Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1947, Side 2

Fálkinn - 25.04.1947, Side 2
2 FÁLKINN Fyrirliggjandi: Klæðaskápar Barnarúm Stólkollar H. F. AKUR Silfartúni við Hafnarfjarðarveg Símar%l 133 & 9474 Fermingargjafir Þegar þér veljið fermingargjöf munuð þér eflaust vilja, að gjöfin fylgi ungmenninu yfir á fullorðinsárin og verði íil varanlegrar ánægju. Aðeins örfáar bækur koma því til greina. Fremstar standa hinar íslensku úrvalsbækur. Á hreindýraslóðum, Ég vitja þín, æska, Horfnir góðhestar, Lýðveldishugvekja um íslenzkt mál 1944, Ódáðahraun 1-3, og Söguþættir landpóstanna 1-2. Bækur þessar vaxa að verð- mæti, því meir sem árin líða. Fást nú hjá öllum bóksölum. Þekktar af flestum, þekkaslar flestum . ...Enskur Yardley Lavender rifjar upp ilm liðinna stunda æsku og gleði. Minnir þá sem elska yður á nafn yðar eins og ljóð eða lag. Þpssar og allar aörar fegurðaruörur frá Yardley fást í góðum verzlunum hvarvetna Í^vwíIaAÍv, YARD LEY lav(4nder 33 Old Bond Street, London Ferminprgjöf Passíusálmar Nijlega er komin út sérstaklega falleg uasa- útgáfa, búin undir prentun eftir handriti Hallgríms Péturssonar af Sigurhirni Einars- syni dósent. Hin ákjósanlegasta fermingargjöf! Passiusálmana þurfa allir íslendingar að eiga. Bókagerðin LILJA

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.