Fálkinn


Fálkinn - 24.01.1947, Qupperneq 14

Fálkinn - 24.01.1947, Qupperneq 14
14 f Á L K I N Ki Stalin; Frh. af bls. 5. Rússum tveggja ára frest til að bæta hervarnir sínar og stríðiS við Firinland og hernám Eystra- saltsríkjanna og Bessarabíu þok aði Þjóðverjum fjær Rússlandi. Það er ómögulegt að segja að bve miklu leyti liernaðarfram- kvæmdir Rússa í síðustu slyrj- öld liafa verið verk Stalins, en þó mun liann hafa gert aðalat- riðin í áætluninni. Viku eftir að Þjóðverjar réðust á Rússa, eða 1. júlí 1941, varcf Stalin for- maður herforingjaráðsins, 20. júlí varð hann hermálaráðherra og 6. mars 1943 marskálkur. Það er ekki mikið sem al- menningur veit um manninn Stalin. Han hefir lítil mök við fólk, skrifar eklci sjálfsæfisögu eins og mörg stórmenni gera, en lieldur sig inni í virkinu í Kreml Ræður hans eru yfirleitt þurrar hann brýtur málin til mergjar. Hann notar sjaldan „ég“-mynd- ina heldur „landið“ eða „þjóð- in“. Það er sagt að vmsir út- lendir sendiherrar hafi dvalið árum saman í Moskva án þess að sjá Stalin nokkurntíma. Stundum fer hann i leilchús og sér óperu, hann hefir gaman af slcák. Þegar liann heldur veislur þá eru þær með geor- isku sniði — feikn af mat og drykk, en er þó neyslugrannur sjálfur. Eftir myndum að dæma reykir liann mikið, því að bogna pipan hans er nærri þvi eins al- geng á myndum og vindill Churchills. Eins og margir Rúss ar vinnur liann mest á kvöld- in og nóttinni. Hann hefir kvænst tvisvar, sumir segja þrisvar. Fyrri kona lians var frá Georgiu og áttu þau einn son, Jakob, sem lengst af styrjöldinni var i baldi hjá Þjóðverjum. Fyrri konan dó ’07. Önnur kona hans, sem dó 1912, var dóttir verkamans í Lenin- grad. Þau áttu tvö börn, Vassilij sem var herflugmaður í styrj- öldinni, og dótturina Svallane. Dálæti Rússa á Stalin er svo mikið að vesturlandabúum þyk- ir það hlægilegt. Hvað segja menn t. d. um þessi orð eins höfundarins: „Aldir munu líða, en kommúnistiskar kynslóðir framtíðarinnar munu telja okk- ur gæfusamasta allra dauðlegra manna, því að við höfum séð Stalin, hinn vitra, velviljaða, ó- brotna — óendanlega óbrotna .... Eða þetta: „.... Þegar maður hugsar til þess að þú, Stalin, átt að lesa þessar línur, svella vöðvarnir af þrótti, hjört- un bærast hraðar og eldur æskumóðsins brennur í augum vorum.“ En Stalin virðist ekki stiga þetta til höfuðsins. Hann fer sína leið í ró og næði. Sjálfur sparar liann aldrei að halda Lenin fram sem hinni miklu fyrirmynd og skapanda sosial- istiska ríkisins. Pétur mikli opnaði fyrsta glugga Rússlands til vesturlanda En Stalin liefir byggt hið vold- uga rússneska riki upp innan- frá. Enginn getur neitað því að það er merkilegt sem gerst hefir í hans tíð. Og það varð- ar veröldina alla. „Eins og þjófur að nóttu“ Framli. af bls. 9. orð um sinn hag og einkamál. Hún óskar þess eins að fá að vera í friði. — En allt þetta kemur mér ekki að neinu lialdi, sagði frú Peliering óþolinmóð. — Og það kemur ekkert þessu ólukkans skríni við. — Jú, það gerir það, — og alls ekki litið. Þér byrjuðuð með þvi að væna hana um þjófnað. — Já, já, majór. Hvernig gat ég vitað, að ég hefði á röngu að standa? — Nei, og enn síður geta aðrir vit- að, að þér eruð saklaus, þegar skrin- ið finnst inni hjá yður. — Ó, en. ... frú Peliering riðaði og starði eins og vitlaus manneskja kringum sig til að vinna einhvern neista af von: — Eg sver að.... ég hefi ekki hugmynd um, hvernig skrínið er hingað komið. En ég er liandviss um.... að sá, sem liefir lagt það hérna, gefur sig fram og segir til sín. — Það gerir hann, sagði majór- inn rólegur. — Það gerði nefnilega ég. Eg setti skrínið hérna eftir mið- degisverð í dag, þegar þér báðuð mig að fara niður og sækja herða- skýluna yðar. — Þér, þér? Frú Pellering stóð á öndinni. — Hversvegna? — Til þess að þér gætuð fundið sjálf hvað það er að vera sakaður um það, sem maður hefir ekki