Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1946, Qupperneq 13

Fálkinn - 20.09.1946, Qupperneq 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 604 Lárétt skýring: 1. Þorri, 12. vökvi, 13. áklæði, 14. óánægð, 16. maður, 18. kvenheiti, 20. henda, 21. tónn, 22. umbrot, 24. tindi, 26. þyngdareining, 27. gróa, 29. hvílist, 30. fangamark, 32. kon- nnum, 34. ósamstæðir, 35. sár, 37. uttekið, 38. þyngdareining, 39. hress, 40. hluta, 41. hreyfing, 42. frum- efni, 43. gráða, 44. verslunarmái, 45. samhijóðar, 47. heildsali, 49. ættingjá, 50. tveir eins 51 sérfræð- ingur, 55. skáld, 56. smiður, 57. bankar, 58. skip, 60. reiðihljóð, 62. burst, 63. upphafsstafir, 64. ferðast, 66. stórvaxna, 68. mann, 69. brúka, 71. stærri, 73. ötid, 74. norðanátt. Lóðrétt skýring: 1. Bein, 2. vafi, 3. tveir eins, 4. kennári, 5. rjála, 6. tala, 7. spíra, 8. frumefni, 9. ósamstæðir, 10. upp- lirópun, 11. alúð, 12. um morgun- inn, 15. vör, 17. lijúkrunarkona, 19. heift, 22. lofttegund, 23. venda, 24. heigull, 25. nokkur, 28. áhald, 29. ásamstæðir, 31. brak, 33. bókstafur, 34. framkvæmd, 36. teymdi, 39. neyta, 45. fallega, 46. upphrópun, 48. æsir, 51. fornemaður, 52. félag, 53. kaupmaður, 54. keisari, 59. hest, 61. ómargir, 63. lemur, 65. óhreinka, 66. fóður, 67. gróða, 68. fóru, 70. verslunarmál, 71. samhljóðar, 72. tveir eins, 73. skólameistari. LAUSN Á KR0SSG. NR. 603 Lárétt ráðning: 1. Stórgripirnir, 12. móar, 13. banar, 14. flas, 16. afl, 18. far, 20. tap, 21. J.A., 22. bóg, 24. par, 26. B.A., 27. móður, 29. kom- ir, 30. R.H., 32. kallfærið, 34. Þ.I., 35. grá, 37. R.L., 38. R.R., 39. hef, 40. eisa, 41. fá, 42. La, 43. laga, 44. yst, 45. Mi, 47. D.A., 49. gat, 50. M.T., 51. fiskimann, 55. R.N., 56. púkka, 57. uggir, 58. L.K., 60. ala, 62. arð, 63. g.ð., 64. önd, 66. laf, 68. öru, 69. rúin, 71. kerra, 73. hrár, 74. skottulæknana. Lóðrétt ráðning: 1. Sófa, 2. tal, 3. ór, 4. G.B., 5. raf, 6. inar, 7. par, 8. I.R., 9. Nf, 10. ilt, 11. Raab, 12. matargeymslur, 15. sparifatnaður, 17. góðar, 19. lamir, 22. bók, 23. gullfiska, 24. þorradaga, 25. rið, 28. R.L., 29. K.Æ., 31. hrista, 33. fá, 34. þegar, 36. ást, 39. liag, 45. mikla, 46. ei, 48. angra, 51. fúa, 52. K.A., 53. M.U., 54. nið, 59. krús, 61. Iíarl, 63. gráa, 65. tik, 66. Leu, 67. fræ, 68. örn, 70. No, 71. K.T., 72. ak, 73. ha. kasta sér á bálið, og líða sama dauða og félagar hans. Og ennþá skyldi liann ekkert í hvernig á þessari viðureign gat staðið. Nú tók hinn deyjandi maður á öllu þvi sem hann átti til, og reyndi að hrópa. Hann langaði til að tala við gestinn, áður en lífið slokknaði. Hái maðurinn leit til hans. Andlit hans var sótugt og brunnið og hlóðið rann úr sári á enninu. En augun voru skörp og villimennska orustuhugans skein úr þeim Eftir nokkrar mínútur laut liann niðnr að manninum á jakanum. — Get ég nokkuð orðið þér að liði, spurði liann.... Og hvar eru félagar þínir? — Sjórinn lók þá, sagði loftskeytamað- urinn með skýrri, rólegri rödd. Vökin þarna opnaðist allt í einu í óveðrinu. Þeir lágu og sváfu í litla húsinu okkar, en það vallt ofan í vökina með þá. Eg lieyrði ekki nokkurt liljóð eða stunu frá þeim. Eg var að fást við loftskeytatækin í snjóhúsinu, sem þú sérð standa þarna. Þegar ég varð var við, að sambandið sem við höfðum haft á milli okkar, var í ólagi, skildi ég að eitthvað mundi vera að! Eg skreið út úr kofanum mínum og lenti hérna á ísn- um, þar sem stór jaki datt á bakið á mér og mölvaði á mér hrygginn. Það er úti um mig, félagi, en mér þótti vænt um að geta sagt þér þetta áður en ég færi. — Það er víst engin liætta á því, sagði maðurinn með fallhlífina. .. . En