Fálkinn


Fálkinn - 28.06.1946, Síða 7

Fálkinn - 28.06.1946, Síða 7
FÁLKINN / Hamingjusöm þjóð. — Eina ríkid á meginlandinu, sem hélt óskertu hlut- leysi í stríðinu var Sviss. Þó að Svisslendingar væru umluktir stgrj- atdareldinum hefir þeim samt geng- ið prýðilega að komast fram i ir erfiðleiknnum, þó að innflutningur grði langtum minni en fgrir stríð. / Sviss eru til fgrnin öll af óhófs- varningi, en daglegar nauðsgnjar cru klipptar og skornar, einkum er lítið um brauð. Fgrir stríð voru flutt inn í landið 500.000 tonn af korni á ári hverju, en aðeins 34.000 tonn. Síðan stríðinu lauk hefir inn- flutningurinn vaxið mjög ört. Mgnd- in er tekin í einni af kornskemmum ríkisins. Brottflutningurinn úr íran. — Um fált hefir verið meira rætt undanfarna mánuði en hersetu Rússa í íran. 1 fgrstu virtist þetta ætla að verða höfuðvandamál Dandatags sameinuðu þjóðanna, en nú virðist hafa rofað tit i málinu, að minsta kosti um stundarsakir. Mgndin sgnir litinn, persneskan bœ, skregtt- an í titefni af hátíðahöldum. MARSKÁLKSSTAFUR GÖRINGS — sem var alsettur demöntum, og hið mesta gersemi, virtur á 150.000 kr. er nn kominn til Ameriku, á her- skólasafnið þur. Hér sést P. Swof- ford ofursti taka við stafnum, af fulltrúa í fjármálaráðunegtinu. í MATARLEIT. — / Þgskalandi er það ekki óvenjuleg sjón að sjá fólk vera að leita i skarntunnunum, ef vera kgnni að þar finndist eitthvað ætilegt. Mgndin er frá Hamborg. ATOMSPRENGJÚTILRAÚNIN Þessi mgnd er frá undirbúningi undir sprenginguna. Til myndatöku verða hafðar gfir 300 tjósmgnda- vétar, i flugvélum, sem stgrt verð- ur þráðlaust. Hér er verið að koma fgrir sjátfvirkri tjósmgndavél i einni flugvélinni. ***** FLUTNINGS-SPORVAGNAR. — Til þess að ráða fram úr flutninga- vandræðunum í Hamborg er farið að hngta varningsvögnum aftan i sporvagnana á götunum, til flutn- ings milli fjarlægra borgarhluta. Niirnbergvitni. — Fgrrverandi þýsk- nr sendiherra i Páfagarði, Weizack- er barón, var sóttur flugleiðis til Niirnberg til að bera vitni þar. — Hann hefir dvalið i Páfagarði síðan friður komst á. AUÐVELT VIÐFANGS. — Mgndin er frá Garrats Lane í Englandi og sýnir, hvernig börn geta flutt á sinn stað þessi nýtísku alúmíníumhús, sem nú eru framleidd í nokkuð stórum stíl af flugvélaverksmiðjn einni. Verksmiðjan afhentir liúsin nærri þvi fullgerð, og þau eru svo létt og auðveld viðfangs, að jafn- vel börn geta flutt þau á áfangastaðinn án allrar véltækni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.