Fálkinn


Fálkinn - 08.11.1946, Síða 2

Fálkinn - 08.11.1946, Síða 2
2 FÁLKINN i ► Ný bók, sem vekja mun mikla athygli: Miðillinn Hafsteinn Bjornsson Skráð hefur ELÍNBORG LÁRUSDÓTTIR. Þetla er merkileg bók o,g athyglisverð, liverja skoð- un sem menn kunna að hafa á sálrænum málum. Hafsteinn Björnsson var síðasti miðillinn sem starfaði undir handleiðslu Einars H. Kvaran, og má nú hiklaust telja hann einn merkasta sannana miðil, sem kunnur er hér á landi, fyrr og síðar. Bókin scgir frá athurðum er gerst hafa í sambandi við miðilinn. Hér koma svo margir landskunnir menn við sögu, að eigi verður skellt við skollaeyrum. Jónas Þor- bergsson, útvarpsstjóri, ritar all-langan inngang að hókinni, tveir dómkirkjuprestar og aðrir prestar koma hér við sögu, auk fjölda nafngreindra manna og kvenna. Frásagnir allar virðast svo vel rökstuddar og rígskorð- aðar órækum sönnunum að furðu gegnir. Bókin fæstfnú í ollnm | bókaverzlunum. SUNLIGHT sér um MHUNN þvott og GÓÐAN þvott! Sunlight sér i rauninrit um allan þvottinn. Já, hreinsar rækilega, og er þó mild. Þessvegna er hún fyrirtak fyrir mik- inn þvott og góöan þvott um leiö. 3UNLIGHT SOAP Löðurmergð hennar ræður við öll óhreinindi. X-S 1391-925 Eftirleiðis verður simanúmer bankans 7060 i stað 1060 fitveosbauki tslands h.f. B/ggið úr Vibrosteinum Söluumboð Benediktsson & Co, Sími 1228. Nytt byggingarefna Framleiðsla Vibroholsteinanna er hafin. Gerð: Stærð: Verð: (lxbxh) Kr. 6 raðir af holrúmum (L—6) 30x20x16>/2 cm. 2.00 4 raðir af holrúmum (L—4) 30x14x16’/2 cm. 1.75 Ódýrt og hentugt byggingarefni í minni íbúðarhús, verksmiðjubyggingar, bílskúra o. fl. — /

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.