Fálkinn


Fálkinn - 17.10.1947, Blaðsíða 12

Fálkinn - 17.10.1947, Blaðsíða 12
12 FÁLKINN Kathleen O’Bey: Augu blinda Hún reis ujjp til liálfs í rúminu, og saí þannig um stund. Ef til vill var hún með svolítinn svima, en það var líka allt og sumt. Lilly stæltist meir og meir í þeirri sann- færingu að ekkert gengi að sér, og að það væri skylda sín að finna Svein Karter -— eða að minnsta lcosti að hringja til lög- reglunnar, ef hún fyndi hann ekki. Glæpa- mennirnir tveir, ef þeir voru þá glæpa- menn, gátu ráðist á hann •— hann var alveg varnarlaus, blindur maðurinn. Lilly fór fram úr rúminu. Hún þóttist heppin að finna fötin sín, þau voru á stól hak við rúmgaflinn. An þess að sinna nokkuð hinum alvar- legu áminningum læknisins flýtti liún sér í fötin, og þegar hún var alklædd fór hún til dyra og tók í lásinn. Augnablik var eins og hún missti allan mátt. Hurðin var læst að utanverðu. Ef það væri í raun og veru svo ástalt með hana, sem læknirinn hafði sagt, þá var ekki nema eðlilegt að dyrnar væru læst- ar. En hún vildi ekki trúa því. Hún reyndi á dyrnar eins og hún gat, en það stoðaði ekki. Svo tók hún nál, sem hun hafði í liárinu og reyndi að búa til úr lienni þjófalykil, en það tókst ekki heldur. Henni virtist hún heyra raddir langt í íarska, óraunverulegar og f jarrænar, en þetta voru þó mannsraddir að tala saman, og henni var hugliægra er hún vissi það. Svo datt henni allt í einu í hug, að það voru aðrar dyr á stofunni. Hún flýtti sér þangað, en þær voru læslar líka. Hún reyndi þjófalykilinn, sem hún liafði gert sér, en hann kom ekki að neinu gagni. Ilún var að gefast upp þegar hún heyrði smella ofurlítið i lásnum, eins og nálin hefði náð haldi á einhverju. Lilly reyndi aftur — og eftir dálitla stund, sem henni fannst vera eins og heil eilífð, fann hún loks að lásinn hafði látið undan. Augnahliki síðar voru dyrnar opnar, og Lilly kom út i langan gang, þar sem ekki var annað ljós en einn lampi i loftinu. Hún var á háðum áttum svolitla stund, cn svo læddist hún fram ganginn, en nam staðar aftur er hún lieyrði fótatak fyrir innan hurð eina, skammt frá. Það var einhver, sem tók í lásinn að inn- anverðu. Lilly lá við að hljóða af hræðslu, en á næsta augnabliki harkaði hún af sér. Hún vat sér í einu vetfangi að annarri hurð, greip í lásinn, og til allrar hamingju var hurðin ekki læst, — Iiún opnaðist og Lillv hvarf inn í herbergið. í ofurlitlum hjarma utan frá sá hún að þetta var stór stofa, með stórgerðum, þungum húsgögnum. Það var of dimmt til þess að hún gæti áttað sig þarna inni, en í skímunni og með því að þreifa fyrir sér, fann hún stóran sófa sem stóð á ská upp að þilinu. Hún faldi sig hak við liann, og það mátti ekki seinna vera, því að nú opnuðust dyrn- ar, sem hún hafði komið inn um, og bjarmi af vasaljósi sást í lierberginu. Úr felustaðnum sá hún undir sófann á fætur á manni, sem gekk fram lijá sófan- um. Hún sá að hann gekk að glugganum. Það bar livíta hirtu niður á gólfið, frá lamp- anum, sem hann hafði í liendinni. Hann nam slaðar við gluggann og Lilly sá sér til mikillar furðu, að hann fór að draga gluggatjöldin frá. LiIIv lá grafkyrr og hélt niðri í sér and- annm. Hún var hrædd um að liið minnsta hljóð gæti komið upp um sig og þorði þess vegna ekki að lireyfa sig, en er hún litlu siðar gægðist ofurlitið lengra fram en áður lá henni við að hljóða upp. Hún hafði greinilega séð mannshönd en þessi hönd var kreppt um öxi. Auknabliki síðar huldu glúggatjöldin ó- kunna manninn. Nú var hann gersamlega