Fálkinn


Fálkinn - 12.07.1946, Page 4

Fálkinn - 12.07.1946, Page 4
4 F Á L K I N N í kafbátahernaði AÐ var einu sinni seni oíl- ar, skömmu eftir sliifis- lokin að kafbáturinn „L'tsira1' var að lóna fyrir utnn Jíei'gen. Á sömu slóðum voru einnig þýskir kafbátar, og nokkrar bandainannaflugvélar, seni voru á eftirlitsflugi, béldu að ,.Ut- sira“ væri þýskur og fóru að gera árásir á bann. Hver sprengjan eftir aðra féll kringum „Utsira“. Foring- inn fyrirskipaði „crash dive“ — að fara í kaf á augnablikinu og kafbáturinn renndi ofan i djúpið með svo miklum balla að hætta var að, þvi að ýms mælitækin höfðu skemmst við sprengingarnar. Og svo hafði komist leki að loftleiðslunum, neistar flugu frá rafmangsvél- unum og' vísarnir á niælunum hreyfðust ekki. í öllu þessu argafasi heyrðisl einhver segja þyrrkingslega: „Hvað er þetta, vita þeir ekki að það er fóllc um horð hérna“. Allir gleymdu hve ástandið var alvarlegt og fóru að hlæja. Og allt fór vel. En svona at- vik gerðust oft um borð i kaf- bátunum. -----— Norsku kafbátarnir, sem liöfðu bækistöð í Bretlandi söktu alls 56.000 smálestum af óvinaskipum, eða tólf skipum —ýmist þýskum eða á valdi Þjóðverja. Auk jiessa sökktu þeir þýskum kafbáti og tveim- ur þýskum herskipum, samtals 4.500 smálestum. og sennilega tveim kafbátum að auk. Þessar aðgerðir ollu því, að norsku kafbátarnir voru taldir meðal þeirra fremstu i deild- inni, sem þeir voru í, en það var „9th Submarine Flotilla“, sem var skipuð af kafbátum frá fimm þjóðum. Það var kaf- bátastjórn breska flotamála- ráðuneytisins, sem skipaði fyr- ir verkum og gerði áætlanir. En stjórnendur kafbátanna framkvæmdu. Það hefði mátt búast við ýmsum árekstrum í flotadeild, sem skipuð var jafnmörgum þjóðum. En hlutverk hverrar þjóðar um sig var svo greini- lega afmarkað, að lítil hætta var á að ein gripi inn á verk- svið annarar, og varð því starf- ið til fyrirmyndar um alþjóð- lega samvinnu. Og til þess að halda við kynnum þeim, sem efnt var til á stríðsárunum, var stofnað félag, sem heitir „The 9th Submarine Flotilla Association“. Flotadeild þessi hafði bæki- slöð sína í Dundee á Skotlandi gráum skotskum verksmiðju- bæ. Fyrir handan fjörðinn og' hina stæðilegu Tav-brú liggur Woodheaven, ljómandi falleg- ur smábær, þar sem norsk Cata- lina-flugdeild hafði aðsetur. Nordahl Grieg kallaði þann bæ sitt annað heimili. Bærinn var alger andstæða Dundee með alla reykliáfana. Eini norski kafbáturinn, sem komst frá Noregi eftir innrás- ina var B í. Framan af stríð- inu i Noregi var bann luktur inni í firði nálægt Vardö, og áhöfnin taldi sig þessvegna knúða lil að sökkva lionum. Hann lá um stund á marar- botni, en svo náðu Bretar og Norðmenn honum upp í sam- einingu. Þegar B 1 kom til Bretlands fór fram gagngerð viðgerð á lionum. Síðan var hann settur í æfingadeild, þar sem kafbát- arnir æfðu sig á að sökkva gömlum kafbátum. Þetta kann að bafa þótt létt verk og löð- urmannlegt fyrir áhafnirnar, en það var öðru nær. Þær átlu bókstaflega aldrei frí, og þetta slarf þótti hundleiðinlegt. Eng- inn um borð sá nokkurn árang- ur af starfi sínu, og það likaði mönnum ekki. í byrjun ársins 1942 tók norska herstjórnin við alveg nýjum kafbát, sem var skírður „Uredd“. Áhöfnin á þessum kafbáti var aðallega menn, sem höfðu komið með B 1 frá Nor- egi, og hinn nýi foringi, Rolf Rören liðsforingi, hafði verið næstráðandi á B 1. Síðar varð liann hæstráðandi á B 1 og þjálf- aði skipshöfnina, sem fór á „Uredd“. Skömmu eftir fyrstu ferð „Uredds“ kom ég þar um borð og liitti Rören, sem sýndi mér kafbátinn liátt og lágt og sýndi mér stjórntæki þessa skips og hvernig þau verkuðu. Hann var kafbátsmaður af lífi og sál. „Uredd“ fór sex herferðir til Noregsstranda. í einni þeirra sökkti liann þýsku kaupfari, 3.500 smálesta, rétt fyrir norð- an Bergen. Síðar sökkti hann þýska birgðaskipinu fyrir kaf- báta. En úr sjöundu