annars horfir ekki vel fyrir hvorugum okkar. Það er enginn hægðarleikur að komast á hurt úr þessu hvíta víti. —1 Segðu það ekki, sagði hinn maðurinn ákafur. Það er ekki eins vonlaust og þú heldur. . . . ekki fyrir þig. . . . En þú getur horið mig inn i snjóhúsið þarna þar getum við talað hetur um málið. Þar er að minnsta kosti iriatur og hlýja. Og ef heppn- in er með er elcki ómögulegt að við getum komið frá okkur skeyti, ef við hjálpumst að því. En við verðum að hafa hraðann á því að lífið er að fjara út úr kroppnum á mér. Það reyndist hægarleikur að komast inn i snjóhúsið, sem var lilaðið úr jakabrotum með snjó milli laganna, og að innan var það fóðrað með úlfagærum og bjarnar- feldum. Sergej lagði sjúklinginn á þykk- an feld, kveilcti á steinolíuofni sem yljaði vel, og tekannan fór að krauma eftir dá- litla stund. Þeir fengu sér vænan skammt af pemmikan og hjöruðu við er þeir höfðu etið hann. Hérna væri liægt að lifa notalegu lifi, sagði loftskeytamaðurinn biturt, ef lirygg- urinn í mér væri ekki eins og brotinn pálmastofn. . . . Eg hefði ekki þurft nema klukkutíma til að koma senditækinu í lag. Við liöfum kol, bensín og hráolíu, og í sameiningu hefðum við getað sett upp loftnetsmastur. . . . En það þarf krafta til slíks.... — Ivrafta. ... þá hefi ég'. Sjúki maðurinn hrosti góðlega og virti fyrir sér manninn, sem stóð þarna yfir honum hálfboginn. Hann sá nú, þegar liinn langt aðkomni gestur var kominn úr loðkápunni, að þetta var ungur maður með óvonjulega fallega likamshyggdngu. Allar hreyfingar lians voru öruggar og liprar, handatiltektir lians voru eins og þeirra, sem lifa miklu útilífi, — eins og þeirra, sem eru vanir að treysta á sjálfa sig.... Jú, þetta var maður, sem óttaðist enga illa ára.... — Kannt þú nokkuð í loftskeytafræði? spurði hann. — Vitanlega. Eg hefi nýlega lokið prófi í verkfræði. — Hjá Jermak. Hvernig líður honum, gamla drahharanum? — Hann ligg'ur dauður í stóru flugvél- inni þarna. Brunninn. Fölur loftskeytamaðurinn leit upp ang- istarlegur. — Það eru undarlegir tímar, sem við lifum á, muldraði hann. . . . Eg þykist skilja að eittlivað liggi að haki þessum atburði áðan. En ég kæri mig ekki um að vita neilt. Ef heppnin er með þá hitti ég víst Jermak gamla aftur. Þá getum við rabbað saman um flónsku mannanna .... Þú grætur, félagi? Já, lífið er harð- leikið. Við fæðumst til að deyja. . . . Lífið manns hratt fram hleypur. . . . ])að er eilt- livað sem ég þarf að segja þér áður en ég legg af stað í ferðina löngu. Líttu á - þarna liinumegin við vökina sérðu lágan kumhalda.... Það er lika einskonar snjó- liús. En það er alveg í kafi núna. Maður eins og þú átt sjálfsagt hægt með að moka þig niður í það. Og svo hjálpar vorsólin þér líka. Þar eru hirgðir af olíu og hens- ini og bráðabigðaflugskýli. Og í þvi er lítil flugvél. Motli-flugvél af gamalli gerð. Hann átti hana hann Levanevski, vinur olckar, sem líka er horfinn i faðm heims- skautsnæturinnar. Ef þú hefir ekki önnur ráð þá rífðu ofan af snjóhúsinu og grafðu vélina upp úr snjónum, helltu á liana hens- íni, og þá kemstu á lienni til Rúðólfs- eyjar. Hinn hristi liöfuðið. — Aldrei! Nei, ég get hugsað mér það, sagði loft- skeytamaðurinn þreytulega. Það eru vist einhverjir þar, sem vilja ná í þig. En þér verður varla skotaskuld úr þvi að komast til Point Bari’ow eða einhverrar stöðvar i Ivanada, það er líka á þeim tíma árs, að það eru tök á því. . Um að gera að liitta á þokulausan dag. ... Jæja, nú liefi ég stuttu máli sagt þér livað mér liggur á hjarta. Það er tími til kominn fyrir ve-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.