Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1947, Blaðsíða 15

Fálkinn - 25.04.1947, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar Skúlatúni 6. Sími 5753. FRAMKVÆMER: SMJÐUM: Hverskonar viðgerðir á Dieselmótorum og Benzínmótorum. Bobbinga úr járni fyrir mótorbáta. Elnnfremur gróðurhús úr járni, mjög hentug við samsetningu. Rafkatla til upphitunar á íbúðarhúsum. Rafgufukatla. Sfldarflökunarvélar o. m. fl. Vjelaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar 'U' Látið PONDS auka fegurð yðar Einkaumboösmenn fyrir ísland: G. Ilelgrasou «£ 9Icl§ted h. f. Reykjavík Sími 1644 Seljum meðal annars: Vefnaðarvörur Nærfatnað allskonár Mjaðmabelti Brjóstahaldara Sokka allskonar Barnafatnað Barnateppi Sloppa Ilmvötn Hanska Smávörur, svo £«m: Krókapör Smeflur Títuprjóna, svarta og livíta. Nálar Hárnet Hárnálar Ilálsfestar Eyrnalokka Sokkabönd Treygjur, svartar og hvítar Fáum daglega það nýjasta. Sendum gegn póstkröfu um allt Iand. OCymfiUi Vesturgötu 11 Sími 5186 Reykjavík Tilkynning um pípulagnir í Reykjavík. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir löggilt allmarga pípulagningameistara til þess að hafa með höndum fram- kvæmd vatns-, hita- og hreinlætislagna innanhúss í Reykjavík, svo og lagningu kaldavatnsæða frá götuæðum Vatnsveitunnar inn í hús. Enginn nema þeir, sem fengið hafa slíka lög- gildingu, mega hér eftir standa fyrir slíkum verkum í Reykjavík. Hitaveituheimæðar og tengingar við hitakerfi húsanna framkvæmir Hitaveitan sjálf, eftir umsóknum þerra löggiltu pípulagningameistara, sem staðið hafa fyr- ir lagningu hitakerfanna. Upplýsingar um hverjir hlotið hafa löggildingu, má fá hér á skrifstofunni. Vatns- «o Hitaveita Reykjavíknr. 4

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.