ferð sinni kom „Uredd“ aldrei aftur. Sú ferð var farin til Bodö. Ekki hafa fengist áreiðanlegar fréttir um hvar kafbáturinn fórst, en eftir ferðaskipuninni, sem hann fékk inó ætla, að liann hafi farist á duflagirðingu meðfram ströndinni skammt frá Bodö. Á kafbátnum voru 40—50 menn, og fórust þeir allir. Gudmund Tangen, einn af hásetunum á „Uredd‘ getur þakkað það veikindum, að hann er lifandi í dag. í sjöttu ferð- inni fékk Iiann máttleysi í augnalokið, svo að hann gat ekki haldið auganu opnu, og þegar skipið kom lil Dundee sendi læknirinn liann í land, og „Uredd“ fór í lokaferð sína án lians. Með „Uredd“ fóru 75% af þeim Norðmönnum í Énglandi, kunnu til kafbátasiglinga, og varð slysið til þess að liættuleg kyrrstaða varð um sinn í ]iví, að Norðmenn eignuðust fleiri kafbáta. En þó fengu þeir einn bát von bráðar. Hann var skírð- ur „Ula“ og komst undir norskt flagg í marslok 1943. Var Há- kon konungur viðstaddur við þá athöfn. „Ula“ varð mesta happaskip. Stjórnaði honurn í fyrstu Sahrs kapteinn, sem nú er yfirforingi norsku kafbátanna. Undir lians stjórn fór „Ula“ margar djarf- legar ferðir til Noregsstranda og sökkti ýmsum þýskum kaup- förum. Hann yppti öxlum þeg- ar ég spurði hann bvorl nokk- ur ein af þessum ferðum væri honum sérstaklega rik í minni. En ef hann ætti að segja frá nokkrum sérstökum atburði þá var það úr fyrstu ferðinni, í febrúar 1944. Honum sagðist þannig frá: „Við lágum skammt fyrir norðan vitann á Lista þegar þýsk skipalest kom siglandi. Þetta voru átta vöruskip og fylgdu þeim átta herskip og tólf flug- vélar. Þetta var uni hábjartan dag og við lágum alveg upp við fjörugrjótið og stóðum því vel að vígi til atlögu, því að Þjóðverjarnir höfðu látið fylgd- arslcipin vera á undan og fyrir utan vöruskipin. En ef að við sæjumsl þá var hinsvegar hæg- ur vandi að loka okkur inni. Við skutum fyrst 6000 smálesta vöruskip; skömmu síðar sökkl- um við öðru af sömu stærð. Þjóðverjarnir héldu að tundur- skeytin hefðu komið utan af bafi og sökktu miklu af djúp- sprengjum þar, en við lágum kyrrir og í mestu makindum þar sem við liöfðum verið þeg- ar við skutum, og horfðum á hvernig Þjóðverjarnir drápu fisk og krabba með sprengjun- um sinum.“ Sahrs kapteinn varð veikur og tók þá Valvante kapteinn við „Ula“. Síðar, þegar Norð- menn fengu kafbátinn „Utsira“ varð Valvatne hæstráðandi á honum. En hvernig er daglegt líf um borð í kafbáti, niunu menn spyrja. Sjálfur befi ég ekki ver- ið nema nokkra klukkutíma neðansjávar um borð i „Utsira“ en þó nógu lengi lil þess að finna þessa rakakennd, sem mað- ur fær í hörundið yfir allan skrokkinn, sem enginn kemst bjá í kafbátunum. En Arne Midland getur sagt frá þvi, liann liefir verið allra Norð- manna lengst á kafbátum. Þegar verið er i siglingu sér enginn maður um borð dags- ljósið nema liðsforinginn, sem heldur vörð við sjónpípuna, og aðeins þriðjungur skipshafnar- innar fær að sjá stjörnurnar á nóttinni. Ferðin tekur oft þrjár viluir eða meira. En gelur mað- ur þá ekki hlustað á útvarp sér til dægrastyttingar? Nei, ]>að er nú eitthvað annað. Útvarpið má ekki lirevfa, því að ef það er gert er liægt að taka mið á kafbátinn, óvinurinn getur var- að sig á honum. í þessu raka hálfrökkri i kafbátnum væri hressing að því að kveikja sér í sigarettu, en reykingar eru barðbannaðar. 40 menn eiga nefnilega að lifa á ]ivi litla lofti sem er þarna niðri í þröngum klefunum, því að kafbáturinn er í rauninni einskonar stál- Junga. Og i þetla loft blandast matarlykt og lykt al' vélunum. Oft kemur leki að þrýstilofts- pípunum, svo að loftþrýsting- urinn hækkar i Iclefanum, og veldur það flestum óþægindum og svefnlevsi. En ekkert er mönnum nauðsynlegra þegar Jieir eru í kafi, en að liafa nóg- an svefn. Og sofandi maður þarf líka minna loft en vak- andi maður. Eftir R. Henrik Mohn

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.