Fálkinn


Fálkinn - 20.09.1946, Blaðsíða 14

Fálkinn - 20.09.1946, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN kærleikur, sem aldrei bregst þeim, sem á hann trúa. FjárhagsörSugleikar eru að sliga hjarSbýlið Gæsatanga. Húsbóndinn Robert Mc Laughlin, höfuðsamður, byrgir liuga sinn, vonbrigði og gremju fyrir Nell, konu sinni, svo að „hamingja lífsins hangir á blá- þræði..“. Um þetta eru margir dásamlegir kaflar í sögunni, listræn- ir og sálfræðilega næmir og háttvís- ir. Hjónin ræða um tilveruna og erfiðleika sína: „Eg hefði ekki átt að fara með þig hingað.“ Hún hafði horft á hann. Að baki hans varð henni litið yfir Græna- rjóður. Hún liafði virt fyrir sér trén, sem bar við alstirndan nætur- himininn. „Því ekki ?“ „Tilverunni fylgja allskonar erfið- leikar, hvar sem maður býr. Hér á hálendinu stendur maður nær frum- stigi lífsins." „Ó, Rob, ég átti ekki við heimil- hefir nokkurntíma átt í.striði. Mest- ur liluti þessa flota er í Kyrrahafi, siðan styrjöldinni í Evrópu lauk, og Nimitz er foringi alls flotans á Mið-Kyrrahafi. Chester W. Nimitz er talinn að hafa sýnt áræði, hyggindi og frá- bæra útsjónarsemi i fiotastjórn sinni, og er nú einn þeirra manna, sem Bandaríkjaþjóðin treystir best. Hann hafði bækistöðvar sinar á eynni Guam, og þaöan gaf hann skipanir þær, sem komu Japönum á kné. Friöjón Runólfsson, verslunarmaÖ- ur, Akranesi vurö 50 ára 8. sept. Sögur sem lesnar verða aftur Sagan um Toppu var ástarsaga drengs og folaldsins hans, sem síð- an varð tryppið hún Toppa.... Og nú er Sörli frumburður Toppu, umskiptingur að útliti og eðli, svo að alla rekur i rogastans. En svo er líka ættartala hans ærið flókin og furðu- leg. Hann er sonur Toppu og ó- kunnugs föður, er síðar reynist að vera verðlauna-stóðhesturinn Apalachia. En Toppa er dóttir Rak- ettunnar og Fána, glæsilega stóð- hestsins á Gæsatanga. Aftur á móti var Raketta dóttir liryssunnar Gypsý sem villistóð-liesturinn Hvítingur hafði rænt úr stóðinu á Gæsatanga og haldið henni í villistóði sínu í Arnardal í 4 ár! — En á allt þetta er drepiÖ i sögunni af Toppu. Og nú bregður Sörla í ætt langafa síns, Hvítings. Hefir hann erft alla kosti hans og kenjar m. a. þá að taka alls ekki tamningu, og ræður það að lokum úrslitum í ævirás hans. . Sagan um Sörla, son Toppu, verð- ur ógleymanleg liverjum, sem les liana, en það verður að lesa hana, en ekki aðeins að blaða i henni. — Sálarlíf hestanna, hundanna og katt- anna er gegnumlýst af sjaldgæfu innsæi skáldkonunnar. Svo náttúr- legt er þetta, að lesendunum þykir sem þeir hafi umgengist þessar skepnur, og skapgerð þeirra og at- hafnir verða þeim hugfólgnar. Sama máli skiftir um lieimilisfólkið. Það verður að góðlcunningjum allra, sem um það lesa. — En hátt yfir ailar persónur sögunnar ber hiiia ráð- snjöllu liúsfreyju Nell, hina prúðu konu, sem skilur allt og fyrirgefur allt. í höndum margra höfunda hefðu öröugleikarnir, sem mæta þessum ólíku lijónum, orðið að því blindskeri sem þau sameiginlega hefðu liðið skipsbrot á, og þar hefðu þeirra miklu hæfileikar, vonir og hugsjónir, sokkið og týnst, en Mary O’Hara er svo skyggn á mannlegt eðli, að hún leysir vandann á ein- faldan og rökvísan hátt, og lykill- inn er hinn eldforni, en þó sí-ungi Chester W. Nimitz aðmíráll hefir frá öndverðu haft stjórn Bandarikjaflotans i Kyrra- hafinu, en sá floti vann mörg þrek- virki og stór. Á Kyrrahafi eru víð- áttur og vegalengdir, sem við eigum bágt með að gera okkur grein fyrir, en Nimitz tókst að endurheimta Kyrrahafseyjarnar stig af stigi, og barði síðan að bæjardyrum sjálfra Japanseyja, til að hefna fyrir árás- ina á Pearl Harbor. Þó að Nimitz sé aðmíráll þá var hann upphaflega „landkrabbi“ sem kallað er og sjór sást ekki frá fæð- ingarlieimili hans. Hann er fæddur fyrir 60 árum í bæ einum langt inni í landi í Texas, en lenti samt á sjó- liðsforingjaskólanum. í fyrri