Fálkinn


Fálkinn - 01.02.1946, Blaðsíða 11

Fálkinn - 01.02.1946, Blaðsíða 11
FÁLKINM 11 STJÖRNUS PÁR EFTIR JÓN ÁRNASON Alþjóðayfirlit. — Sjö plánetur eru í loftsmerkjum og bendir ]>að á yfirgnæfandi hug- ræn áhrif og má því búast við niik'Lim ráðagerðum, ákvörðunum og undirbúningi til framkvæmda i ýms- um greinum. Eru afstöðurnar yfir- gnæfandi góðar t. d. allar afstöður til Sólar og Tungls. Vatnsberinn, merki hins nýja tíma hlýtur að hafa mikil áhrif í þá átt að lyfta undir ákveðinn undirbúning undir þá þróun, því Sól og Tungl, Merkúr og Venus eru í því merki. líafa þau góðar afstöður frá Úran í Tvíbura, sem ýtir einnig undir hin hugrænu áhrif og áhrif frá Banda- rikjunum í alþjóðamálum með góðri afstöðu til Neptúns í Vog, sem bend- ir á utanríkismál og viðskifti. — Mars og Satúrn eru í Krabba og hala slæmar afstöður og bendir það á örðugleika meðal bænda og landeigenda, námumanna og rek- enda. Lundúnir: —- Nýja tunglið er í 2. húsi. Peninga og bankamál, ávísana- og hlutabréfaviðskifti mjög áberandi og ganga greiðlega, einnig verslun og viðskifti. Staða þessi styrkist einnig mjög við samstæðu Merkúr og Venusar við Sól og Tungl Mars og Satúrn eru í 7. húsi. Er það örðug afstaða með tilliti til utanríkismála. Koma tafir og á- greiningur alvarlega til geina í þeim efnum. — Júpíter er í 10. húsi. Ætti það að vera ágæt af- staða fyrir stjórnina, jafnvel þó að hann hafi eina aftsöðu slæma frá Úran i 6. liúsi. Athugaverð áhrif frá Neptún í í). húsi á utan- ríkisverslun og siglingar og við- skiptin við nýlendurnar. Berlín. — Nýja Tunglið er í 1. húsi. — Bendir það á að ýmislegt verði gert til þess að bæta úr þvi slæma ástandi og horfum sem unt er. Fræðsla mun aukin og við- skifti og nokkuð verður reynt til ])ess að bæta hag kvenna. Örðúg- leikar munu koma í ljós meðal verkamanna og þjóna því Úran er rétt við sterkasta punkt G. húss. Utanríkismálin undir örðugum af- stöðum og vekja athygli. — Flutn- ingar og samgöngur við önnur lönd örðug og viðskifti við þau, því Neptún hefir hér sterk áhrif. Moskóva. — Nýja Tunglið, Merkúr og Venus í 1. húsi. — Ýmislegt ælti að koma lil greina, sem hætir hag almennjngs og styrkir aðstöðu hans. Fræðsla ætti að aukast og kven- þjóðin ætti að ná aukinni aðstöðu, enda eru afstöður þessar í Vatns- bera, sem ræður Rússlandi. — Sat- úrn er í 7. húsi og Mars hefir rétt áður farið yfir það. Hindranir i utanríkisviðskiftum gætu komið til greina og styrjaldarliugur og árás gæti átl sér stað. Þó er ekki alveg vist að svo langt gangi, þvi afslaðan er ekki mjög sterk, en liggur nærri. — Neptún er í 8. liúsi og bendir á dauðsföll, sjálfsmorð og slys, sem orsakast af ófyrirséðum ástæðum og koma fyrirvaralaust. — Úran er í 5. húsi og bendir á sprengingu i leikhúsi eða skemmtistað. Hefir slæm álirif á framkvæmd fræðslu- málefna og óvænt fyrirbrigði, ó- heillavænlegs eðlis koma til greina. Tokyó. — Nýja Tunglið, Merkúr og Venus eru þar i 9. húsi. — ýmis- legt verður gert til þess að laga viðskiftin út á við og bæta afstöð- una til annara þjóða. Ákvarðanir munu gerðar í þeim efnum. Frið- arhugur ætti að aukast. Mars og Satúrn eru í 2. húsi. — Fjármálin og útlitið í þeim efnum er slæmt, hindranir og aukin útgjöld. — Nep- tún er í 5. liúsi. — Lögbrot aukast og ósiðsemi, afbrot og vandkvæði í leiklisl og á skemmtistöðum. Glæpir framdir gegn kvenþjóðinni. Washington. — Nýja Tunglið i 4. húsi. — Góð al'staða fyrir bænd- ur og landbúnaðinn og