Alþýðublaðið - 23.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1922, Blaðsíða 1
1922 Liugardaginn 23. desember 297. tölublað Leikfélag Reykjavíkur. Hönnu litln. Leikið annan jóladag kl. 8 síðdegis. — Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7, Óviðjaínanlegt. í dag gefum við lö°/o afslátt af hinu áður afar lága verði á öllum okkar skófatnaði, Hvannberg-sbræður. NB. Búðin opin til kl. 12 á míðnætti. ftsnstismáUB. Ástandið í því efni. • Með hverjum deginuær, sem líður, verður húsnæðlsmálið, æ alvarlegra umHugjunate'ni. Á staodið er orðið svo ískyggllegt, &ð ó/eijandi er, að ekki er neitt gert tll þess cð bæta úr þvf. Þ.-5 er því stótfarðulrgt, að ekki skuli vera tekið fegins hendi hverri þelrri uppistungu, er á einhvem hátt gæti orðið tll þess að laga það. En það er öðru nær en svo aé. Þvert á rnóti er af rðendum þessa bæjarfétags hafnað hverri alvatlegri tliraun til þess, sem jrmprað er á Þó verður vatla hugsað til þess, að það sUfi af '&vl, að þéir vilji ekki bseta úr ástandinu. Slík mannwoszta er meira að tæplega hugsanlcg yfir- I«itt. Það verðar því eð leita or sskanna annars stiðar Liggur þá aæst að hugsa sér, &ð vanþekk ingu sé um að kenna, og voaandi er, að þar sé hitt á hið rétta. Ea sllk vanþekkiog er f ratin- ¦lani óafsakanleg, því að nvo að kslla hvett sem litið er, þá blasir við bölið nctna létt i þeim hlutum bæjariar, er auðugU3tu ibuar b?.us byiUl* Hvatvt-tna annas staðír s-iit: várla srauga, hversa léleg nott. Til kl. 12 verða allax* söludLeildirr Kaupfélagsins opnar. — Sendid pantanir sem allra fyrst, ef þær eig-a að afgreiðast í cla.gr. sem húa er, svo að hún sé ekki troðfull af íó'íki, að nndanteknum þeim stöðuira — og þeir eru að visu alt of margir —, þar sem „vetzlunatólaglð* hinnar frjáisu samkeppai hefir ligt húsakyanin undir sig mcð íjátvaldi. Þess eru dæmf, að i hasrumi, scm f hæsta lagi er um 30 teniogsálnir að rúmmáli — en það er lltið her- bergi —, hefir feell stór íjö'skylda orðlð að hafatt við með »tia bú- slóð sfna. í öðrum stað hsfst tfa manna fjölskylda við með alt sitt f Ktilli stofa og litlu cidhúsl, og þessu líkt mætti lengi telja, Svona eru þrengslin. Þ&ð liggur f sugum uppl, að af þeim ót af fyrir sig st&far stór háski. En ekki er þar með búlð. Fjöldi af þessum Jbúðum", sem háð er að nefna svo, era þannig úr garði4 gerSar að öðru en rúmtakinu, að ekki ætti að þolast, að mean hefð- ust við í þeim. Þær eru dimmar og kaldar og þess vegna sigga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.