heims- styrjöldinni var hann liðsforingi á kafbáti i Atlantshafi, en eftir að hann síðar hafði gegnt störfum víðs- vegar um heim gerðist hann starfs- maður flotamálastjórnarinnar i Wash ington, árið 1935. Þre'mur árum síð- ar varð hann kontraaðmíráll og yfirforingi fyrstu orustuskipasveit- arinnar. Árið eftir tók hann aftur við starfi í flotamálaráðuneytinu. Svo kom styrjöldin og nú fór í hönd meiri annatími en nokkru sinni í sögu JBandarfkjanna. Hinn 17. des. 1941 dró Nimitz upp gunn- fána sinn á Havaij, eftir að Kimmel aðmíráil hafði verið rekinn úr þjón- ustu, því að honum var kennt um, ásamt fleirum, hve óviðbúnir Banda- ríkjamenn voru árásinni á Pearl Har- bor. Það var ekki skemmtilegt starf sem Nimitz tókst á hendur: að taka að sér stjórn flotadeildar, sem að mestu leyti lá á hafsbotni, og að mæta leifturárásum Japana, sem sí- felt færðust nær. En Nimitz lét ekki bugast. Og svo er hinum risa- vöxnu flotasmiðum Bandaríkjanna fyrir að þakka, að nú eiga þeir mesta lierflota, sem nokkur þjóð í heimi Siyuröur Davíösson, kaupmaöur á Hvammstanga, varö 50 ára 12. þ, m. ið okkar. Þú hefir gert það fagurt. Eg get ekki hugsað mér indælla heimili....“ ... .hún hallaði sér upp að hon- um og lagði höndina í lófa hans. Hér — höndin þín er mitt heimili“. „En drengirnir, Nell?“ „Já.“ „Þetta er þeirra heimili.“ „Ójá.“ „En ætli þeir ílengist hér? Eða leggja þeir land undir fót, eins og við gerðum? Og verða — eins og við — heimilislausir.“ Hún svaraði með tilfinningaþunga í röddinni: „Eins lengi og þeir lifa, munu þeir ekki gleyma litbrigðum loftsins, stormunum, regnbogunum og öðrum fögrum sýnum.“ „Rétt er það, en við vorum líka alin upp í borgum, en sluppum það- an og hrepptúm þetta. Það verður gagnstætt með drengina.“ „Það er þannig með alla nú á dögum.“ Þau höfðu rætt um skáldskap þann, sem er hjartsláttur hinnar lifandi jarðar. Á hjarðbýlinu áttu menn heima á hinum nakta líkama jarðarinnar. í borgunum er náttúr- an lokuð inni i skel, og menn finna ekki ylinn af hennar heita blóði. Það kemur manni til að efast um, að jörðin sé lifandi. Það er auð- velt að týna sjálfum sér. Þau höfðu rætt í heila klukku- stund og haldið livort í höndina á öðru, og hitinn frá lófa til lófa, ná- vistin, samkomulagið og skilningur- inn hafði tengt þau saman á þann hátt, sem farinn var að verða sjald- gæfur í seinni tíð. ...... Það var í sveitinni, hugs- aði liún, sem mennirnir komast næst skáldskap og fagurfræðilegum liugs- unum. Öldur tilfinningalífsins eru vorvindar sálarinnar. Þeir fara ekki fram hjá manni fremur en aðrir vindar. . . . — — — Um hvað var að ræða? Peninga. Hvernig gátu peningar orð- ið valdir að þvílíkum óhöppum í mannfélaginu? Gátu menn ekki elsk- að hvern annan, þótt þeir væru fátækir? Gátu þeir ekki barist hlið við hlið, livort heldur um sigur eða ósigur var að ræða? Nei, Rob gat það ekki. Ef hann spilaöi öllu út í veður og vind, yrði engin leið að búa með honum. Þá mundi hann hætta að elska liana. Hann væri máske hættur því. Kergj- an myndi eitra liann. Allt mundi fölna og visna, sem hann snerti við. ...... Orðin urðu að þögn. Nell horfði sem snöggvast til Robs. Allt hafði tekið breytingu, en þó var enn langur og kaldur vegur á milli þeirra. Hver var orsökin? Gat það verið, að þegar lögmál ástarinnar var einu sinni brotið, þá greri það aldrei framar um heilt? Jafnvel þótt orsök brotsins væri á burtu numin? Nell gekk upp stigann til svefn- herbergjanna. Hún áleit að maður og kona, sem elskað höfðu hvort annað, gætu gleymt og sætst, þótt eitthvað bæri á milli. Það þurfti ekki nema tillit eða orð, og þá væri allt ósamræmi horfið.... En Rob stóð eins og í svima á gólfinu. Hann sýndist ekki eiga þar heima lengur.... Það er trú mín, að sögurnar Trygg ertu Toppa og Sörli sonur Toppu verði lesnar aftur og aftur af bornum og óbornum. G. Ó.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.