lyfta bæði Merkúr og Venus undir þau. En afstaða þessi mun að verulegu leyti slyrkja andstöðu gegn stjórninni. Mun þetta styrkjast að einhverju leyti vegna þess að Plútó er i 10. húsi, húsi stjórnarinnar. Mun eitt- hvað það koma upp úr kafinu, sem nú er hulið og verður henni óþægilegt. Siglingar og verslun við önnur ríki munu undir örðugum áhrifum, því Mars og Satúrn eru i 9. húsi. — Örðugleikar í kirkju- og trúmáhun og meðal lögfræðinga- og dómarastéttanna. Órói mikill og dánartilfelli. — Jarðskjálfti gæti átl sér stað nálægt austur- strönd Bandarikjanna eða á þeirri lengdarlínu. Island. — Nýja Tunglið er i 3. húsi ásamt Venus. — Öll mál varðandi sam- göngur, sérstaklega á landi, póst- mál, símar og útvarp, hlaða- og bóka- og fréttaflutningur verða mjog áberandi viðfangsefni á þessum tíma og hafa ágæta afstöðu, því allar afstöður eru ágætar. 1. hús. — Mars ræður húsi þessu. — Er liann i slæmri afstöðu til Satúrns og Neptún og bendir það á óróa, örðugleika og óánægju meðal almennings. 2. liús. — Júpíter ræður húsi þessu. Hefiir hann eina afstöðu slæma frá Úran. Likindi eru til þess að fjármálin verði áberandi við- fangsefni í þinginu og ófyrirséð atvik komi á breytingum í þeim málum. Útgjöldin munu aukast að verulegu leyti. i. hús. — Mars ræður húsi þessu. — Örðugleika mun stjórnin hafa við að stríða, einkum í sambandi við bændur og málefni þeirra og lnin gæti dalað í áliti. 5. hús. — Venus ræður húsi þessu. — Þetta ætti að vera góð afstaða fyrir verkamenn og þjóna og að- staða þeirra ætti að batna að ýmsu leyti. 7. luis. — Venus ræður húsi ])essu. — Er liann í Vatnsbera og hefir góðar afstöður. Góð afstaða ætti þvi að vera til Rússlands og Svíþjóðar. Friðsæl afstaða til ann- ara þjóða. 8. liús. — Mars og Satúrn eru í húsi þessu. —- Bendir á hastarleg dauðSföJl af völdum sprenginga, slysa eða morða. Kunnur öldungur - TÍZKIIMYMDIR - Skringilegur svartur flókc.hattur op- inn aff framan, svo aff hinn Ijós- rauði fugl, sem kemur af flugi sínu í geimnum geti sest þar að í mak- indum. Nýtísku gloríuhattur. Þessi skárönd- ótti hatlur myndqr kátlega amgjörð um andlitiö, en þrátt fyrir það cr hann þægilegur meö hið breiða bc.nd sem rýfur línur hinnar áberandi hettu, og framlengist í lauslega vafinn hálsklút. mun deyja eða maður, sem hefir haft á liendi áberandi stöðu við stjórnina. !). hús. — Plútó er í liúsi þessu. — Eitthvað það gæti koinið fyrir dagsins Ijós, sem hendir á misgerð- ir í sambandi við siglingar og utanríkisverslun, opinber störf eða þess liáttar. 10. luis. — Neptún er í liúsi þessu. — Bendir það á að stjórnin eigi í ófyrirséðum örðugleikum og að hátt settur maður dali á álili. 11. húsi. — Júpíter er í húsi þessu. — Hefir hann slæma afstöðu til Úrans. Umræður gætu orðið miklar í þinginu um fjárhagsmál- in er vekja afstöðu stjórnarinnar. Stokkhólmi i Svíþjóð, 8. janúar 19W Jón Árnason. Hvítur loðfeldur með ranglan erm- um bundnu belti og slórum kraga, sem brjóla má upp að eyrum. Sér- lega snotur er hatturinn, sem sýn- ir nýja c.meriska tísku, hann er uðeins barð, þvi það sem nmður gæli haldið kollinn, sést við nán- ari atliugun að er aðeins hárskrýf- ing. r+/ t+j- />/ Uússneskur loðfeldur. — Frá U.S.A.. sem fremst er í því að verka og framleiða góð loðskinn, höfuin við fengið hessa % síðu loðkápu, sem sýnir nýja stefnu, með ávalar lierðar kringdu hálsmáli kragalausu og víð- ar pokaermar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.