Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1947, Side 8

Fálkinn - 25.04.1947, Side 8
8 FÁLKINN Það er nótt. Varka, barnfóstr- an þrettán ára gömnl telpa, sit- nr og ruggar vöggunni, scni hvítvoðnngurinn liggur í. Hún raular í liálfum hljóðum: Bíum, bíum, ró-ró, barnið á að sofa. Það logar á græna lampanum undir dýrlingsmyndinni. Á snúru um þvert lierbergið hangir breinn línþvóttur og stórar, svartar buxur. — Lampaljósið varpai' grænum bletti á loftið, og linið og buxurnar varpa löngum skuggum á ofninn, vögguna og Vörku.... Þegar ljósið dvin verður bletturinn og skuggarnir lifandi. Það er þungl lofl i berberginu, daunn af káli og skóarabiki. Barnið grætur. Það er orðið liásl og þreytt af langvarandi gráti en heldur sarnt áfram að gráta og ómögulegt er að segja um livenær það muni hætla. ()g Varka er syfjuð, augnalokin eru alltaf að detta, hún er með sviða í hálsinum og þegar minnst 'varir dottar hún. Bíum, bíum, ró-ró, raul- ar bún, — nú skal barnið fá graut. Engispretta kliðar uppi á ofn- inum. í næsta berbergi brýtur meistarinn, og sveinninn Afan- asi. Það vælir og brakar i vögg- unni. Varka raular og allt þetta rennur saman í liinn svæf- andi næturliljóm, sem er svo þægilegt að ldusta á, þegar mað- ur hefir lagt sig. En nú er jK'tta söngl aðeins hrellandi og þreyt- andi, því að það gerir mann syfjaðan, ög svo má maður ekki sofa. Ef Varka sofnar, guð forði henni frá því, þá lem- ur búsbóndinn liana. Það blaktir á dýrlingslamp- anuin, græni bletturinn og skugg arnir eru á sífelldu flökkti, þcir skríða inn i hálfopin, blínandi augun á Vörku og vekja óljósa drauma i mókandi heilabúi henn ar. Hún sér dökk ský, sem reka hvert annað áfram á himnimun og orga eins og óþekkir krakk- ar. En svo fer allt í einu að livcssa, dökku skýin hverfa og i staðinn sér Varka breiðan, aurblautan veg. Þar aka langar lestir af kerrum, þar er krökkt af fólki, sem ber poka á bakinu, og sægur af kynjafullum skugg- um iða fram og aftur. A báðar hendur vegarins gægist skóg- urinn fram gegnum kaldá, hroll- i*aka þoku. Allt í einu leggsl allt fólkið flatt ofan í svaðið. — Hversvegna gerið þið þetta ? spyr Varka. — Við ætlum að sofa, svarar l>að, og það steinsofnar á svip- stundu. En á símaþráðunum sitja krákur og reyna að vekja það með því að orga eins og smábörn. Bíum, bíum, ró-rró, barn- ið á að sofa, raular Varka, sem þessa stundina finnur að hún er í loftþungu herbergi. Á gólfinu liggur liann faðir hennar sálugi, Efim Staphanov, og engist af kvölum. Ilún getur eklci séð hann, en hún heyrir hvernig liann stynur af kvölum og byltir sér fram og aftur. Hann er svo þjáður að hann getur ekki talað, það er rétt svo að hann getað andað að sér lofti MOR og framleitt hljóð, sem er likt og í trumbu. Pelageja móðir liennar hefir hlaupið til húsbændanna til jæss að segja þeinr að Efim líggi fvrir dauðanum. Það er langt síðan hún fór, Hún ætti áð fara að koma úr þessu. Varga liggur á ofnskörinni. Hún getur ekki sofnað, en lilustar á þetta sí- felda „bom-bom“, sem hevrist í föður hennar. Allt í einu heyr- ir hún vagn nema staðar út fyrir kotinu. Það er ungi lækn- irinn, sem hefir verið gestkom- andi hjá húsbændunum, og þeir hafa sent. Hann opnar dyrnar. Hún getur ekki séð liann í rökkr inu, en heyrir að Iiann hóstar og þreifar fyrir sér frammi við dyrnar. — Kveiktu ljósið! scgir hann — Bom, bom, bom, svarar Efim. Pelageja vindur sér að ofn- inum og fer að leita