðir af sjálfu sér. 3Ski puleggið þvot tadagaha. Frestið öllum aukaþvotti og daglegu dundi þangað tit aftur er hægt að fá nóg a.f Lux. Gegmið óhreina ktæðnaðinn til vikuloka og þvoið hann þá all- an upp úr sama sápuvatninu — fgrst undirfötin og tjósar blúss- ur, þá ullarfötin og loks sokk- ana. LUX Alveg óskaðlegt jafnvel fyrir viðkvæmasta þvott. X-LX 624-786 gefin út á íslensku til ágóða fyrir séra Niemöller persónulega, en hann á nú sem aðrir Þjóðverjar við mjög þröngan kost að búa. Hver hefir ánægju af því að eiga íslendingasögurnar, ef Snorra edda, Sæmundar edda og Sturlunga saga fyfgja ekki með? Þessar dýrmætu perlur íslenzkra bókmennta fylgja engri annari Islendingasagnaútgáfu en hinni vinsælu alþýðuútgáfu Sigurðar Kristjánssonar af IslendingasögUnum. Bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3 Athugið; Sturlunga saga I — IV verður tilbúin eftlr miðja næstu viku.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.