Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1947, Síða 6

Fálkinn - 25.04.1947, Síða 6
6 FÁLKINN R. L. STEVENSON: <;niÆv.iA\ MYNDAFRAMHALDSSAGA Huer fann upp: 80. Næsta morgun vaknaöi ég við mikinn hávaða. ,,Friðarboði! Frið- arboði!" var kallað, og ég stökk út að einu skotgatinu til þess að forvitnast um, hvað væri ú seyði. Jú, alveg rétt, þarna stóð Sitver með einum af lagsbræðrum sínum, sem veifaði hvítn flaggi. „Allir á v8,rð!“ skipaði Smollett, og svo kallaði hann til sjóræningjanna: 81. „Nemið staðar! Hver er þar?“ Jú, það var „kapleinn“ Silver, sem óskaði viðtals við Smollelt til þess að reyna að koinast að friðsamlegu samkomulagi, ef honum væru veitt grið á meðan. - Smollett kannaðist ekki rið neinn „kaptein“ Silver, en ef honum lægi eitthvað á hjarta, gæti hann komið með það. 82. Silver hló, eins og þetta vœri allt saman spaug, sveiflaði hækjunni léttilega yfir grindurnar og kom sjálfur á eftir. - Iíann var klæddur sínum besta skrúða í tilefui af hin- um mikilvægu ■ erindagjörðum, oq svo heilsaði hann kapteini Smolleti mjög virðulega. 83. „Nú, hvað viliu svo, Silver?“ „Það, sem ég hefi að segja, varðar alla menn hér í varðhúsinu, og einnig þig, Jim Hawkins", sagði hann og sneri sér að mér. Eg stóð álengdar og fylgdist spenntur með þessu samtali. SJ. Silver fór nú að skýra frá ýmsu, sem skeð hafði nóttina áður, og Smollelt hlustaði á og kinlcaði kolli i sifellu. Enginn annar en ég mun þó hafa fengið fullt „samhengi“ i sögu Silvers. Eg skildi, að þe.ir höfðu haldið drykkjugi’di um borð, en fíen Gunn hefði hein.'sólt þá ó- vænt., Copyright P. I. B Box 6 Copenhagen 85. Endirinn varð sá, að Silver krafðist þess að fá kort.ið yfir Gutl- eyjuna framselt. Þá sagði hann, nð ckknr væri öllum líf irgggl og okkur yrCu fengnar nægav vi'dir Id að draga fram lífið, þangað til eitl- lwert skip sigldi framhiá og flytti okkur aftnr lil manna. 80. Svör kapteins Smodctt vanl- iði hvorki fsstu né einn.ð. ,,Kortið fáið þið eklci og skipinu hefir eng- inn ykkur leyfi til að sigla. En ef þið komið hingað, kast'ð vopnunum og gefist upp, ]>á skal ég flytja ylclc- ur til Englands, þar sem þið verð- ið dæmdir til hengingar, eins og þið líka verðskuldið.“ 87. Reiðikasti því, sem Silver fékk við þessi orð, er eklci hœgt að lýsa. „Innan skamms skal varðhús- CopyrigM P I B Bo> 6 C öp*,,>,nQ»" inu ykkar verða splundrað í loft upp eins og rommtunnu!“ Hann hrækti með fyrirlitningu i upp- sprettuna olckar, um leið og hann haltraði út að grindunum. 88. Nú kom förunautur hans til Ritsímann? Á útlendu móli heitir liann tele- graf, sem þýðir firð-ritari. Hefir þetta orð verið notað um tæki til fréttaflutnings, þó að þau hafi eigi notað rafmagnsstrauminn. í forn- öld notuðu menn elda, til þess að kom boðum til almennings, og svo virðist sem Grikkir hafi gert sér einskonar stafróf, með því að raða logandi kyndlum á ýmsa vegu. Þeg- ar stjórnarbyltingin mikla geysaði i Frakklandi bjuggu C/iappe-bræður til lunn svonefnda semafor, tré grind með hreyfanlegum örmum, sem hægt var að setja í ýmsar stell- ingar, er liver um sig táknaði á- kveðinn bókstaf eða merki. Þetta tæki var mikið notað i Frakklandi um skeið. Þannig voru settar upp 22 semaforgrindur milii Parísar og Lille, þannig að óvallt sæist milli þriggja, og skeytin send stöð frá stöð. Árið 1844 voru 534 svona stöðvar i Frakklandi. - En það sem nú er kallaður ritsimi, og byggist á uppgötvun H. C. Örsteds, á tilveru sina að þakka Ameríkumanninum Samuel Morse (f. 1791, d. 1872). Hann var eiginlega listmálari, en dvaldist um hríð i Evrópu og fór þá að kynna sér rafsegulmagnið og og gerði tilraunir með það. Á heim- leiðinni til Ameríku datt lionum i hug að hægt væri að nota rafsegul- magnið til fréttaflutnings, og fór hann nú að gera teikningar að svona tæki, og sýndi þær skipstjóranum og ýmsum farþegum. Síðar hélt einn af þessum farþegum, Jackson próf- essor frá .Boston, því fram að hann hefði ótt hugmyndina að þessu tæki, og sagt Morse frá henni á leiðinni vestur, og Morse svo stolið lmg- myndinni. í sömú ferðinni hug- kvæmdist Morse líka Morse-staf- rófið, sem enn er notað við sim- ritun og við ljós- og hljóðmerkja- sendingar. Með símlyklinum var liægt að senda punkta og strik, úr þessum einföldu merkjum tveimur var svo búið til heilt stafróf. Morse varð lengi að berjast við fátækt og skop’ ahnennings áður en liugsjón- ir lians komust í framkvæmd. Hann leitaði til þingsins um styrk til þess að leggja ritsímalínu, og loks samþykkti þingdeildin þetta, og sendi fil öldungadeildarinnar. Sam- þykkti hún fjárveitingu 3. mars 1843, á siðasta samkomudegi þings- ins i það skipti. Fyrsta símalinan var lögð milli Washington og Balti- more og 24. maí 1844 var fyrsta símskeytið sent milli þessara staða. Með þessum atburði varð ritsíni- inn staðreynd og breiddist nú óð- um út. Þrátt fyrir miklar árásir og öfund fékk Morse mikinn heiður al' uppgötvun sinni. í New York var reist standmynd af honum, að hon- um lifandi. Hann dó 2. apríl 1872. hjálpar honum, og brátt hurjn þeir báðir inn á milli trjánna. „Það verður vist e'kki langt þar til þeir láta iil sin heyra", sagði kapteinn Smollett. „fíerið þið hlóðapottinn út. Það er vist alveg óhætt, því að morgunkuldinn er að minnka."

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.