falinn með hið hættulega vopn sitt. Aftur var koldimmt i stofunni, og elcki gátu lieyrst þar nokkur merki þess að nolckur lifandi sál væri þar inni. Hugur Lillv var allur i uppnámi. — Dreymdi hana eða var hún vakandi. Var þetta líka martröð, eins og Mulherg læknir sagði að dauði svertinginn hefði verið ? Nei — nei — og aftur nei! Hún gal ekki trúað þessu. Maðurinn þarna hak við tjöldin var að vísu sæmi- lega virkilegur, — henni sýndist hann meira að segja hreyfa sig stundum. .. . Nú hrökk hún aftur við. Hún heyrði um- gang frammi við dyrnar. Þær opnuðust — og nú varð albjart í stofunni. Hún hnipraði sig enn lengra inn í felu- stað sinn, svo hljóðlega sem hún gat. Hún horfði flóttalega kringum sig og sá, að felustaðui'inn var sæmilega öruggur, — enginn mundi sjá hana þarna nema með því að líla undir sófann. Svo heyrði hún alúðlega rödd Mulbergs læknis segja: Gerið þér svo vel að fá yður sæti, herra Karter. Það var gaman að sjá yður hérna. Samo mun hafa fylgt yður hingað? Og nú heyrði hún alvarlega rödd Kart- ers svara: Já, hann fylgdi mér hingað, en ég lét hann fara lieim aftur, og sagði honum að koma hingað eftir hálftíma og sækja mig. Framhaldssaga 16. — mannsins Ætlið þér ekki að standa lengur við, svaraði læknirinn og lél sem sér þætti það leitt. — Nei, ég kom hingað aðeins vegna þess að ég þurfti að tala við vður, Mulberg læknir. — Eg er reiðubúinn, svaraði læknirinn. Levfið mér hara að hiðja uin glas af víni — eða einhverja aðra hressingu. — Það er óþarfi. Rödd Karters var köld og róleg. ■— Eg er einskis þurfandi. Eins og yður þóknast. En hvað get ég gert fyrir vður? Mér er ljóst að þér haf- ið sérstaka ástæðu til að heimsækja mig, en hvað er erindið með leyfi? Já, ég hefi ástæðu til þess, svaraði Sveinn Karter. — Eg er kominn til að sækja ungfrú Tarl. Lilly sótroðnaði og hitaði í kinnarnar. Hana sárlangaði til að koma fram úr felu- staðnum sínum, en lá kyrr er hún heyrði í Mulberg. Nú, þér hafið þá frétt að hún er hérna. — Nei, en ég gekk að því sem vísu. Eg geri sem sé ráð fyrir þvi, að ungfrú Tarl hafi komist að einhverju nýju viðvíkjandi málinu og svo — samkvæmt samningi ykk- ar um samvinnuna — hafi hun fai ið hing- að til þess að ráðfæra sig við yður. Er það ekki þannig vaxið? 1 huganum fannst Lilly hún sjá Mulherg lækni yppta öxlum. — Það er því miður ekki alveg rétl, sagði hann loksins. Ungfrú Tarl er hér, eins og þér gerðuð ráð fyrir, — en Jiún er liér sem sjúklingur minn.... Ilún heyrði að Karter rak npp undrun- aróp, en hann sagði ekki orð, og læknir- inn hélt áfram : Eg hefi ekki hligmynd um hvað gerst hefir þarna úti á veginum, en ungfrú Tarl var flutt hingað á spítalann og var að heita mátti viti sínu fjær. Það voru tveir menn, er ég ekki þekkti, sem komu með hana. Þeir sögðust liafa fundið hana mcð- vitundarlausa á veginum, ekki langt lrá garðshliðinu á Helmegaard. Eg játa að tg líefi verið liræddur um, að þessi mikla áreynsla, sem hún hefir orðið fyrir undan- farna daga, mundi geta valdið alvarlegu á- falli, og því miður hefir það reynst svo, en liinsvegar get ég ekki sagl með vissu um ástæðuna til áfallsins. Ungfrú Tai'l liggur hér á spítalanum með alvarlega heilablæðingu, og það er því miður áslæða til að óttast að hún geti gert liana sturl- aða, ef hlæðingin liættir ekki í tæka tíð. — Þér eigið við að hún geti orðið geð- veik? — Já. Eitl augnahlik varð grafhljótt í stofunni. Loksins rauf Karter þögnina: — Er liún meðvitundarlaus ennþá?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.