að eld- spýtum. Svo er þögn góða stund. Loks þreifar læknirinn í vasa sinn og kveikir á spýtu. Augnablik, góði, væni lækn- ir, aðeins augnablik, segir Pela- geja, hleypur út úr stofunni og kemur brátt aftur með kertis- stúf i hendinni. Efim er drevrblár i kinnum, augun gljáandi og augnaráðið FEUS einkennilega skarpt, eins og hann sæi þvert gegnum kofann og lækninn. Jæja, hvernig líður þér? Hverju hefirðu nú tekið upp á? spyr læknirinn og bevgir sig niður að honum. — Jæja! Hef- irðu haft þetta lengi? Ænei! En ég hefi lifað lengi, sjáið þér, hávelborni lækn- ir, og það er tími til kominn að ég fari að sálast úr þessu. Ekkert bull! Maður hefir einhver ráð með að koma þér á lappir! Það verður að vera eins og yður þóknast, Jijartans þakk- ir, hávelborni læknir, en ég skil ekki hvernig ætti að fara að þvi. . . . Því að þegar maður á að deyja, þá gerir maður það Læknirinn er um stundar- fjórðung að rannsaka Efim, en svo réttir hann úr sér og segir: — Nei, ég get ekki átl við þetta, þú verður að fara á sjúkra húsið og láta skera þig undir eins. Það er víst orðið framorðið og þeir eru farnir að sofa, en það stendur á sama. Eg slcal skrifa nokkur orð, sem þú gétur haft með þér. En hvernig á liann að kom- ast þangað, góði læknir, segir Pelageja. — Við höfum engan hest. Það verða einhver ráð með það. Eg skal biðja húsbændurna að annast um flutning á honum. Læknirinn fer, ljósið er slökkl, og nú lieyrist aftur eins og fyrr ekkert annað en „bom, bom, bom“. Hálftíma siðar stansar vagn fyrir utan lcotið. Húsbænd- urnir hafa sent kerruna, sem á að flvtja liann á sjúkrahúsið. Efim er klæddur í föt og send- ur af stað. Svo eldar af degi, heiðskir— um og fögrum. Pelegeja er ekki heima. Hún er farin á sjúkra- húsið til að spyrja hvernig Efim liði. Varka héyrir barn liljóða einhversstaðar, og hún heyrir einhvern, sem raular með henn- ar rödd: Bíum, bíum, ró-ró, harnið á að sofa. Pelageja kemur heim. Hún signir sig og segir: Þeir sóttu hann í nótt og í morgun fór hann heim til Guðs föður síns. Friður veri með hon- um! Þeir sögðu að hann hefði átt að konia fyrr. Varka gengur út i skóg og grælur, en allt í einu kemur cinhver og lemur hana bylmings- högg i hnakkann svo að hún rekur ennið í bjarkarstofn. Hún opnar augun og sér að skóarinn stendur fyrir framan lnma. Stelpuómynd! Siturðu nú og sefur og lætur barnið hljóða! Hann klípur hana fasl i eyrað, og hún hristir höfuðið, fer að rugga vöggunni á ný, og syngur. Græni bletturinn og skuggarnir af þvottinum á snúrunni rúgga lika og bráðum hafa þeir náð vald'i á heilanum á henni. Hún sér aftur aurblauta veginn, fólk- ið með pokana og skuggana, sem liggur þarna og sefur værl. í sama bili og Varka sér þelta fær hún svo óstjórnlega löngun lil að sofa og langar svoddan skelf- ing tii að halla sér, en Pelegeja gamla er á siíeldu rápi og læt- ur hana aldrei I friði. Þær eiga að fara inn i bæinn til að leita sér atvinnu. — Gefðu okluir ölmusu, fyrir Ivrists skuld! segir gamla koh- an við fólkið, sem þær mæta. General Franco Við líkbörur Primo de Rivera. Franeo, ein- valdur á Spáni, sést hér við hátíðamessu í Madrid, sem haldin var í tilefni þess, að lik Primo de Bivera var flutt frá kirkju- garðinum í San Isidro, þar sem hann var grafinn fyrir 17 árum, til fæðingarborgar hans, Jerez de la Fronlera. Hátíðamessan fór fram, ér staðæinst var með likið i höfuðborg Spánar.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.