gert. — En skrininu hafði verið stolið. Voruð það þér.... þér sem.... — Því hefir aldrei verið stolið, sagði majórinn. Að minnsta kosti elcki af neinum óviðkomandi. Eg þóttist vita það undir eins í dag, þegar frú Isaacs fór að gráta og kveina, og þá fór ég á stúfana, að grennslast um málið. Og það kom á daginn, að ég hafði rétt fyrir mér. Skríninu var ékki stolið. Þetta var uppgerð. Frú Pellering starði. Henni létti ósegjanlega. Roðinn kom i kinnarn- ar aftur, og gljáinn í augun. — Droltinn minn! Ilver var þá meiningin með þessu? — Þarna sjáið þér aftur, kæra frú, hve kenfólkið er óútreiknan- legt, sagði hann og yppti öxlum. Dæmi um að kona bakar sér skömm vansa og lýgur að manninum sín- um og öðrum, aðeins til þess að verða við kröfum óviðkomandi og óverðugra manna. Nú skal ég segja yður ástæðuna til þess að frú Isaacs stal sínum eigin perlum: Hún á bróðir í London, ómerkilegan þorp- ara, sem maðurinn hennar hefir neitað um að hjálpa meira en hann er búinn að gera. Og af þvi að hann var nú í sárustu vandræðum, datt frúnni þessi leið í hug til að hjálpa honum. Hún ætlaði sem sé að gefa honum skrínið með öllu saman, þegar hún kæmi heim, í þeirri von að vátryggingarfélagið mundi borga brúsann. — Og þetta vissuð þér! sagði frú Pellering og tók andköf' — Og samt höfðuð þér samvisku til að láta mig verða fyrir þessu reiðarslagi. Hrædduð mig svona að ástæðulausu. — En setjum nú svo, að þetta hefði verið eins og þér hélduð, sagði majórinn alvarlegur. — Setjum nú svo, að skríninu hefði verið stolið, og að enginn liefði trúað skýringu yðar, og Isaacs hefði kraf- ist þess að málið gengi sinn gang. — Hræðilegt! — Þér liefðuð kannske fengið sex eða niu mánaða fangelsi, eða meira. — Æ, hættið þér, stundi frú Pellering lágt. — Og þá hefðuð þér þurft að leyna einhverju alla tíð eftir það — í enn frekara mæla en frú Mathe- son, og verið síhrædd um, að aðrir mundu komast að þessu leyndar- máli yðar. Og aðrar konur mundu hafa telcið eftir þessu, og piskrað ljótt um yður. Frú Pellering varð kafrjóð og niðurlút. — Ef þér hefðuð grun um hve sárt mig tekur þetta, sagði liún, — ^ munduð þér vorkenna mér. í rauninni er ég ekki nærri eins harðbrjósta og þér haldið. Það er rétt að ég hefi talað um frú Mathe- son, og ég skal biðja hana einlæg- lega afsökunar á því. En ég liefi aðeins talað um þetta við yður. Eg hefi sagt svo margt við yður, sem ég mundi aldrei hafa sagt við nokk- urn annan mann. Og ég hafði ekki snefil af grun um, að yður væri hlýtt til frú Matheson. — Það liefir mér verið siðan liún var seytján ára og ég tuttugu og tveggja, sagði majórinn, og það var mjúkur lireimur í rödd lians. — Það er orðið langt síðan. — En liún giftist manni, sem ekki var sá rétti, og það liefir verið henni ljóst lengst af síðan. En rétti maðurinn, kæra vinkona, ætlar nú að fara til liennar, með yðar góða leyfi. Leyfist mér að taka þessa endurminningu um óréttlátan grun með mér og afhenda hann rétta eigandanum, sem ég fékk hann lánaðan hjá ? — 1 hvert skifti, sem þú sérð snoppufríða stelpu, gleymir þú að þú ert giftur, nöldraði konan. — Nei, því miður, þá man ég það einmitt, svaraði bóndinn. ***** Frúin: — Mér er alvara, matsveinn ég get ekki liðið, að hún vinstúlka yðar sé svona lengi hjá yður á kvöldin. í nótt klukkan tvö vakn- aði ég við hlátur-rokurnar í henni. Matsveinn: — Já, ég veit það, frú, Eg var að segja henni frá þegar þér reynduð að baka jólakökuna. BYGGIR H. F. tilkynnir: Flytjum trésmiðju okkar næstu daga af Laugavegi 158 á Háaleitisveg 39, í nýtt húsnæði með nýjum og fullkomnum vélum. Getum þar af leiðandi bætt við okkur smíði á: Hurðum, gluggum og allskonar innréttingum. Einnig: Vélavinnu á timbH Pantanir afgreiddar fyrst um sinn á Laugavegi 158. Sími 6069. BYGGIR H. F. TRÉSMIÐJA TIMBURVERSLUN HÚSAGERÐ Háaleitisveg 39 Simi 6069

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.